Rúnar með sex sigra og aðeins eitt tap sem þjálfari KR á Hlíðarenda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2021 15:45 Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var tolleraður á Hlíðarenda eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn þar haustið 2019. Vísir/Bára Valur hefur hvorki skorað né fengið stig á móti KR á heimavelli í þrjú ár í leikjum liðanna í Pepsi Max deildinni og þjálfari Vesturbæjarliðsins elskar örugglega að mæta á heimavöll erkifjendanna. Valur tekur á móti KR á Origo vellinum á Hlíðarenda í stórleik fimmtándu umferðar Pepsi Max deildar karla. Gestirnir hafa fagnað þar undanfarin ár. KR hefur unnið leiki sína á Hlíðarenda undanfarin tvö tímabil og það án þess að fá á sig mark. Óskar Örn Hauksson skoraði sigurmarkið í júní 2020 og Pálmi Rafn Pálmason skoraði sigurmarkið í september 2019. Báðir leikirnir enduðu með 1-0 sigri KR-liðsins. Valsmenn skoruðu síðast á heimavelli á móti KR í 2-1 sigri í aprílmánuði 2018 þegar liðið lék undir stjórn Ólafs Jóhannessonar. Rúnar Kristinsson var þá nýtekinn aftur við KR-liðinu. Þetta var um leið síðasti sigur Vals á móti KR á Hlíðarenda í Pepsi Max deildinni. Dion Jeremy Acoff og Tobias Bendix Thomsen skoruðu mörk Valsmanna í leiknum en þeir eru löngu horfnir á braut. Það var mikil dramatík í leiknum því Pálmi Rafn Pálmason jafnaði metin á þriðju mínútu í uppbótartíma en Tobias Bendix Thomsen skoraði sigurmark Vals mínútu síðar. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, getur ekki kvartað mikið yfir stigasöfnun KR liðsins á Hlíðarenda undir hans stjórn. Rúnar hefur stýrt KR liðinu í átta deildarleikjum á móti Val á Hlíðarenda og KR-ingar hafa unnið sex þessara leikja og skorað í þeim fjórtán mörk gegn aðeins fimm. Valsmenn hafa aðeins unnið þennan eina leik þegar Rúnar var nýtekinn aftur við Vesturbæjarliðinu. Leikur Vals og KR hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Pepsi Max Upphitun hefst á Stöð 2 Sport klukkan 18.00 og eftir leikinn verður Pepsi Max Stúkan á sömu stöð. Deildarleikir KR á Hlíðarenda undir stjórn Rúnars Kristinssonar: 2020: KR vann 1-0 2019: KR vann 1-0 2018: Valur vann 2-1 2014: KR vann 4-1 2013: KR vann 2-1 2012: KR vann 1-0 2011: Markalaust jafntefli 2010: KR vann 4-1 -- Samtals: 8 leikir 6 KR sigrar 1 jafntefli 1 Valssigur Markatala: KR +9 (14-5) Pepsi Max-deild karla Valur KR Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Valur tekur á móti KR á Origo vellinum á Hlíðarenda í stórleik fimmtándu umferðar Pepsi Max deildar karla. Gestirnir hafa fagnað þar undanfarin ár. KR hefur unnið leiki sína á Hlíðarenda undanfarin tvö tímabil og það án þess að fá á sig mark. Óskar Örn Hauksson skoraði sigurmarkið í júní 2020 og Pálmi Rafn Pálmason skoraði sigurmarkið í september 2019. Báðir leikirnir enduðu með 1-0 sigri KR-liðsins. Valsmenn skoruðu síðast á heimavelli á móti KR í 2-1 sigri í aprílmánuði 2018 þegar liðið lék undir stjórn Ólafs Jóhannessonar. Rúnar Kristinsson var þá nýtekinn aftur við KR-liðinu. Þetta var um leið síðasti sigur Vals á móti KR á Hlíðarenda í Pepsi Max deildinni. Dion Jeremy Acoff og Tobias Bendix Thomsen skoruðu mörk Valsmanna í leiknum en þeir eru löngu horfnir á braut. Það var mikil dramatík í leiknum því Pálmi Rafn Pálmason jafnaði metin á þriðju mínútu í uppbótartíma en Tobias Bendix Thomsen skoraði sigurmark Vals mínútu síðar. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, getur ekki kvartað mikið yfir stigasöfnun KR liðsins á Hlíðarenda undir hans stjórn. Rúnar hefur stýrt KR liðinu í átta deildarleikjum á móti Val á Hlíðarenda og KR-ingar hafa unnið sex þessara leikja og skorað í þeim fjórtán mörk gegn aðeins fimm. Valsmenn hafa aðeins unnið þennan eina leik þegar Rúnar var nýtekinn aftur við Vesturbæjarliðinu. Leikur Vals og KR hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Pepsi Max Upphitun hefst á Stöð 2 Sport klukkan 18.00 og eftir leikinn verður Pepsi Max Stúkan á sömu stöð. Deildarleikir KR á Hlíðarenda undir stjórn Rúnars Kristinssonar: 2020: KR vann 1-0 2019: KR vann 1-0 2018: Valur vann 2-1 2014: KR vann 4-1 2013: KR vann 2-1 2012: KR vann 1-0 2011: Markalaust jafntefli 2010: KR vann 4-1 -- Samtals: 8 leikir 6 KR sigrar 1 jafntefli 1 Valssigur Markatala: KR +9 (14-5)
Deildarleikir KR á Hlíðarenda undir stjórn Rúnars Kristinssonar: 2020: KR vann 1-0 2019: KR vann 1-0 2018: Valur vann 2-1 2014: KR vann 4-1 2013: KR vann 2-1 2012: KR vann 1-0 2011: Markalaust jafntefli 2010: KR vann 4-1 -- Samtals: 8 leikir 6 KR sigrar 1 jafntefli 1 Valssigur Markatala: KR +9 (14-5)
Pepsi Max-deild karla Valur KR Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira