Ein sú besta í sögunni leggur skóna á hilluna Valur Páll Eiríksson skrifar 16. ágúst 2021 22:30 Carli Lloyd hefur átt frábæran feril. Mynd/Nordic Photos/Getty Bandaríska fótboltakonan Carli Lloyd mun senn leika sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum. Lloyd tilkynnti í dag að hún myndi leggja skónna á hilluna í haust. Lloyd er 39 ára gömul og hefur verið á meðal bestu knattspyrnukvenna heims síðustu ár. Hún var valin besti leikmaður heims 2015 og 2016 og var önnur í valinu 2017. Lloyd hefur nánast allan sinn feril leikið í heimalandinu, að undanskildu árinu 2017 þegar hún fór á lán til Manchester City á Englandi og vann með liðinu ensku bikarkeppnina. Það eru hennar einu verðlaun með félagsliði á ferlinum en hún hefur hlotið fjölmörg með bandaríska landsliðinu. A legendary career comes to a close @CarliLloyd has announced her retirement. The soon-to-be announced four #USWNT fall friendlies will be her final matches in a U.S. uniform, closing out a remarkable career. She will finish the @NWSL season with @GothamFC.— U.S. Soccer WNT (@USWNT) August 16, 2021 Landsliðsferill Lloyd spannar 17 ár þar sem hún hefur fengið tvær gullmedalíur á HM (2015 og 2019) og eitt silfur (2011), tvö Ólympíugull (2008 og 2012) og brons á leikunum í Tókýó í ár. Lloyd mun klára yfirstandandi tímabil með New Jersey/New York Gotham í bandarísku ofurdeildinni sem klárast í október og leika sína síðustu leiki með bandaríska landsliðinu í haust. Bandaríkin eiga tvo leiki í september og tvo í október. Alls hefur Lloyd leikið 312 landsleiki fyrir Bandaríkin og skorað í þeim 128 mörk. Bandaríkin NWSL Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Lloyd er 39 ára gömul og hefur verið á meðal bestu knattspyrnukvenna heims síðustu ár. Hún var valin besti leikmaður heims 2015 og 2016 og var önnur í valinu 2017. Lloyd hefur nánast allan sinn feril leikið í heimalandinu, að undanskildu árinu 2017 þegar hún fór á lán til Manchester City á Englandi og vann með liðinu ensku bikarkeppnina. Það eru hennar einu verðlaun með félagsliði á ferlinum en hún hefur hlotið fjölmörg með bandaríska landsliðinu. A legendary career comes to a close @CarliLloyd has announced her retirement. The soon-to-be announced four #USWNT fall friendlies will be her final matches in a U.S. uniform, closing out a remarkable career. She will finish the @NWSL season with @GothamFC.— U.S. Soccer WNT (@USWNT) August 16, 2021 Landsliðsferill Lloyd spannar 17 ár þar sem hún hefur fengið tvær gullmedalíur á HM (2015 og 2019) og eitt silfur (2011), tvö Ólympíugull (2008 og 2012) og brons á leikunum í Tókýó í ár. Lloyd mun klára yfirstandandi tímabil með New Jersey/New York Gotham í bandarísku ofurdeildinni sem klárast í október og leika sína síðustu leiki með bandaríska landsliðinu í haust. Bandaríkin eiga tvo leiki í september og tvo í október. Alls hefur Lloyd leikið 312 landsleiki fyrir Bandaríkin og skorað í þeim 128 mörk.
Bandaríkin NWSL Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira