Tálgað á Selfossi – kindur, kisur, karlar og fuglar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. ágúst 2021 20:15 Hluti af tálguhóp eldri borgara á Selfossi, sem kemur saman einu sinni í viku til að tálga og eiga góða stund. Leiðbeinandinn, Hafþór Ragnar er sá sem situr á borðinu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fuglar, kindur, kisur, fiskar, slaufur og mannfólk er meðal þess sem nokkrir eldri borgarar á Selfossi tálga um leið og þau njóta félagsskaparins við hvort annað. Nú stendur yfir sýning á verkum hópsins á bókasafninu á Selfossi þar sem margt forvitnilegt er að sjá. Hópurinn hittist alltaf á þriðjudögum og tálgar saman í tvær til þrjár klukkustundir. Þegar veður er gott eins og það hefur verið undanfarið er stundum farið í Hellisskóg við Selfoss og tálgað þar á milli þess, sem er spjallað og hlegið saman. Leiðbeinandi hópsins, sem heitir Hafþór Ragnar Þórhallsson kemur frá Eyrarbakka. „Það er líka mikið félagsskapurinn að vera í þessu, tálga fugla og ýmislegt annað. (Það þarf ekkert að leiðbeina þeim svo mikið, þetta er svo hæfileikaríkt fólk,“ segir Ragnar og Kristinn Hermannsson bætir strax hlægjandi við. „Sá sem kemur í hópinn verður að minnsta kosti að geta sagt tvær lygasögur, allavega það, áður en hann verður tekin inn“. Hópurinn er með glæsilega sýningu sem heitir; „Föndrað í tré“ í einum glugga bókasafnsins á Selfossi þar sem má sjá fjölbreytt verk úr allskonar trjám, m.a. gullregni, birki og linditré svo eitthvað sé nefnt. „Það voru allir til í að vera með þannig að við skelltum þessu bara upp og gerðum það öll saman. Þeir sem vilja geta svo farið og skoðað allt sem við höfum verið að gera í glugganum á bókasafninu,“ segir Ásdís Hoffritz, sem átti hugmyndina að sýningunni . „Svo þurfum við að mála verkin okkar og útfæra þau, það er líka mjög skemmtilegt,“ segir Ásdís. Sýning hópsins, „Föndrað í tré“ er í einum glugga bókasafnsins og því er hægt að skoða sýninguna allan sólarhringinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Eldri borgarar Handverk Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Innlent Fleiri fréttir Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Sjá meira
Hópurinn hittist alltaf á þriðjudögum og tálgar saman í tvær til þrjár klukkustundir. Þegar veður er gott eins og það hefur verið undanfarið er stundum farið í Hellisskóg við Selfoss og tálgað þar á milli þess, sem er spjallað og hlegið saman. Leiðbeinandi hópsins, sem heitir Hafþór Ragnar Þórhallsson kemur frá Eyrarbakka. „Það er líka mikið félagsskapurinn að vera í þessu, tálga fugla og ýmislegt annað. (Það þarf ekkert að leiðbeina þeim svo mikið, þetta er svo hæfileikaríkt fólk,“ segir Ragnar og Kristinn Hermannsson bætir strax hlægjandi við. „Sá sem kemur í hópinn verður að minnsta kosti að geta sagt tvær lygasögur, allavega það, áður en hann verður tekin inn“. Hópurinn er með glæsilega sýningu sem heitir; „Föndrað í tré“ í einum glugga bókasafnsins á Selfossi þar sem má sjá fjölbreytt verk úr allskonar trjám, m.a. gullregni, birki og linditré svo eitthvað sé nefnt. „Það voru allir til í að vera með þannig að við skelltum þessu bara upp og gerðum það öll saman. Þeir sem vilja geta svo farið og skoðað allt sem við höfum verið að gera í glugganum á bókasafninu,“ segir Ásdís Hoffritz, sem átti hugmyndina að sýningunni . „Svo þurfum við að mála verkin okkar og útfæra þau, það er líka mjög skemmtilegt,“ segir Ásdís. Sýning hópsins, „Föndrað í tré“ er í einum glugga bókasafnsins og því er hægt að skoða sýninguna allan sólarhringinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Eldri borgarar Handverk Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Innlent Fleiri fréttir Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Sjá meira