Á Bíldudal hafi íbúum fjölgað um 41 eða 17 prósent.
Þetta væri næst mesta hlutfallslega íbúafjölgunin á landinu á þessu tímabili en í Helgafellssveit á Snæfellsnesi hafi íbúum fjölgað um 21,5 prósent en ekki nema 14 manns væru á bak við þá fjölgun.
Í Ísafjarðarbæ hafi íbúum fjölgað úr 3.790 í 3.831 á sama tíma. Hins vegar hafi fækkað um fimmtán manns á Þingeyri þar sem nú búi 273.