Rannsaka slagsmál í flugvélinni á leiðinni heim frá Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2021 14:30 Frá leik ástralska rúgbý landsliðsins á Ólympíuleikunum í Tókýó. AP/Shuji Kajiyama Knattspyrnusamband Ástralíu og Rúgbýsamband Ástralíu eru komin af stað með rannsókn eftir að fréttir bárust af slagsmálum á milli liðsmanna tveggja landsliða þjóðarinnar á leið heim frá Ólympíuleikunum í Tókýó. Leikmenn úr fótboltalandsliði karla og sjö manna rúgbýliði karla lenti saman í flugvélinni á leiðinni heim frá Tókýó. Það er talið að áfengisneysla manna hafi þar spilað stórt hlutverk. Rugby Australia is investigating allegations of bad behaviour from the Australian men s rugby sevens team on their flight home from the Tokyo Olympics. https://t.co/BjI779EmBL— The Age Sport (@theagesport) August 3, 2021 Sjö manna rúgbú lið Ástrala tapaði 19-0 á móti verðandi meisturum hjá Fiji í átta liða úrslitum leikanna og knattspyrnulið þjóðarinnar endaði í neðsta sæti í sínum riðli og komst ekki áfram í útsláttarkeppnina. Samböndin í báðum íþróttagreinum hafa beðið ástralska Ólympíusambandið afsökunar á hegðun liðsmanna sína og um leið verður atvikið rannsakað betur. Ástralskt íþróttafólk var ekki að koma sér í vandræði í fyrsta sinn á þessum leikum því íþróttafólk þaðan hafði áður skilið eftir herbergi sín í Ólympíuþorpinu í óásættanlegu ástandi. Íþróttafólkið hafði eyðilagt rúmin sín og meðal annars skilið eftir gat í vegg. Ekkert var gert í því eftir að íþróttafólkið baðst afsökunar. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Rugby Ástralía Fótbolti Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Sjá meira
Leikmenn úr fótboltalandsliði karla og sjö manna rúgbýliði karla lenti saman í flugvélinni á leiðinni heim frá Tókýó. Það er talið að áfengisneysla manna hafi þar spilað stórt hlutverk. Rugby Australia is investigating allegations of bad behaviour from the Australian men s rugby sevens team on their flight home from the Tokyo Olympics. https://t.co/BjI779EmBL— The Age Sport (@theagesport) August 3, 2021 Sjö manna rúgbú lið Ástrala tapaði 19-0 á móti verðandi meisturum hjá Fiji í átta liða úrslitum leikanna og knattspyrnulið þjóðarinnar endaði í neðsta sæti í sínum riðli og komst ekki áfram í útsláttarkeppnina. Samböndin í báðum íþróttagreinum hafa beðið ástralska Ólympíusambandið afsökunar á hegðun liðsmanna sína og um leið verður atvikið rannsakað betur. Ástralskt íþróttafólk var ekki að koma sér í vandræði í fyrsta sinn á þessum leikum því íþróttafólk þaðan hafði áður skilið eftir herbergi sín í Ólympíuþorpinu í óásættanlegu ástandi. Íþróttafólkið hafði eyðilagt rúmin sín og meðal annars skilið eftir gat í vegg. Ekkert var gert í því eftir að íþróttafólkið baðst afsökunar.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Rugby Ástralía Fótbolti Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Sjá meira