Segir ferðahug í fólki þrátt fyrir uppsveiflu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 30. júlí 2021 21:00 Nadine Guðrún Yaghi er samskiptastjóri Play. sigurjón ólason Margir hafa sett sig í samband við Neytendasamtökin vegna breytinga eða afpöntunar utanlandsferða. Samskiptastjóri Play segir fólk hikandi við að bóka flug en að ferðahugur sé í fólki þrátt fyrir uppsveiflu í faraldrinum. Margir virðast efins um bókaðar utanlandsferðir vegna uppsveiflu í faraldri kórónuveirunnar. Formaður Neytendasamtakanna segir marga hafa samband við samtökin til að kanna rétt sinn komi til afpöntunar eða breytinga á ferðum. „Sér í lagi hvað varðar pakkaferðir til útlanda en einnig varðandi gistingar á stöðum þar sem hætt hefur verið við skemmtanahald núna um helgina,“ sagði Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna. Breki Karlsson er formaður Neytendasamtakanna.sigurjón ólason Hann segir að lög geri ráð fyrir að ef uppi séu óvenjulegar og óviðráðanlegar aðstæður á áfangastað eða á ferðalagi þangað, geti fólk afpantað pakkaferðir með rétt á endurgreiðslu. „Það eru önnur lög sem gilda um flugferðir og þar er fólk meira upp á sitt eigið ágæti komið. Situr uppi með kostnað sem hlýst af því að hætta við ferðir.“ Hér má sjá upplýsingar um rétt til að afpanta pakkaferðir. Merkir breytingar vegna uppsveiflu í faraldrinum Samskiptastjóri Play merkir einnig breytingar vegna uppsveiflunnar. Hún segir Íslendinga hikandi við að bóka flug og að mikið sé spurt um regluverk og breytingarskilmála. „Varðandi þá Íslendinga sem hafa nú þegar bókað miða hjá okkur, þeir eru margir að biðja um gjafabréf í staðinn og svo er nokkuð mikið um það að fólk sé að breyta um dagsetningar. Ætli að fara seinna en við finnum klárlega að það er mikill ferðavilji í Íslendingum og fólk ætlar sér að ferðast áfram en ætlar þá kannski að fara á annan áfangastað eða fresta ferðinni sinni um nokkra daga eða vikur,“ sagði Nadine Guðrún Yaghi, samskiptastjóri Play. Ferðalög Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Margir virðast efins um bókaðar utanlandsferðir vegna uppsveiflu í faraldri kórónuveirunnar. Formaður Neytendasamtakanna segir marga hafa samband við samtökin til að kanna rétt sinn komi til afpöntunar eða breytinga á ferðum. „Sér í lagi hvað varðar pakkaferðir til útlanda en einnig varðandi gistingar á stöðum þar sem hætt hefur verið við skemmtanahald núna um helgina,“ sagði Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna. Breki Karlsson er formaður Neytendasamtakanna.sigurjón ólason Hann segir að lög geri ráð fyrir að ef uppi séu óvenjulegar og óviðráðanlegar aðstæður á áfangastað eða á ferðalagi þangað, geti fólk afpantað pakkaferðir með rétt á endurgreiðslu. „Það eru önnur lög sem gilda um flugferðir og þar er fólk meira upp á sitt eigið ágæti komið. Situr uppi með kostnað sem hlýst af því að hætta við ferðir.“ Hér má sjá upplýsingar um rétt til að afpanta pakkaferðir. Merkir breytingar vegna uppsveiflu í faraldrinum Samskiptastjóri Play merkir einnig breytingar vegna uppsveiflunnar. Hún segir Íslendinga hikandi við að bóka flug og að mikið sé spurt um regluverk og breytingarskilmála. „Varðandi þá Íslendinga sem hafa nú þegar bókað miða hjá okkur, þeir eru margir að biðja um gjafabréf í staðinn og svo er nokkuð mikið um það að fólk sé að breyta um dagsetningar. Ætli að fara seinna en við finnum klárlega að það er mikill ferðavilji í Íslendingum og fólk ætlar sér að ferðast áfram en ætlar þá kannski að fara á annan áfangastað eða fresta ferðinni sinni um nokkra daga eða vikur,“ sagði Nadine Guðrún Yaghi, samskiptastjóri Play.
Ferðalög Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent