Liverpool fordæmir hegðun stuðningsmanna Smári Jökull Jónsson skrifar 15. ágúst 2021 11:30 Mohamed Salah og Todd Cantwell í baráttunni í leik liðanna í gær. Vísir/Getty Liverpool vann góðan sigur á Norwich í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær. Stuðningsmenn liðanna fengu að mæta á völlinn en sumir stuðningsmanna Liverpool gerðust sekir um slæma hegðun. Liverpool var mun sterkari aðilinn í leiknum í gær og vann sanngjarnan 3-0 sigur. Eftir leikinn birti félagið yfirlýsingu á Twitter reikningi sínum þar sem það gagnrýnir köll sem heyrðust frá stuðningsmönnum liðsins en um var að ræða hómófóbíska söngva sem beint var gegn Billy Gilmour leikmanni Norwich City. Félagið birti tíst frá stuðningsmannahópnum Kop Outs en hópurinn er í forsvari fyrir LBQT stuðningsmenn Liverpool og berst fyrir réttindum þeirra. Félagið sagði söngvana móðgandi og óviðeigandi og biðlaði til stuðningsmanna að hafa í huga gildi félagsins. The chant is offensive and inappropriate - a message we have repeatedly communicated alongside Kop Outs. We urge supporters to remember the inclusive values of the club and to refrain from using it in the future. https://t.co/67Q5SKoa88— Liverpool FC (@LFC) August 14, 2021 Stuðningsmenn fylltu vellina á Englandi í gær í fyrsta sinn í ansi langan tíma í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Stuðiningsmenn Liverpool voru ekki þeir einu sem urðu sekir um slæma hegðun en á samfélagsmiðlum í gær mátti sjá myndir af slagsmálum á milli stuðningsmanna Manchester United og Leeds fyrir leik liðanna í hádeginu í gær. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Mo Salah í stuði þegar að Liverpool vann Norwich Mohammed Salah leikmaður Liverpool átti virkilega góðan leik í dag þegar að Liverpool opnaði tímabilið sitt í ensku úrvalsdeildinni með fínum sigri á Norwich City 3-0. 14. ágúst 2021 18:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Liverpool var mun sterkari aðilinn í leiknum í gær og vann sanngjarnan 3-0 sigur. Eftir leikinn birti félagið yfirlýsingu á Twitter reikningi sínum þar sem það gagnrýnir köll sem heyrðust frá stuðningsmönnum liðsins en um var að ræða hómófóbíska söngva sem beint var gegn Billy Gilmour leikmanni Norwich City. Félagið birti tíst frá stuðningsmannahópnum Kop Outs en hópurinn er í forsvari fyrir LBQT stuðningsmenn Liverpool og berst fyrir réttindum þeirra. Félagið sagði söngvana móðgandi og óviðeigandi og biðlaði til stuðningsmanna að hafa í huga gildi félagsins. The chant is offensive and inappropriate - a message we have repeatedly communicated alongside Kop Outs. We urge supporters to remember the inclusive values of the club and to refrain from using it in the future. https://t.co/67Q5SKoa88— Liverpool FC (@LFC) August 14, 2021 Stuðningsmenn fylltu vellina á Englandi í gær í fyrsta sinn í ansi langan tíma í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Stuðiningsmenn Liverpool voru ekki þeir einu sem urðu sekir um slæma hegðun en á samfélagsmiðlum í gær mátti sjá myndir af slagsmálum á milli stuðningsmanna Manchester United og Leeds fyrir leik liðanna í hádeginu í gær.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Mo Salah í stuði þegar að Liverpool vann Norwich Mohammed Salah leikmaður Liverpool átti virkilega góðan leik í dag þegar að Liverpool opnaði tímabilið sitt í ensku úrvalsdeildinni með fínum sigri á Norwich City 3-0. 14. ágúst 2021 18:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Mo Salah í stuði þegar að Liverpool vann Norwich Mohammed Salah leikmaður Liverpool átti virkilega góðan leik í dag þegar að Liverpool opnaði tímabilið sitt í ensku úrvalsdeildinni með fínum sigri á Norwich City 3-0. 14. ágúst 2021 18:30