74 ára göngugarpur nálgast þrjú þúsund ferðir á Úlfarsfell Óttar Kolbeinsson Proppé og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 12. ágúst 2021 20:38 Það eru fáir ef einhverjir eins kunnir Úlfarsfelli og Sigmundur Stefánsson. stöð 2 Sigmundur Stefánsson, 74 ára göngugarpur, viðurkennir að göngur sínar á Úlfarsfell séu orðnar að hálfgerðri áráttu. Hann hefur gengið á topp fjallsins yfir 2.700 sinnum. „Ég hafði stundað sund nokkuð reglulega en var orðinn leiður á því að vera alltaf á kafi í vatni þegar ég var að hreyfa mig,“ sagði Sigmundur í samtali við fréttamann Stöðvar 2, sem hélt upp á tind Úlfarsfells í kvöld til að hitta á kappann. Samtal þeirra má sjá hér að neðan: Sigmundur hóf ferðir sínar á fjallið árið 2006. Hann ákvað þá að fara hundrað ferðir á ári. „Síðan hefur þetta undið svona upp á sig. Ég hef verið mjög ánægður að taka þessa ákvörðun. Mér finnst meira gaman að labba upp í móti en að labba á jafnsléttu og mér hefur fundist þetta góð hreyfing,“ segir hann. „Ég hef notið þess að ganga hérna og ætla að reyna að halda áfram á meðan ég get.“ Er þetta ákveðin keppni eða einhver þráhyggja? „Það má kannski segja að þetta sé að þróast yfir í svolitla þráhyggju… ég verð eiginlega að viðurkenna það,“ svarar Sigmundur. „Ég reyni að fjölga ferðum á hverju ári. Ég ætla að vona að ég slái eitthvert met á þessu ári, ef allt gengur að óskum.“ Fjallamennska Heilsa Reykjavík Eldri borgarar Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Sjá meira
„Ég hafði stundað sund nokkuð reglulega en var orðinn leiður á því að vera alltaf á kafi í vatni þegar ég var að hreyfa mig,“ sagði Sigmundur í samtali við fréttamann Stöðvar 2, sem hélt upp á tind Úlfarsfells í kvöld til að hitta á kappann. Samtal þeirra má sjá hér að neðan: Sigmundur hóf ferðir sínar á fjallið árið 2006. Hann ákvað þá að fara hundrað ferðir á ári. „Síðan hefur þetta undið svona upp á sig. Ég hef verið mjög ánægður að taka þessa ákvörðun. Mér finnst meira gaman að labba upp í móti en að labba á jafnsléttu og mér hefur fundist þetta góð hreyfing,“ segir hann. „Ég hef notið þess að ganga hérna og ætla að reyna að halda áfram á meðan ég get.“ Er þetta ákveðin keppni eða einhver þráhyggja? „Það má kannski segja að þetta sé að þróast yfir í svolitla þráhyggju… ég verð eiginlega að viðurkenna það,“ svarar Sigmundur. „Ég reyni að fjölga ferðum á hverju ári. Ég ætla að vona að ég slái eitthvert met á þessu ári, ef allt gengur að óskum.“
Fjallamennska Heilsa Reykjavík Eldri borgarar Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Sjá meira