Mikkelsen: Erfitt andlega að fara frá Breiðabliki Dagbjört Lena Sigurðardóttir skrifar 9. ágúst 2021 21:37 Mikkelsen segir erfitt að yfirgefa Breiðablik. Vísir/Hulda Margrét Daninn Thomas Mikkelsen var í kvöld að spila sinn síðasta leik í treyju Breiðabliks er liðið vann 3-1 sigur á Stjörnunni í Garðabæ. Mikkelsen hefur leikið með félaginu frá 2018. Mikkelsen kom inn á sem varamaður eftir rúmlega klukkustundarleik í kvöld sem Blikar unnu nokkuð þægilega. Hann segir erfitt að vera að yfirgefa félagið. „Það er mjög erfitt andlega að vera að fara frá Breiðablik. Ég hef auðvitað vitað þetta í smá tíma og hef náð að meðtaka þetta betur. En það er mjög erfitt að vera að fara frá þeim. Ég hef notið allra stunda hérna og þetta er því mjög erfið stund fyrir mig. En ég hlakka auðvitað líka til nýju kaflanna sem eru að taka við.“ segir Mikkelsen. Mikkelsen segir það spila inn í að hann sé á förum þegar Breiðablik er í toppbaráttu. Hann yfirgefur félagið vegna persónulegra ástæðna og heldur heim til Danmerkur. Hann segir þetta hafa verið það eina í stöðunni. „Ég vildi auðvitað að ég gæti klárað þetta tímabil með þeim. En ég þurfti því miður að taka þessa ákvörðun. Það er erfitt að fara frá liðsfélögum mínum núna. Við höfum verið að spila virkilega vel síðustu vikur. Eins leiðinlegt og mér finnst það hafa þurfa að fara þá var það í raun bara það eina í stöðunni. Ég óska þeim auðvitað bara alls hins besta héðan frá. Ég vona að þeir vinni deildina í ár. Þeir eiga það skilið. Á þessari stundu finnst mér við vera að spila besta fótboltann í deildinni.“ Mikkelsen þakkar þá öllum hjá félaginu kærlega fyrir sinn tíma þar. „Breiðablik, bæði leikmenn og þjálfarar, hafa verið virkilega góðir við mig frá byrjun og alveg fram til núna. Það er líka ein af helstu ástæðum þess að það var svona erfitt að taka ákvörunina um að fara. Það verður erfitt að kveðja liðsfélaga mína. Breiðablik er bara ein stór fjölskylda fyrir mér. Ég elska þau og ég mun aldrei spila fyrir neitt annað lið á Íslandi. Þetta er mitt lið og ég mun styðja þau heiman frá.“ segir Mikkelsen. Pepsi Max-deild karla Breiðablik Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Leik lokið: FH-Stjarnan 2-1 | Frábært mark Birnu kveikti í FH-liðinu Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Sjá meira
Mikkelsen kom inn á sem varamaður eftir rúmlega klukkustundarleik í kvöld sem Blikar unnu nokkuð þægilega. Hann segir erfitt að vera að yfirgefa félagið. „Það er mjög erfitt andlega að vera að fara frá Breiðablik. Ég hef auðvitað vitað þetta í smá tíma og hef náð að meðtaka þetta betur. En það er mjög erfitt að vera að fara frá þeim. Ég hef notið allra stunda hérna og þetta er því mjög erfið stund fyrir mig. En ég hlakka auðvitað líka til nýju kaflanna sem eru að taka við.“ segir Mikkelsen. Mikkelsen segir það spila inn í að hann sé á förum þegar Breiðablik er í toppbaráttu. Hann yfirgefur félagið vegna persónulegra ástæðna og heldur heim til Danmerkur. Hann segir þetta hafa verið það eina í stöðunni. „Ég vildi auðvitað að ég gæti klárað þetta tímabil með þeim. En ég þurfti því miður að taka þessa ákvörðun. Það er erfitt að fara frá liðsfélögum mínum núna. Við höfum verið að spila virkilega vel síðustu vikur. Eins leiðinlegt og mér finnst það hafa þurfa að fara þá var það í raun bara það eina í stöðunni. Ég óska þeim auðvitað bara alls hins besta héðan frá. Ég vona að þeir vinni deildina í ár. Þeir eiga það skilið. Á þessari stundu finnst mér við vera að spila besta fótboltann í deildinni.“ Mikkelsen þakkar þá öllum hjá félaginu kærlega fyrir sinn tíma þar. „Breiðablik, bæði leikmenn og þjálfarar, hafa verið virkilega góðir við mig frá byrjun og alveg fram til núna. Það er líka ein af helstu ástæðum þess að það var svona erfitt að taka ákvörunina um að fara. Það verður erfitt að kveðja liðsfélaga mína. Breiðablik er bara ein stór fjölskylda fyrir mér. Ég elska þau og ég mun aldrei spila fyrir neitt annað lið á Íslandi. Þetta er mitt lið og ég mun styðja þau heiman frá.“ segir Mikkelsen.
Pepsi Max-deild karla Breiðablik Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Leik lokið: FH-Stjarnan 2-1 | Frábært mark Birnu kveikti í FH-liðinu Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Sjá meira