Sjálfsögð viðbót við tungumálið sem þurfi að koma til móts við fólk Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 6. ágúst 2021 22:00 Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði. vísir/vilhelm Kynhlutlausa persónufornafninu hán verður bætt við orðabækur Stofnunar Árna Magnússonar. Prófessor í íslensku segir viðbótina sjálfsagða enda verði tungumálið að koma til móts við fólk og svara þörfum þess. Svona beygist orðið.stöð2 Á myndinni hér að ofan sést hvernig beygja á kynhlutlausa persónufornafnið: Hán og líklega öruggast að fólk kynni sér það í ljósi þess að fornafninu verður bætt við orðabækur Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Fyrrverandi prófessor í íslensku finnst sjálfsagt að skrá orðið í orðabók enda fer fólki fjölgandi sem nota persónufornafnið. „Mér finnst það skipta máli að við tökum tillit til þess. Ef það er ekki hægt að tala um mann á móðurmálinu með þeim orðum sem maður kýs sjálfur að láta nota um sig, þá er það rosaleg útilokun,“ sagði Eiríkur Rögnvaldsson, fyrrverandi prófessor í íslensku. Tungumálið verði að svara þörfum notenda Því þurfi að koma til móts við fólk hvað það varðar. Í orðabók eru fyrir kynbundnu persónufornöfnin: Hann, hún og það. Oft er sagt að þar með séu þau tæmandi talinn. „Til skamms tíma þá notuðum við tvö mismunandi fornöfn fyrir aðra persónu. Venjulega annarrar persónufornafnið er „þú“ og svo var notað „þér“ í þéringum og það er horfið núna.“ Því sé til fordæmi fyrir því að til séu tvö fornöfn sem beri með sér nokkurs konar verkaskiptingu. „Þarna höfum við „það“ sem hvorugkynsform sem notað er um hluti og annað slíkt en síðan „hán“ sem væri notað um fólk og það er allt í lagi finnst mér.“ Hann segir tungumálið verða að svara þörfum notendanna á hverjum tíma. „Ef við viljum að fólk haldi áfram að nota íslensku þá verður hún að höfða til fólks. Þá verður fólk að finna sig í henni og finna að hún komi til móts við það. Ég spái því að eftir fáein ár verði þetta sjálfsagður hluti orðaforða flestra.“ Íslenska á tækniöld Hinsegin Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Svona beygist orðið.stöð2 Á myndinni hér að ofan sést hvernig beygja á kynhlutlausa persónufornafnið: Hán og líklega öruggast að fólk kynni sér það í ljósi þess að fornafninu verður bætt við orðabækur Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Fyrrverandi prófessor í íslensku finnst sjálfsagt að skrá orðið í orðabók enda fer fólki fjölgandi sem nota persónufornafnið. „Mér finnst það skipta máli að við tökum tillit til þess. Ef það er ekki hægt að tala um mann á móðurmálinu með þeim orðum sem maður kýs sjálfur að láta nota um sig, þá er það rosaleg útilokun,“ sagði Eiríkur Rögnvaldsson, fyrrverandi prófessor í íslensku. Tungumálið verði að svara þörfum notenda Því þurfi að koma til móts við fólk hvað það varðar. Í orðabók eru fyrir kynbundnu persónufornöfnin: Hann, hún og það. Oft er sagt að þar með séu þau tæmandi talinn. „Til skamms tíma þá notuðum við tvö mismunandi fornöfn fyrir aðra persónu. Venjulega annarrar persónufornafnið er „þú“ og svo var notað „þér“ í þéringum og það er horfið núna.“ Því sé til fordæmi fyrir því að til séu tvö fornöfn sem beri með sér nokkurs konar verkaskiptingu. „Þarna höfum við „það“ sem hvorugkynsform sem notað er um hluti og annað slíkt en síðan „hán“ sem væri notað um fólk og það er allt í lagi finnst mér.“ Hann segir tungumálið verða að svara þörfum notendanna á hverjum tíma. „Ef við viljum að fólk haldi áfram að nota íslensku þá verður hún að höfða til fólks. Þá verður fólk að finna sig í henni og finna að hún komi til móts við það. Ég spái því að eftir fáein ár verði þetta sjálfsagður hluti orðaforða flestra.“
Íslenska á tækniöld Hinsegin Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira