Spá 4,2 prósent verðbólgu í ágúst Eiður Þór Árnason skrifar 13. ágúst 2021 10:21 Hagfræðideild Landsbankans gerir ráð fyrir að verðbólga standi í stað fram í nóvember. Vísir/Vilhelm Hagfræðideild Landsbankans spáir 4,2 prósent verðbólgu í ágúst en tólf mánaða verðbólga mældist 4,3 prósent í júlí. Mest áhrif til hækkunar milli mánaða höfðu þá flugfargjöld til útlanda, kostnaður við að búa í eigin húsnæði eða reiknuð húsaleiga auk bensíns og dísilolíu. Mest áhrif til lækkunar hafði annars vegar föt og skór og hins vegar matur og drykkur. Hagfræðideild Landsbankans hafði áður spáð því að 4,4 prósent verðbólga myndi mælast í júlí en að sögn deildarinnar er verð á mat og drykk sá liður sem helst skýrði mismuninn á spá hennar og endanlegri tölu. Verðbólga verði 4,2 prósent í nóvember Deildin gerir ráð fyrir að vísitala neysluverðs hækki svo um á bilinu 0,22 til 0,39 prósent í september, október og nóvember og að tólf mánaða verðbólga verði um 4,2 prósent í nóvember. Húsnæðisverð er einn af lykilóvissuþáttunum í verðbólgu á næstunni. „Þær miklu hækkanir sem urðu á húsnæði í vor komu flestum spáaðilum í opna skjöldu og höfðu þær töluverð áhrif á verðbólgu. Verðhækkanir síðustu mánaða hafa verið mun minni og meira í takti við sögulegt meðaltal. Við gerum ráð fyrir að þessar verðhækkanir minnki á næstu mánuðum,“ segir í Hagsjá Landsbankans. Verði þær hærri en hagfræðideildin spái muni það eðlilega koma fram í hærri verðbólgutölum á næstunni. Næsta stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans verður kynnt 25. ágúst. Í maí hækkaði bankinn vexti um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, eru nú eitt prósent. Verðlag Íslenskir bankar Íslenska krónan Efnahagsmál Tengdar fréttir Verðbólga mælist 4,3 prósent Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 4,3% og vísitala neysluverðs án húsnæðis um 3,4%. Ársverðbólga mælist því 4,3% í júlí og stendur í stað milli mánaða. Verðbólga mældist 4,4% í maí og 4,6% í apríl en þá hafði hún ekki verið hærri í átta ár. 23. júlí 2021 09:48 Mest lesið Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Sjá meira
Mest áhrif til hækkunar milli mánaða höfðu þá flugfargjöld til útlanda, kostnaður við að búa í eigin húsnæði eða reiknuð húsaleiga auk bensíns og dísilolíu. Mest áhrif til lækkunar hafði annars vegar föt og skór og hins vegar matur og drykkur. Hagfræðideild Landsbankans hafði áður spáð því að 4,4 prósent verðbólga myndi mælast í júlí en að sögn deildarinnar er verð á mat og drykk sá liður sem helst skýrði mismuninn á spá hennar og endanlegri tölu. Verðbólga verði 4,2 prósent í nóvember Deildin gerir ráð fyrir að vísitala neysluverðs hækki svo um á bilinu 0,22 til 0,39 prósent í september, október og nóvember og að tólf mánaða verðbólga verði um 4,2 prósent í nóvember. Húsnæðisverð er einn af lykilóvissuþáttunum í verðbólgu á næstunni. „Þær miklu hækkanir sem urðu á húsnæði í vor komu flestum spáaðilum í opna skjöldu og höfðu þær töluverð áhrif á verðbólgu. Verðhækkanir síðustu mánaða hafa verið mun minni og meira í takti við sögulegt meðaltal. Við gerum ráð fyrir að þessar verðhækkanir minnki á næstu mánuðum,“ segir í Hagsjá Landsbankans. Verði þær hærri en hagfræðideildin spái muni það eðlilega koma fram í hærri verðbólgutölum á næstunni. Næsta stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans verður kynnt 25. ágúst. Í maí hækkaði bankinn vexti um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, eru nú eitt prósent.
Verðlag Íslenskir bankar Íslenska krónan Efnahagsmál Tengdar fréttir Verðbólga mælist 4,3 prósent Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 4,3% og vísitala neysluverðs án húsnæðis um 3,4%. Ársverðbólga mælist því 4,3% í júlí og stendur í stað milli mánaða. Verðbólga mældist 4,4% í maí og 4,6% í apríl en þá hafði hún ekki verið hærri í átta ár. 23. júlí 2021 09:48 Mest lesið Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Sjá meira
Verðbólga mælist 4,3 prósent Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 4,3% og vísitala neysluverðs án húsnæðis um 3,4%. Ársverðbólga mælist því 4,3% í júlí og stendur í stað milli mánaða. Verðbólga mældist 4,4% í maí og 4,6% í apríl en þá hafði hún ekki verið hærri í átta ár. 23. júlí 2021 09:48