Virti tilmæli lögreglu að vettugi Eiður Þór Árnason skrifar 4. ágúst 2021 00:02 Tími pysjanna er runninn upp. Samsett Lundapysja sem fannst á Kirkjuvegi í Vestmannaeyjum í gærnótt virti tilmæli lögreglu að vettugi og lagði á flótta undan laganna verði. Að eltingaleik loknum lét fanginn öllum illum látum, klóraði og neitaði að vera til friðs en féllst loks á að vera samvinnuþýður við myndatöku. Pysjan verður í haldi lögreglu fram á morgundag en þá er stefnt að því að sleppa henni út á haf. Pétur Steingrímsson, varðstjóri hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum, greinir frá þessu skemmtilega lögreglumáli en ólíklegt verður að teljast að slík örsaga myndi rata í dagbók annarra lögregluembætta. Pétur segir í samtali við Vísi að pysjutímabilið sé greinilega gengið í garð í Eyjum en árlega lenda fjölmargir ungar bjarglausir á götum Heimaeyjar eftir að hafa elt ljósin í mannabyggð. Þá er ekkert annað í stöðunni en að reyna að hirða fuglana upp og reyna að bjarga þeim frá því að fara sér að voða. Mörgum annt um lundann Pétur segir að börn og fullorðnir séu nú byrjuð að hlaupa á eftir pysjum og fanga í pappakassa við misjafnar viðtökur. „Þetta er aðalmálið næstu daga og vikur þegar lundaungarnir fara að fljúga úr fjöllunum og á ljósin í bænum og verða svo ósjálfbjarga hérna á götunum.“ Næst sé þeim sleppt út á haf en þá sé mikilvægt að passa að ekki sé mikill dúnn á fuglunum sem geti blotnað og leitt til drukknunar. Pétur bætir við að íbúum sé mjög annt um lundana og að fjölmargir brottfluttir Eyjamenn geri sér sérstaka ferð með fjölskyldum sínum til að aðstoða þennan einkennisfugl svæðisins. Dýr Vestmannaeyjar Fuglar Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Sjá meira
Pysjan verður í haldi lögreglu fram á morgundag en þá er stefnt að því að sleppa henni út á haf. Pétur Steingrímsson, varðstjóri hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum, greinir frá þessu skemmtilega lögreglumáli en ólíklegt verður að teljast að slík örsaga myndi rata í dagbók annarra lögregluembætta. Pétur segir í samtali við Vísi að pysjutímabilið sé greinilega gengið í garð í Eyjum en árlega lenda fjölmargir ungar bjarglausir á götum Heimaeyjar eftir að hafa elt ljósin í mannabyggð. Þá er ekkert annað í stöðunni en að reyna að hirða fuglana upp og reyna að bjarga þeim frá því að fara sér að voða. Mörgum annt um lundann Pétur segir að börn og fullorðnir séu nú byrjuð að hlaupa á eftir pysjum og fanga í pappakassa við misjafnar viðtökur. „Þetta er aðalmálið næstu daga og vikur þegar lundaungarnir fara að fljúga úr fjöllunum og á ljósin í bænum og verða svo ósjálfbjarga hérna á götunum.“ Næst sé þeim sleppt út á haf en þá sé mikilvægt að passa að ekki sé mikill dúnn á fuglunum sem geti blotnað og leitt til drukknunar. Pétur bætir við að íbúum sé mjög annt um lundana og að fjölmargir brottfluttir Eyjamenn geri sér sérstaka ferð með fjölskyldum sínum til að aðstoða þennan einkennisfugl svæðisins.
Dýr Vestmannaeyjar Fuglar Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Sjá meira