Vigdís Finnbogadóttir var forseti Íslands þegar Víkingar unnu síðast í Árbænum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2021 13:01 Víkingar hafa aldrei verið í betri stöðu til að vinna loksins í Árbænum en í kvöld enda fjórtán stigum og sjö sætum á undan Fylki í töflunni. Vísir/Hulda Margrét Víkingar mæta í Árbæinn í kvöld og mæta þar Fylki í sautjándu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu. Þar unnu Víkingar síðast í efstu deild seint á síðustu öld. Síðasti sigur Víkinga á Fylki í Árbæ í efstu deild kom í hús 11. september 1993 eða fyrir tæpum 28 árum síðan. Þá átti Vigdís Finnbogadóttir enn eftir þrjú ár sem forseti Íslands. Víkingar unnu þar 2-1 sigur þar sem Tomasz Jaworek og Marteinn Már Guðgeirsson skoruðu mörk Víkinga í seinni hálfleik eftir að Björn Einarsson, þáverandi leikmaður Fylkis og núverandi formaður Víkings, hafði komið Fylki yfir í fyrri hálfleiknum. Víkingar höfðu einnig unnið fyrsta leik liðanna í Árbænum fjórum árum fyrr en hafa ekki unnið á Fylkisvellinum frá því haustið 1993. Frá þessum leik hafa liðin spilað níu sinnum í Árbænum í úrvalsdeild karla og Fylkir hefur unnið átta af þessum leikjum þar af síðustu fjóra. Eina stig Víkinga kom í jafnteflisleik sumarið 2014. Víkingar hafa reyndar unnið útileik á móti Fylki á þessum tíma en sá leikur var ekki spilaður í Árbænum heldur í Egilshöllinni. Víkingar fögnuðu þá 3-2 sigri 9. júlí 2018. Leikur Fylkis og Víkings hefst klukkan 19.15 í kvöld og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun á Stöð 2 Sport fyrir leiki kvöldsins byrjar klukkan 18.30 og Pepsi Max Stúkan er síðan strax á eftir þar sem allir leikir kvöldsins verða gerðir upp en leikur HK og KR sem og leikur Breiðabliks og ÍA eru sýndir beint á stod2.is. Leikir Fylkis og Víkinga í efstu deild karla í Árbænum: 24. september 2020: Fylkir vann 2-1 18. september 2019: Fylkir vann 3-1 28. júní 2016: Fylkir vann 1-0 26. júní 2015: Fylkir vann 1-0 10. ágúst 2014: 1-1 jafntefli 11. september 2011: Fylkir vann 2-1 9. ágúst 2007: Fylkir vann 1-0 10. júlí 2006: Fylkir vann 1-0 15. júní 2004: Fylkir vann 2-1 11. september 1993: Víkingur vann 2-1 16. ágúst 1989: Víkingur vann 2-1 Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Fylkir Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira
Síðasti sigur Víkinga á Fylki í Árbæ í efstu deild kom í hús 11. september 1993 eða fyrir tæpum 28 árum síðan. Þá átti Vigdís Finnbogadóttir enn eftir þrjú ár sem forseti Íslands. Víkingar unnu þar 2-1 sigur þar sem Tomasz Jaworek og Marteinn Már Guðgeirsson skoruðu mörk Víkinga í seinni hálfleik eftir að Björn Einarsson, þáverandi leikmaður Fylkis og núverandi formaður Víkings, hafði komið Fylki yfir í fyrri hálfleiknum. Víkingar höfðu einnig unnið fyrsta leik liðanna í Árbænum fjórum árum fyrr en hafa ekki unnið á Fylkisvellinum frá því haustið 1993. Frá þessum leik hafa liðin spilað níu sinnum í Árbænum í úrvalsdeild karla og Fylkir hefur unnið átta af þessum leikjum þar af síðustu fjóra. Eina stig Víkinga kom í jafnteflisleik sumarið 2014. Víkingar hafa reyndar unnið útileik á móti Fylki á þessum tíma en sá leikur var ekki spilaður í Árbænum heldur í Egilshöllinni. Víkingar fögnuðu þá 3-2 sigri 9. júlí 2018. Leikur Fylkis og Víkings hefst klukkan 19.15 í kvöld og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun á Stöð 2 Sport fyrir leiki kvöldsins byrjar klukkan 18.30 og Pepsi Max Stúkan er síðan strax á eftir þar sem allir leikir kvöldsins verða gerðir upp en leikur HK og KR sem og leikur Breiðabliks og ÍA eru sýndir beint á stod2.is. Leikir Fylkis og Víkinga í efstu deild karla í Árbænum: 24. september 2020: Fylkir vann 2-1 18. september 2019: Fylkir vann 3-1 28. júní 2016: Fylkir vann 1-0 26. júní 2015: Fylkir vann 1-0 10. ágúst 2014: 1-1 jafntefli 11. september 2011: Fylkir vann 2-1 9. ágúst 2007: Fylkir vann 1-0 10. júlí 2006: Fylkir vann 1-0 15. júní 2004: Fylkir vann 2-1 11. september 1993: Víkingur vann 2-1 16. ágúst 1989: Víkingur vann 2-1 Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Leikir Fylkis og Víkinga í efstu deild karla í Árbænum: 24. september 2020: Fylkir vann 2-1 18. september 2019: Fylkir vann 3-1 28. júní 2016: Fylkir vann 1-0 26. júní 2015: Fylkir vann 1-0 10. ágúst 2014: 1-1 jafntefli 11. september 2011: Fylkir vann 2-1 9. ágúst 2007: Fylkir vann 1-0 10. júlí 2006: Fylkir vann 1-0 15. júní 2004: Fylkir vann 2-1 11. september 1993: Víkingur vann 2-1 16. ágúst 1989: Víkingur vann 2-1
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Fylkir Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira