Britney Spears vill losna undan valdi föður síns strax Árni Sæberg skrifar 5. ágúst 2021 17:06 Britney Spears hefur ekki haft forræði yfir sjálfri sér í þrettán ár. Getty/Axelle Britney Spears er orðin leið á því að bíða eftir að losna undan valdi föður síns, Jamie Spears. Jamie hefur farið með forræði yfir fjármálum Britney um nokkurn tíma. Britney Spears hefur höfðað mál til að fá föður sinn sviptan fjárræði yfir sér. Lögmaður hennar, Mathew Rosengart, hefur nú óskað eftir því að málsmeðferð verði flýtt. Þetta segir í frétt TMZ. Upphaflega stóð til að aðalmeðferð færi fram í lok september en Britney hefur nú farið fram að hún fari fram í þessum mánuði. Rosengart segir að á hverjum degi sem Jamie fer með fjárræði hennar, sé Britney í uppnámi og tapi svefni. Jodi Montgomery, sem fer með forræði yfir Britney að fjárræði undanskildu, segir að það að taka fjárræðið af Jamie sé nauðsynlegt geðheilsu Britney. „Ég hef átt fjölmörg samtöl við læknateymi Britney og við erum öll sammála að það væri hag hennar og geðheilsu best ef faðir hennar væri ekki fjárráðamaður lengur,“ segir Montgomery. Rosengart segir að auk andlegs álags sé Britney að tapa miklum fjármunum meðan faðir hennar er fjárráðamaður. Hann segir að lögmenn Jamies Spears hafi þegar farið fram á rúmlega 150 milljónir króna í lögmannskostnað. Þá hefur Jamie farið fram á 67 milljónir króna í „fjölmiðlakostnað“. Bandaríkin Sjálfræðisbarátta Britney Spears Hollywood Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Britney Spears hefur höfðað mál til að fá föður sinn sviptan fjárræði yfir sér. Lögmaður hennar, Mathew Rosengart, hefur nú óskað eftir því að málsmeðferð verði flýtt. Þetta segir í frétt TMZ. Upphaflega stóð til að aðalmeðferð færi fram í lok september en Britney hefur nú farið fram að hún fari fram í þessum mánuði. Rosengart segir að á hverjum degi sem Jamie fer með fjárræði hennar, sé Britney í uppnámi og tapi svefni. Jodi Montgomery, sem fer með forræði yfir Britney að fjárræði undanskildu, segir að það að taka fjárræðið af Jamie sé nauðsynlegt geðheilsu Britney. „Ég hef átt fjölmörg samtöl við læknateymi Britney og við erum öll sammála að það væri hag hennar og geðheilsu best ef faðir hennar væri ekki fjárráðamaður lengur,“ segir Montgomery. Rosengart segir að auk andlegs álags sé Britney að tapa miklum fjármunum meðan faðir hennar er fjárráðamaður. Hann segir að lögmenn Jamies Spears hafi þegar farið fram á rúmlega 150 milljónir króna í lögmannskostnað. Þá hefur Jamie farið fram á 67 milljónir króna í „fjölmiðlakostnað“.
Bandaríkin Sjálfræðisbarátta Britney Spears Hollywood Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira