Útiguðsþjónusta í Arnarbæli í Ölfusi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. ágúst 2021 12:32 Frá útiguðþjjónustu í Arnarbæli í Ölfusi. Guðþjónustan í dag hefst klukkan 14:00. Hveragerðisprestakall Útiguðsþjónusta verður haldin í dag á fornfrægum kirkjustað og prestsetri, en það er Arnarbæli í Ölfusi. Danakonungur kom meðal annars við í Arnarbæli í heimsókn sinni til Íslands 1907. Kirkju er fyrst getið í Arnarbæli um 1200 og síðasta kirkja þar var til 1909, eða þegar Arnarbælis- og Reykjasóknir voru sameinaðar og ný kirkja byggð á Kotströnd. Arnarbæli var prestssetur til 1942. Arnarbæli var höfuðból í Ölfusi. „Já, þetta er ánægjulegur og fallegur dagur því í dag er hin árlega og árvissa útiguðsþjónusta í Arnarbæli, þeim forna kirkjustað hér í Ölfusinu. Þar var kirkja en fyrst var getið um kirkju þar um 1200 og þar var kirkja allt til ársins 1909 því hún var aflögð þar en byggð ný kirkja við Kotströnd, sem margir þekkja við þjóðveginn á milli Hveragerðis og Selfoss. Og þarna gisti nú konungur á ferð sinni til Íslands árið 1907 og þetta er merkilegur staður og afskaplega fallegur,“ segir Ninna Sif. Séra Ninna Sif Svavarsdóttir sem verður með útiguðsþjónustuna í Arnarbæli í Ölfusi.Aðsend Kirkjukór Hveragerðis - og Kotstrandarsókna leiðir safnaðarsöng í guðsþjónustu dagsins. En hvernig verður form messunnar hjá Ninnu Sif? „Þetta verður er nokkuð hefðbundin guðsþjónusta eins og fólk þekkir nema að hún er í þessu fallega guðshúsi, sem er sjálf náttúran og við syngjum fallega sumarsálma og heyrum góðan boðskap og biðjum saman og njótum samfélagsins við guð og menn. Það eru allir hjartanlega velkomnir. Hún er alltaf fjölmenn þessi messa á hverju ári og ég á ekki von á því að það verði nein breyting á því í ár, það eru allir hjartanlega velkomnir, það verður ekki uppselt í sæti.“ Og ætlar þú að bjóða upp á messukaffi? „Nei, að þessu sinni ætlum við að sleppa því í ljósi ástandsins í faraldrinum að sleppa messukaffinu í ár,“ sagði Ninna Sif. Ölfus Þjóðkirkjan Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
Kirkju er fyrst getið í Arnarbæli um 1200 og síðasta kirkja þar var til 1909, eða þegar Arnarbælis- og Reykjasóknir voru sameinaðar og ný kirkja byggð á Kotströnd. Arnarbæli var prestssetur til 1942. Arnarbæli var höfuðból í Ölfusi. „Já, þetta er ánægjulegur og fallegur dagur því í dag er hin árlega og árvissa útiguðsþjónusta í Arnarbæli, þeim forna kirkjustað hér í Ölfusinu. Þar var kirkja en fyrst var getið um kirkju þar um 1200 og þar var kirkja allt til ársins 1909 því hún var aflögð þar en byggð ný kirkja við Kotströnd, sem margir þekkja við þjóðveginn á milli Hveragerðis og Selfoss. Og þarna gisti nú konungur á ferð sinni til Íslands árið 1907 og þetta er merkilegur staður og afskaplega fallegur,“ segir Ninna Sif. Séra Ninna Sif Svavarsdóttir sem verður með útiguðsþjónustuna í Arnarbæli í Ölfusi.Aðsend Kirkjukór Hveragerðis - og Kotstrandarsókna leiðir safnaðarsöng í guðsþjónustu dagsins. En hvernig verður form messunnar hjá Ninnu Sif? „Þetta verður er nokkuð hefðbundin guðsþjónusta eins og fólk þekkir nema að hún er í þessu fallega guðshúsi, sem er sjálf náttúran og við syngjum fallega sumarsálma og heyrum góðan boðskap og biðjum saman og njótum samfélagsins við guð og menn. Það eru allir hjartanlega velkomnir. Hún er alltaf fjölmenn þessi messa á hverju ári og ég á ekki von á því að það verði nein breyting á því í ár, það eru allir hjartanlega velkomnir, það verður ekki uppselt í sæti.“ Og ætlar þú að bjóða upp á messukaffi? „Nei, að þessu sinni ætlum við að sleppa því í ljósi ástandsins í faraldrinum að sleppa messukaffinu í ár,“ sagði Ninna Sif.
Ölfus Þjóðkirkjan Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira