Hundurinn Mosi starfar á Kleppi og knúsar skjólstæðinga Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 7. ágúst 2021 21:01 Hundurinn Mosi er geðhjúkrunarhundur. stöð2 Hundurinn Mosi sem er starfsmaður á Kleppi. Hann sinnir móttöku nýrra skjólstæðinga og er til staðar fyrir þá sem þurfa á knúsi að halda. „Hér höfum við hundinn Mosa. Hann er einungis tvö kíló og í 20% starfshlutfalli á dagdeild geðmeðferðar hér á Kleppi. Og svo er hann hrikalega sætur.“ „Hann er alveg ótrúlega mikilvægur í deildarstarfinu, hann er móttökustjóri. Tekur á móti fólki og svo er hann aðallega í knúsi,“ sagði Ragnheiður Haralds Eiríksdóttir Bjarman, aðstoðardeildarstjóri á dagdeild geðmeðferðar á Kleppi og eigandi Mosa. Starfsmannaskírteini Mosa.aðsend Starfsskyldur Mosa eru einfaldar en af og til mætir hann með starfsmönnum í viðtöl með skjólstæðingum. Þegar Mosi mætir til vinnu er hann alla jafna með þetta fína starfsmannaskírteini sem sést á myndinni að ofan, en daginn sem fréttastofu bar að garði gleymdi hann skírteininu heima. Það getur nú komið fyrir alla. En Mosi mætir til vinnu tvo til þrjá daga á viku og gerir gagn. „Já Mosi hjálpar skjólstæðingum og það höfum við líka staðfest í rannsóknum sem hafa verið gerðar á þátttöku hunda í meðferðarstarfi.“ Hundaknús á stundatöflunni Mosi er ekki eini ferfætti starfsmaður Klepps. Það vill svo til að nokkrir iðjuþjálfar deildarinnar eru hundaeigendur og taka þá stundum með í vinnuna. „Þannig að það er mikil hundastemning á lóðinni. Meira segja hér í batamiðstöðinni þar sem virkniprógrammið okkar er, í stundatöflu þar er liður sem heitir hundaknús og þá er hægt að koma og fá knús og klapp.“ Dýr Landspítalinn Hundar Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Sjá meira
„Hér höfum við hundinn Mosa. Hann er einungis tvö kíló og í 20% starfshlutfalli á dagdeild geðmeðferðar hér á Kleppi. Og svo er hann hrikalega sætur.“ „Hann er alveg ótrúlega mikilvægur í deildarstarfinu, hann er móttökustjóri. Tekur á móti fólki og svo er hann aðallega í knúsi,“ sagði Ragnheiður Haralds Eiríksdóttir Bjarman, aðstoðardeildarstjóri á dagdeild geðmeðferðar á Kleppi og eigandi Mosa. Starfsmannaskírteini Mosa.aðsend Starfsskyldur Mosa eru einfaldar en af og til mætir hann með starfsmönnum í viðtöl með skjólstæðingum. Þegar Mosi mætir til vinnu er hann alla jafna með þetta fína starfsmannaskírteini sem sést á myndinni að ofan, en daginn sem fréttastofu bar að garði gleymdi hann skírteininu heima. Það getur nú komið fyrir alla. En Mosi mætir til vinnu tvo til þrjá daga á viku og gerir gagn. „Já Mosi hjálpar skjólstæðingum og það höfum við líka staðfest í rannsóknum sem hafa verið gerðar á þátttöku hunda í meðferðarstarfi.“ Hundaknús á stundatöflunni Mosi er ekki eini ferfætti starfsmaður Klepps. Það vill svo til að nokkrir iðjuþjálfar deildarinnar eru hundaeigendur og taka þá stundum með í vinnuna. „Þannig að það er mikil hundastemning á lóðinni. Meira segja hér í batamiðstöðinni þar sem virkniprógrammið okkar er, í stundatöflu þar er liður sem heitir hundaknús og þá er hægt að koma og fá knús og klapp.“
Dýr Landspítalinn Hundar Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Sjá meira