Leonardo Bonucci: Samningur Messi hjá PSG hefur engin áhrif á framtíð Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2021 10:30 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi mættust í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð með liðum Juventus og Barcelona. Getty/David Ramos Leonardo Bonucci, liðsfélagi Cristiano Ronaldo hjá Juventus, hefur sína á skoðun á því hvort samningur Lionel Messi og Paris Saint Germain breyti einhverju varðandi framtíð Cristiano Ronaldo hjá ítalska félaginu. Bonucci er nefnilega harður á því að nýjasta útspilið á ferli Messi hafi engin áhrif á framtíð Portúgalans. Lionel Messi is heading to @psg_inside. Will that affect @Cristiano Ronaldo's future at @juventus? Not according to his teammate Leonardo Bonucci. #PSG #Juventushttps://t.co/7N4svSAQdb— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) August 10, 2021 Í sumarbyrjun leit út fyrir að Lionel Messi yrði áfram hjá Barcelona en að Cristiano Ronaldo væri líklegast á förum frá Juventus og þá mögulega til Paris Saint Germain liðsins. Nú í sumarlok hefur það öfuga gerst. Messi er búinn að skrifa undir samning við PSG en Ronaldo er enn hjká Juventus. „Ég held að Cristiano hefði verið áfram hjá okkur þó að Messi hefði ekki farið til PSG,“ sagði landsliðsmiðvörðurinn Leonardo Bonucci við Gazzetta dello Sport í gær. „Hann er okkur mikils virði og ég er viss um að á þessu ári, meira en undanfarin ár, muni hann hjálpa okkur að ná markmiðunum,“ sagði Bonucci. Bonucci varð Evrópumeistari með ítalska landsliðinu í sumar en margir af meisturunum spila með Juventus liðinu. "I think Cristiano would have stayed even if Messi did not go to PSG."According to Leonardo Bonucci, Messi s move to PSG has no bearing on whether Ronaldo will stay at Juventus. Bonucci believes CR7 is a valuable member of the Bianconeri — SuperSport (@SuperSportTV) August 10, 2021 Internazionale endaði níu ára sigurgöngu Juventus í ítölsku deildinni á síðustu leiktíð en Juve menn ætla sér að endurheimta titilinn. „Við viljum koma með titilinn aftur heim og förum ekkert í felur með það. Þegar þú spilar með Juventus þá verður það að vera markmiðið alveg eins og gera góða hluti í Meistaradeildinni og keppa um titla á öllum vígstöðvum,“ sagði hinn 34 ára gamli Bonucci. Meistaradeild Evrópu Ítalski boltinn Franski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjá meira
Bonucci er nefnilega harður á því að nýjasta útspilið á ferli Messi hafi engin áhrif á framtíð Portúgalans. Lionel Messi is heading to @psg_inside. Will that affect @Cristiano Ronaldo's future at @juventus? Not according to his teammate Leonardo Bonucci. #PSG #Juventushttps://t.co/7N4svSAQdb— FOX Sports Asia (@FOXSportsAsia) August 10, 2021 Í sumarbyrjun leit út fyrir að Lionel Messi yrði áfram hjá Barcelona en að Cristiano Ronaldo væri líklegast á förum frá Juventus og þá mögulega til Paris Saint Germain liðsins. Nú í sumarlok hefur það öfuga gerst. Messi er búinn að skrifa undir samning við PSG en Ronaldo er enn hjká Juventus. „Ég held að Cristiano hefði verið áfram hjá okkur þó að Messi hefði ekki farið til PSG,“ sagði landsliðsmiðvörðurinn Leonardo Bonucci við Gazzetta dello Sport í gær. „Hann er okkur mikils virði og ég er viss um að á þessu ári, meira en undanfarin ár, muni hann hjálpa okkur að ná markmiðunum,“ sagði Bonucci. Bonucci varð Evrópumeistari með ítalska landsliðinu í sumar en margir af meisturunum spila með Juventus liðinu. "I think Cristiano would have stayed even if Messi did not go to PSG."According to Leonardo Bonucci, Messi s move to PSG has no bearing on whether Ronaldo will stay at Juventus. Bonucci believes CR7 is a valuable member of the Bianconeri — SuperSport (@SuperSportTV) August 10, 2021 Internazionale endaði níu ára sigurgöngu Juventus í ítölsku deildinni á síðustu leiktíð en Juve menn ætla sér að endurheimta titilinn. „Við viljum koma með titilinn aftur heim og förum ekkert í felur með það. Þegar þú spilar með Juventus þá verður það að vera markmiðið alveg eins og gera góða hluti í Meistaradeildinni og keppa um titla á öllum vígstöðvum,“ sagði hinn 34 ára gamli Bonucci.
Meistaradeild Evrópu Ítalski boltinn Franski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjá meira