Delta er ekki jafn smitandi og hlaupabóla en mun skæðari en fyrsta afbrigðið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. ágúst 2021 07:01 Vísir/NPR Delta-afbrigði kórónuveirunnar SARS-CoV-2 er ekki jafn smitandi og hlaupabóla en mun meira smitandi en það afbrigði kórónuveirunnar sem fyrst kom fram í Wuhan í desember árið 2019. Þetta segir Tom Wenseleers líffræðingur og líftölfræðingur við University of Leuven í Belgíu. Það vakti nokkra athygli þegar þess var getið í skýrslu sem lak frá Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna (CDC) að delta væri jafn smitandi og hlaupabóla en Wenseleers segir að um misskilning hafi verið að ræða. Delta-afbrigðið sé engu að síður mjög smitandi en svokallaður R-stuðull afbrigðisins sé á bilinu sex til sjö, á meðan R-stuðull upphaflega afbrigðis kórónuveirunnar var þrír. R-ið stendur fyrir „reproduction number“ en talan lýsir þeim meðalfjölda sem einstaklingur með tiltekinn smitsjúkdóm smitar út frá sér þegar allt samfélagið er útsett. Þetta þýðir að einstaklingur sem smitaðist af fyrsta afbrigði kórónuveirunnar smitaði að meðaltali þrjá, sem smituðu þrjá, sem aftur smituðu þrjá. Þannig hefðu smitin í þessu dæmi, án samfélagslegra sóttvarnaaðgerða, orðið 27 á skömmum tíma. Samkvæmt sömu útreikningum hefðu 343 á sama tíma ef um delta-afbrigðið væri að ræða. Örlítil breyting á smitstuðlinum getur því haft töluverð áhrif til góðs eða ills. Bólusetning hjálpar, segir Wenseleers, en bólusettir geta smitast og sömuleiðis smitað aðra. Hann segir allar líkur á því að þeir sem ekki þiggja bólusetningu smitist af veirunni á næstu mánuðum. Það var NPR sem ræddi við Wenseleers. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Sjá meira
Þetta segir Tom Wenseleers líffræðingur og líftölfræðingur við University of Leuven í Belgíu. Það vakti nokkra athygli þegar þess var getið í skýrslu sem lak frá Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna (CDC) að delta væri jafn smitandi og hlaupabóla en Wenseleers segir að um misskilning hafi verið að ræða. Delta-afbrigðið sé engu að síður mjög smitandi en svokallaður R-stuðull afbrigðisins sé á bilinu sex til sjö, á meðan R-stuðull upphaflega afbrigðis kórónuveirunnar var þrír. R-ið stendur fyrir „reproduction number“ en talan lýsir þeim meðalfjölda sem einstaklingur með tiltekinn smitsjúkdóm smitar út frá sér þegar allt samfélagið er útsett. Þetta þýðir að einstaklingur sem smitaðist af fyrsta afbrigði kórónuveirunnar smitaði að meðaltali þrjá, sem smituðu þrjá, sem aftur smituðu þrjá. Þannig hefðu smitin í þessu dæmi, án samfélagslegra sóttvarnaaðgerða, orðið 27 á skömmum tíma. Samkvæmt sömu útreikningum hefðu 343 á sama tíma ef um delta-afbrigðið væri að ræða. Örlítil breyting á smitstuðlinum getur því haft töluverð áhrif til góðs eða ills. Bólusetning hjálpar, segir Wenseleers, en bólusettir geta smitast og sömuleiðis smitað aðra. Hann segir allar líkur á því að þeir sem ekki þiggja bólusetningu smitist af veirunni á næstu mánuðum. Það var NPR sem ræddi við Wenseleers.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Sjá meira