Minnst 44 eru látin í flóðum í Tyrklandi Árni Sæberg skrifar 14. ágúst 2021 19:52 Flóðin hafa valdið gríðarlegri eyðileggingu í bænum Bozkurt. AP Photo Gríðarleg flóð hafa verið í Tyrklandi síðustu daga. Tala látinna er komin í 44. Flóðin eru aðrar náttúruhamfarirnar sem orðið hafa landinu það sem af er þessum mánuði en fyrr í mánuðinum geisuðu miklir gróðureldar í Tyrklandi. Yfirvöld í norðurhluta Tyrklands höfðu rétt sleppt orðinu að búið væri að ráða niðurlögum gróðureldanna þegar flóðin riðu yfir. Samkvæmt frétt The Guardian hafa flóðin valdið mikilli eyðileggingu í norðurhluta Tyrklands. Til að mynda er fjöldi húsa í bænum Bozkurt við Svartahaf hruninn og hefur nokkur fjöldi látinna fundist í rústum í bænum. „Þetta er fordæmalaust. Það er ekkert rafmagn. Farsímar eru dauðir. Það er ekkert símasamband. Við gátum hvergi fengið fréttir,“ segir Ilyas Kalabalik íbúi Bozkurt. „Við vissum ekki hvort vatnshæð væri að hækka eða ekki, hvort það flæddi inn í húsið eða ekki. Við vorum bara að bíða, konurnar og börnin voru skelfingu lostin,“ bætir hann við. Miklum fjölda íbúa Bozkurt er enn saknað og segir Ilyas Kalabalik að margra fjölskyldumeðlima og vina hans sé saknað. Um 45 sentímetrar af úrkomu féllu í þorpi nálægt Bozkurt á aðeins þremur dögum. Vatnsflaumurinn hreif með sér bíla, eyðilagði brýr og olli rafmagnsleysi í hundruðum þorpa í nágrenni Bozkurt. Tyrkland Náttúruhamfarir Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Flóðin eru aðrar náttúruhamfarirnar sem orðið hafa landinu það sem af er þessum mánuði en fyrr í mánuðinum geisuðu miklir gróðureldar í Tyrklandi. Yfirvöld í norðurhluta Tyrklands höfðu rétt sleppt orðinu að búið væri að ráða niðurlögum gróðureldanna þegar flóðin riðu yfir. Samkvæmt frétt The Guardian hafa flóðin valdið mikilli eyðileggingu í norðurhluta Tyrklands. Til að mynda er fjöldi húsa í bænum Bozkurt við Svartahaf hruninn og hefur nokkur fjöldi látinna fundist í rústum í bænum. „Þetta er fordæmalaust. Það er ekkert rafmagn. Farsímar eru dauðir. Það er ekkert símasamband. Við gátum hvergi fengið fréttir,“ segir Ilyas Kalabalik íbúi Bozkurt. „Við vissum ekki hvort vatnshæð væri að hækka eða ekki, hvort það flæddi inn í húsið eða ekki. Við vorum bara að bíða, konurnar og börnin voru skelfingu lostin,“ bætir hann við. Miklum fjölda íbúa Bozkurt er enn saknað og segir Ilyas Kalabalik að margra fjölskyldumeðlima og vina hans sé saknað. Um 45 sentímetrar af úrkomu féllu í þorpi nálægt Bozkurt á aðeins þremur dögum. Vatnsflaumurinn hreif með sér bíla, eyðilagði brýr og olli rafmagnsleysi í hundruðum þorpa í nágrenni Bozkurt.
Tyrkland Náttúruhamfarir Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira