Átta ára drengur í lífshættu eftir að hafa verið ákærður fyrir guðlast Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. ágúst 2021 08:51 Enginn hefur verið tekinn af lífi fyrir guðlast frá 1986 en ákærðir verða oft fyrir árásum og eru jafnvel myrtir af æstum múg. Átta ára drengur er nú undir öryggiseftirliti lögreglu í Pakistan, eftir að hafa verið handtekinn fyrir að pissa á mottu í íslömskum skóla. Drengurinn, hvers fjölskylda er hindúatrúar, er yngsta manneskjan í sögu landsins til að vera ákærð fyrir guðlast. Fjölskylda drengsins er í felum og hundruð annarra fjölskyldna eru sagðar hafa flúið heimili sín af ótta við hefndaraðgerðir í Rahim Yar Khan í Punjab-héraði en eftir að fréttir bárust af atvikinu réðist hópur múslima á hof hindúa. Herinn hefur verið sendur á svæðið. Drengurinn, sem Guardian kýs að nefna ekki af ótta við afleiðingarnar fyrir hann og fjölskyldu hans, er sakaður um að hafa pissað á mottu í sal í skólanum þar sem trúarrit voru geymd. Er hann sagður hafa gert það viljandi. Það hefur vakið undrun og hneykslan að drengurinn hafi verið kærður fyrir guðlast en það þýðir að hann verður mögulega dæmdur til dauða. Einn aðstandenda drengsins sagði í samtali við Guardian að hann gerði sér ekki einu sinni grein fyrir hvað hann væri sakaður um. Lögunum sem banna guðlast er sagt hafa verið beitt gegn trúarlegum minnihlutahópum en þrátt fyrir að dauðarefsingunni hafi ekki verið beitt vegna guðlasts frá því að hún var tekin aftur upp árið 1986 verða ákærðir oft fyrir árásum og hafa verið myrtir af æstum múg. Lögregluyfirvöld á svæðinu segjast vera á höttunum eftir þeim sem rústuðu hofinu og þá hefur forsætisráðherra Pakistan, Imran Khan, fordæmt ofbeldið og heitið því að yfirvöld muni byggja hofið upp á nýtt. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian. Pakistan Trúmál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Fjölskylda drengsins er í felum og hundruð annarra fjölskyldna eru sagðar hafa flúið heimili sín af ótta við hefndaraðgerðir í Rahim Yar Khan í Punjab-héraði en eftir að fréttir bárust af atvikinu réðist hópur múslima á hof hindúa. Herinn hefur verið sendur á svæðið. Drengurinn, sem Guardian kýs að nefna ekki af ótta við afleiðingarnar fyrir hann og fjölskyldu hans, er sakaður um að hafa pissað á mottu í sal í skólanum þar sem trúarrit voru geymd. Er hann sagður hafa gert það viljandi. Það hefur vakið undrun og hneykslan að drengurinn hafi verið kærður fyrir guðlast en það þýðir að hann verður mögulega dæmdur til dauða. Einn aðstandenda drengsins sagði í samtali við Guardian að hann gerði sér ekki einu sinni grein fyrir hvað hann væri sakaður um. Lögunum sem banna guðlast er sagt hafa verið beitt gegn trúarlegum minnihlutahópum en þrátt fyrir að dauðarefsingunni hafi ekki verið beitt vegna guðlasts frá því að hún var tekin aftur upp árið 1986 verða ákærðir oft fyrir árásum og hafa verið myrtir af æstum múg. Lögregluyfirvöld á svæðinu segjast vera á höttunum eftir þeim sem rústuðu hofinu og þá hefur forsætisráðherra Pakistan, Imran Khan, fordæmt ofbeldið og heitið því að yfirvöld muni byggja hofið upp á nýtt. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian.
Pakistan Trúmál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira