Boris í basli með regnhífar Samúel Karl Ólason skrifar 29. júlí 2021 19:08 Boris Johnson og Karl Bretaprins í gær. AP/Christopher Furlong Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, lenti í vandræðum með regnhlíf á afhjúpun minnisvarða í London í gær. Vindur krækti í regnhlífina eftir að hann átti í erfiðleikum með að opna hana svo nærstaddir hlógu að forsætisráðherranum. Þar á meðal var Karl Bretaprins. Verið var að afhjúpa minnisvarða fyrir látna lögregluþjóna þegar Johnson virtist eiga erfitt með að opna regnhlíf sína. Honum tókst það þó og bauð Priti Patel, innanríkisráðherra, sem afþakkaði boðið. Við það féll regnhlíf Johnsons saman. Þegar hann opnaði hana aftur kom vindhviða svo regnhlífin fauk upp. Patel og aðrir sem sátu með forsætisráðherranum hlógu að atvikinu en þar á meðal var Karl Bretaprins, sem sat við hlið Johnsons. Þetta var í annað sinn á tveimur dögum sem hlegið er að forsætisráðherranum vegna regnhlífar. Í fyrradag gerðu netverjar mikið grín að Johnson eftir að hann opinberaði nýja herferð gegn glæpum. Þá var hann einnig með regnhlíf en var þrátt fyrir það rennandi blautur. Margir gerðu grín að honum fyrir að virðast ekki kunna að nota regnhlíf almennilega. The biggest task Boris Johnson faces today: learning how to effectively use an umbrella. pic.twitter.com/3d6KYsKtrh— Charlie Proctor (@MonarchyUK) July 27, 2021 Bretland Grín og gaman Mest lesið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Lífið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Lífið Fleiri fréttir Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Fór með fyrrverandi í bíó Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa „Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Gerði alla plötuna á tveimur árum í Gleðivík Sjá meira
Þar á meðal var Karl Bretaprins. Verið var að afhjúpa minnisvarða fyrir látna lögregluþjóna þegar Johnson virtist eiga erfitt með að opna regnhlíf sína. Honum tókst það þó og bauð Priti Patel, innanríkisráðherra, sem afþakkaði boðið. Við það féll regnhlíf Johnsons saman. Þegar hann opnaði hana aftur kom vindhviða svo regnhlífin fauk upp. Patel og aðrir sem sátu með forsætisráðherranum hlógu að atvikinu en þar á meðal var Karl Bretaprins, sem sat við hlið Johnsons. Þetta var í annað sinn á tveimur dögum sem hlegið er að forsætisráðherranum vegna regnhlífar. Í fyrradag gerðu netverjar mikið grín að Johnson eftir að hann opinberaði nýja herferð gegn glæpum. Þá var hann einnig með regnhlíf en var þrátt fyrir það rennandi blautur. Margir gerðu grín að honum fyrir að virðast ekki kunna að nota regnhlíf almennilega. The biggest task Boris Johnson faces today: learning how to effectively use an umbrella. pic.twitter.com/3d6KYsKtrh— Charlie Proctor (@MonarchyUK) July 27, 2021
Bretland Grín og gaman Mest lesið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Lífið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Lífið Fleiri fréttir Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Fór með fyrrverandi í bíó Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa „Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Gerði alla plötuna á tveimur árum í Gleðivík Sjá meira