Boris í basli með regnhífar Samúel Karl Ólason skrifar 29. júlí 2021 19:08 Boris Johnson og Karl Bretaprins í gær. AP/Christopher Furlong Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, lenti í vandræðum með regnhlíf á afhjúpun minnisvarða í London í gær. Vindur krækti í regnhlífina eftir að hann átti í erfiðleikum með að opna hana svo nærstaddir hlógu að forsætisráðherranum. Þar á meðal var Karl Bretaprins. Verið var að afhjúpa minnisvarða fyrir látna lögregluþjóna þegar Johnson virtist eiga erfitt með að opna regnhlíf sína. Honum tókst það þó og bauð Priti Patel, innanríkisráðherra, sem afþakkaði boðið. Við það féll regnhlíf Johnsons saman. Þegar hann opnaði hana aftur kom vindhviða svo regnhlífin fauk upp. Patel og aðrir sem sátu með forsætisráðherranum hlógu að atvikinu en þar á meðal var Karl Bretaprins, sem sat við hlið Johnsons. Þetta var í annað sinn á tveimur dögum sem hlegið er að forsætisráðherranum vegna regnhlífar. Í fyrradag gerðu netverjar mikið grín að Johnson eftir að hann opinberaði nýja herferð gegn glæpum. Þá var hann einnig með regnhlíf en var þrátt fyrir það rennandi blautur. Margir gerðu grín að honum fyrir að virðast ekki kunna að nota regnhlíf almennilega. The biggest task Boris Johnson faces today: learning how to effectively use an umbrella. pic.twitter.com/3d6KYsKtrh— Charlie Proctor (@MonarchyUK) July 27, 2021 Bretland Grín og gaman Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Þar á meðal var Karl Bretaprins. Verið var að afhjúpa minnisvarða fyrir látna lögregluþjóna þegar Johnson virtist eiga erfitt með að opna regnhlíf sína. Honum tókst það þó og bauð Priti Patel, innanríkisráðherra, sem afþakkaði boðið. Við það féll regnhlíf Johnsons saman. Þegar hann opnaði hana aftur kom vindhviða svo regnhlífin fauk upp. Patel og aðrir sem sátu með forsætisráðherranum hlógu að atvikinu en þar á meðal var Karl Bretaprins, sem sat við hlið Johnsons. Þetta var í annað sinn á tveimur dögum sem hlegið er að forsætisráðherranum vegna regnhlífar. Í fyrradag gerðu netverjar mikið grín að Johnson eftir að hann opinberaði nýja herferð gegn glæpum. Þá var hann einnig með regnhlíf en var þrátt fyrir það rennandi blautur. Margir gerðu grín að honum fyrir að virðast ekki kunna að nota regnhlíf almennilega. The biggest task Boris Johnson faces today: learning how to effectively use an umbrella. pic.twitter.com/3d6KYsKtrh— Charlie Proctor (@MonarchyUK) July 27, 2021
Bretland Grín og gaman Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira