Neitar því að hafa unnið að því að losna við Messi úr spænsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2021 09:01 Florentino Perez, forseta Real Madrid, pg Lionel Messi með nýja PSG búninginn. Samsett/EPA Forseti Real Madrid hafnar þeim ásökunum að hann hafi reynt að hjálpa til að koma Lionel Messi úr spænsku deildinni. Real Madrid þarf ekki lengur að hafa áhyggjur af því að stöðva Lionel Messi hjá Barcelona. Messi er ekki lengur leikmaður Barca heldur kominn til Paris Saint Germain. .@realmadrid president Florentino Perez denies having any involvement in Lionel Messi's exit from @FCBarcelona after more than two decades #Ligue1 https://t.co/Y0B32nkG5Y— Firstpost Sports (@FirstpostSports) August 11, 2021 Nú stendur spænska deildin eftir án sinnar stærstu stjörnu og innanbúðarmaður hjá Börsungum hefur bent á Florentino Perez, forseta Real Madrid, sem geranda í þessu máli. Jaume Llopis, fyrrum stjórnarmaður hjá Joan Laporta hjá Barcelona, sagði af sér þegar Lionel Messi fór frá félaginu. Hann heldur því fram að bæði Perez og Ferran Reverter, framkvæmdastjóri Barcelona, hafi sannfært Laporta um bæði að láta Messi fara sem og að samþykkja ekki söluna á tíu prósent hlut í spænsku deildinni til fjárfestingarsjóðsins CVC Capital Partners. Spænska knattspyrnusambandið er líka að berjast á móti sölunni til CVC Capital Partners sem það telur hana ólöglega. Former Espai Barca Commissioner, Jaume Llopis, previously stated he believes Ferran Reverter and Florentino Pérez convinced Laporta to allow Messi to leave Now, Florentino Pérez has come and stated how it is impossible for that to have happened! #LLL pic.twitter.com/qXwVLxHp3y— La Liga Lowdown (@LaLigaLowdown) August 11, 2021 Hefði salan gengið í gegn þá hefði deildin fengið samtals 2,7 milljarða evra innspýtingu sem hefði um leið þýtt að Barcelona hefði meira pláss innan þá hærra launaþaks til að semja við Messi. Perez hefur krafist þess að Llopis dragi orð sín til baka. „Það er ómögulegt fyrir mig að hafa einhver áhrif hjá Barcelona hvort sem það snýr að brottför Mressi eða einhverri annarri ákvörðun hjá F.C. Barcelona,“ sagði Florentino Perez. „Það er líka hrein lygi að ég hafi verið vinur Ferran Reverter hjá Barcelona þar sem ég hef aðeins hitt hann tvisvar sinnum á ævinni, fyrst fyrir fjórum mánuðum og svo aftur á laugardaginn á fundinum með Joan Laporta forseta og Andrea Agnelli, forseta Juventus,“ sagði Perez. Franski boltinn Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjá meira
Real Madrid þarf ekki lengur að hafa áhyggjur af því að stöðva Lionel Messi hjá Barcelona. Messi er ekki lengur leikmaður Barca heldur kominn til Paris Saint Germain. .@realmadrid president Florentino Perez denies having any involvement in Lionel Messi's exit from @FCBarcelona after more than two decades #Ligue1 https://t.co/Y0B32nkG5Y— Firstpost Sports (@FirstpostSports) August 11, 2021 Nú stendur spænska deildin eftir án sinnar stærstu stjörnu og innanbúðarmaður hjá Börsungum hefur bent á Florentino Perez, forseta Real Madrid, sem geranda í þessu máli. Jaume Llopis, fyrrum stjórnarmaður hjá Joan Laporta hjá Barcelona, sagði af sér þegar Lionel Messi fór frá félaginu. Hann heldur því fram að bæði Perez og Ferran Reverter, framkvæmdastjóri Barcelona, hafi sannfært Laporta um bæði að láta Messi fara sem og að samþykkja ekki söluna á tíu prósent hlut í spænsku deildinni til fjárfestingarsjóðsins CVC Capital Partners. Spænska knattspyrnusambandið er líka að berjast á móti sölunni til CVC Capital Partners sem það telur hana ólöglega. Former Espai Barca Commissioner, Jaume Llopis, previously stated he believes Ferran Reverter and Florentino Pérez convinced Laporta to allow Messi to leave Now, Florentino Pérez has come and stated how it is impossible for that to have happened! #LLL pic.twitter.com/qXwVLxHp3y— La Liga Lowdown (@LaLigaLowdown) August 11, 2021 Hefði salan gengið í gegn þá hefði deildin fengið samtals 2,7 milljarða evra innspýtingu sem hefði um leið þýtt að Barcelona hefði meira pláss innan þá hærra launaþaks til að semja við Messi. Perez hefur krafist þess að Llopis dragi orð sín til baka. „Það er ómögulegt fyrir mig að hafa einhver áhrif hjá Barcelona hvort sem það snýr að brottför Mressi eða einhverri annarri ákvörðun hjá F.C. Barcelona,“ sagði Florentino Perez. „Það er líka hrein lygi að ég hafi verið vinur Ferran Reverter hjá Barcelona þar sem ég hef aðeins hitt hann tvisvar sinnum á ævinni, fyrst fyrir fjórum mánuðum og svo aftur á laugardaginn á fundinum með Joan Laporta forseta og Andrea Agnelli, forseta Juventus,“ sagði Perez.
Franski boltinn Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjá meira