Geimfari fangaði það þegar eining geimstöðvarinnar brann upp í gufuhvolfinu Samúel Karl Ólason skrifar 5. ágúst 2021 09:44 Pirs að brenna upp í gufuhvolfinu. ESA/Thomas Pesquet Geimfarinn Thomas Pesquet birti í vikunni myndband sem hann tók af því þegar gömul eining Alþjóðlegu geimstöðvarinnar var látin brenna upp í gufuhvolfi jarðarinnar. Pesquet lýsti því sem flugeldasýningu. Myndbandið var tekið úr geimstöðinni þann 26. júlí síðastliðinn. Þá hafði einingin Pirs verið leyst frá geimstöðinni og send til að brenna upp í gufuhvolfinu. Í staðinn var einingunni Nauka komið fyrir. Skömmu eftir að hún var tengd geimstöðinni fóru hreyflar hennar óvænt af stað og voru í gangi þar til einingin varð eldsneytislaus. Þá var geimstöðin komin á hvolf á braut um jörðu. Engan sakaði þó í atvikinu og svo virðist sem engar skemmdir hafi orðið á geimstöðinni. Hér má sjá myndband af Pirs brenna upp í gufuhvolfinu sem Pesquet og Geimvísindastofnun Evrópu (ESA) birti í vikunni. Búið er að hraða myndbandinu en Pesquet segist hafa fylgst með einingunni brenna upp í um sex mínútur. Voilà ce que ça donne, un vaisseau (Pirs/DC-1 + cargo Progress) qui dans l atmosphère ! Même principe qu une DC1 & Progress burning up in atmospheric reentry last week. It is all planned in advance and organised, but if you see it you can still make a wish. #timelapse pic.twitter.com/nCosQUPAyK— Thomas Pesquet (@Thom_astro) August 3, 2021 Geimurinn Alþjóðlega geimstöðin Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira
Myndbandið var tekið úr geimstöðinni þann 26. júlí síðastliðinn. Þá hafði einingin Pirs verið leyst frá geimstöðinni og send til að brenna upp í gufuhvolfinu. Í staðinn var einingunni Nauka komið fyrir. Skömmu eftir að hún var tengd geimstöðinni fóru hreyflar hennar óvænt af stað og voru í gangi þar til einingin varð eldsneytislaus. Þá var geimstöðin komin á hvolf á braut um jörðu. Engan sakaði þó í atvikinu og svo virðist sem engar skemmdir hafi orðið á geimstöðinni. Hér má sjá myndband af Pirs brenna upp í gufuhvolfinu sem Pesquet og Geimvísindastofnun Evrópu (ESA) birti í vikunni. Búið er að hraða myndbandinu en Pesquet segist hafa fylgst með einingunni brenna upp í um sex mínútur. Voilà ce que ça donne, un vaisseau (Pirs/DC-1 + cargo Progress) qui dans l atmosphère ! Même principe qu une DC1 & Progress burning up in atmospheric reentry last week. It is all planned in advance and organised, but if you see it you can still make a wish. #timelapse pic.twitter.com/nCosQUPAyK— Thomas Pesquet (@Thom_astro) August 3, 2021
Geimurinn Alþjóðlega geimstöðin Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira