Sjáðu mörkin sem skutu Blikum áfram í Evrópu Valur Páll Eiríksson skrifar 29. júlí 2021 22:00 Kristinn Steindórsson og Árni Vilhjálmsson skoruðu mörk Blika í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Breiðablik vann frækinn 2-1 sigur á atvinnumannaliði Austria Vín frá Austurríki á Kópavogsvelli í kvöld og komst þannig áfram í þriðju umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Liðin höfðu skilið jöfn, 1-1, í fyrri leiknum ytra þar sem Breiðablik var síst verri aðilinn. Margur bjóst við að leikurinn í kvöld yrði Blikum strembnari en þeir náðu tökunum snemma leiks er Kristinn Steindórsson kom þeim grænklæddu í forystu eftir sex mínútna leik. Árni Vilhjálmsson tvöfaldaði forystuna um miðjan fyrri hálfleik og 2-0 stóð í hléi. Klippa: Breiðablik - Austria Vín Mistök Viktors Arnar Margeirssonar urðu til þess að Dominik Fitz minnkaði muninn fyrir gestina á 68. mínútu og við tóku spennuþrungnar lokamínútur. Breiðablik kláraði leikinn hins vegar, vann 2-1, og er komið áfram í næstu umferð. Blika bíður skoska liðið Aberdeen en þeir lögðu sænska Íslendingaliðið Häcken samanlagt 5-3 eftir 2-0 sigur þeirra sænsku í Häcken í kvöld. Fyrri leikur liðanna fer fram á Kópavogsvelli næsta fimmtudag. Mörkin úr leik kvöldsins má sjá að ofan. Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Tengdar fréttir Árni Vilhjálmss.: Ótrúlega góð samheild hjá liðinu Breiðablik vann frækinn sigur á Austria Wien fyrr í dag 2-1 og 3-2 samanlagt í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Árni Vilhjálmsson tvöfaldaði forskot Blika í dag og leiddi línuna til að koma liði sínu í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. Honum fannst liðsheildin skila sigrinum í dag. 29. júlí 2021 20:15 Óskar Hrafn: Karakter, dugnaður, samvinna, traust og vinátta Breiðablik vann frækinn sigur á Austria Wien fyrr í dag 2-1 og 3-2 samanlagt í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Óskar Hrafn Þorvaldsson gat verið ánægður með sína menn en þeir skiluðu mjög góðri frammistöðu sóknarlega í fyrri hálfleik og varnarlega í þeim seinni til að skila liðinu í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. 29. júlí 2021 20:02 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Í beinni: Man. Utd. - Rangers | Bretlandsbarátta á Old Trafford Fótbolti Fleiri fréttir Loks vann Tottenham Í beinni: Man. Utd. - Rangers | Bretlandsbarátta á Old Trafford Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Sjá meira
Liðin höfðu skilið jöfn, 1-1, í fyrri leiknum ytra þar sem Breiðablik var síst verri aðilinn. Margur bjóst við að leikurinn í kvöld yrði Blikum strembnari en þeir náðu tökunum snemma leiks er Kristinn Steindórsson kom þeim grænklæddu í forystu eftir sex mínútna leik. Árni Vilhjálmsson tvöfaldaði forystuna um miðjan fyrri hálfleik og 2-0 stóð í hléi. Klippa: Breiðablik - Austria Vín Mistök Viktors Arnar Margeirssonar urðu til þess að Dominik Fitz minnkaði muninn fyrir gestina á 68. mínútu og við tóku spennuþrungnar lokamínútur. Breiðablik kláraði leikinn hins vegar, vann 2-1, og er komið áfram í næstu umferð. Blika bíður skoska liðið Aberdeen en þeir lögðu sænska Íslendingaliðið Häcken samanlagt 5-3 eftir 2-0 sigur þeirra sænsku í Häcken í kvöld. Fyrri leikur liðanna fer fram á Kópavogsvelli næsta fimmtudag. Mörkin úr leik kvöldsins má sjá að ofan.
Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Tengdar fréttir Árni Vilhjálmss.: Ótrúlega góð samheild hjá liðinu Breiðablik vann frækinn sigur á Austria Wien fyrr í dag 2-1 og 3-2 samanlagt í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Árni Vilhjálmsson tvöfaldaði forskot Blika í dag og leiddi línuna til að koma liði sínu í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. Honum fannst liðsheildin skila sigrinum í dag. 29. júlí 2021 20:15 Óskar Hrafn: Karakter, dugnaður, samvinna, traust og vinátta Breiðablik vann frækinn sigur á Austria Wien fyrr í dag 2-1 og 3-2 samanlagt í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Óskar Hrafn Þorvaldsson gat verið ánægður með sína menn en þeir skiluðu mjög góðri frammistöðu sóknarlega í fyrri hálfleik og varnarlega í þeim seinni til að skila liðinu í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. 29. júlí 2021 20:02 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Í beinni: Man. Utd. - Rangers | Bretlandsbarátta á Old Trafford Fótbolti Fleiri fréttir Loks vann Tottenham Í beinni: Man. Utd. - Rangers | Bretlandsbarátta á Old Trafford Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Sjá meira
Árni Vilhjálmss.: Ótrúlega góð samheild hjá liðinu Breiðablik vann frækinn sigur á Austria Wien fyrr í dag 2-1 og 3-2 samanlagt í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Árni Vilhjálmsson tvöfaldaði forskot Blika í dag og leiddi línuna til að koma liði sínu í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. Honum fannst liðsheildin skila sigrinum í dag. 29. júlí 2021 20:15
Óskar Hrafn: Karakter, dugnaður, samvinna, traust og vinátta Breiðablik vann frækinn sigur á Austria Wien fyrr í dag 2-1 og 3-2 samanlagt í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Óskar Hrafn Þorvaldsson gat verið ánægður með sína menn en þeir skiluðu mjög góðri frammistöðu sóknarlega í fyrri hálfleik og varnarlega í þeim seinni til að skila liðinu í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. 29. júlí 2021 20:02