Hefur ekki séð konuna sína í fjóra mánuði en erfiðar æfingar skiluðu Ólympíugulli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2021 11:00 Sigursveit Suður Kóreu í liðakeppninni í skylmingum með gullverðlaun sín. AP/Andrew Medichini Suður Kórea vann gull í liðakeppni í skylmingum á Ólympíuleikunum í Tókýó og það er óhætt að segja að Kóreubúarnir hafi verið tilbúnir að fórna miklu fyrir árangur á leikunum í ár. Skylmingamennirnir Oh Sang-uk, Kim Jun-ho, Kim Jung-hwan og Gu Bon-gil fóru allir í gegnum rosalegar æfingabúðir þar sem klippt var meðal annars á öll samskipti við fjölskyldumeðlimi fyrir utan samskipti í gegnum netið. It's #gold for #KORCongrats to Republic of Korea on winning the #fencing men's sabre team gold!#StrongerTogether | #Tokyo2020 | @FIE_fencing pic.twitter.com/G5v6e6A3JD— Olympics (@Olympics) July 28, 2021 Suður Kórea vann 45-26 sigur á Ítalíu í úrslitaleiknum eftir að hafa slegið Þýskaland út í undanúrslitum og Egyptaland út í átta liða úrslitunum. Þetta voru fyrstu gullverðlaun Suður Kóreu á leikunum fyrir utan sigurgöngu þjóðarinnar í skotfimi. „Við fórum allir í gegnum mjög erfiðar æfingabúðir. Við fórnuðum eiginlega frelsinu og settum allt okkar í æfingarnar. Það er ástæðan fyrir af hverju við fengum gullverðlaunin um hálsinn,“ sagði Kim Jung-hwan sem er 37 ára gamall. Kim Jung-hwan gifti sig á síðasta ári en það hefur verið ekkert hjónalíf í langan tíma. Hann hefur ekki séð eiginkonu sína í eigin persónu í fjóra mánuði. "The South Korean men s sabre team has won the gold medal at the Tokyo Olympics, defending the nation s title. In the team final...Kim Jung-Hwan, Oh Sang-uk, Gu Bon-gil, and reserve player Kim Jun-ho won against Italy 45 to 26." @KBSWorldRadio https://t.co/aRQvgh7slI pic.twitter.com/0BVSoy32L7— The Korea Society (@koreasociety) July 28, 2021 „Ég gifti mig á síðasta ári en við gátum ekki notið okkar fyrsta ári saman. Ég hef þurft að vera burtu í marga mánuði. Það er leiðinlegt en einu samskipti okkar voru í gegnum netið,“ sagði Kim Jung-hwan. Jung-hwan var að vinna sín önnur gullverðlaun á Ólympíuleikunum því hann var einnig í gullliði Suður Kóreu á leikunum í London 2012. Gu Bongil var einnig í því liði. Jung-hwan vann einnig brons í einstaklingskeppninni á þessum leikum sem og í Ríó 2016. Hann er fyrsti Asíubúinn í sögunni sem vinnur fern verðlaun í skylmingum á Ólympíuleikum. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Skylmingar Suður-Kórea Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Í beinni: Real Madrid - Levante | Í brekku eftir niðurlægjandi tap Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu Sjá meira
Skylmingamennirnir Oh Sang-uk, Kim Jun-ho, Kim Jung-hwan og Gu Bon-gil fóru allir í gegnum rosalegar æfingabúðir þar sem klippt var meðal annars á öll samskipti við fjölskyldumeðlimi fyrir utan samskipti í gegnum netið. It's #gold for #KORCongrats to Republic of Korea on winning the #fencing men's sabre team gold!#StrongerTogether | #Tokyo2020 | @FIE_fencing pic.twitter.com/G5v6e6A3JD— Olympics (@Olympics) July 28, 2021 Suður Kórea vann 45-26 sigur á Ítalíu í úrslitaleiknum eftir að hafa slegið Þýskaland út í undanúrslitum og Egyptaland út í átta liða úrslitunum. Þetta voru fyrstu gullverðlaun Suður Kóreu á leikunum fyrir utan sigurgöngu þjóðarinnar í skotfimi. „Við fórum allir í gegnum mjög erfiðar æfingabúðir. Við fórnuðum eiginlega frelsinu og settum allt okkar í æfingarnar. Það er ástæðan fyrir af hverju við fengum gullverðlaunin um hálsinn,“ sagði Kim Jung-hwan sem er 37 ára gamall. Kim Jung-hwan gifti sig á síðasta ári en það hefur verið ekkert hjónalíf í langan tíma. Hann hefur ekki séð eiginkonu sína í eigin persónu í fjóra mánuði. "The South Korean men s sabre team has won the gold medal at the Tokyo Olympics, defending the nation s title. In the team final...Kim Jung-Hwan, Oh Sang-uk, Gu Bon-gil, and reserve player Kim Jun-ho won against Italy 45 to 26." @KBSWorldRadio https://t.co/aRQvgh7slI pic.twitter.com/0BVSoy32L7— The Korea Society (@koreasociety) July 28, 2021 „Ég gifti mig á síðasta ári en við gátum ekki notið okkar fyrsta ári saman. Ég hef þurft að vera burtu í marga mánuði. Það er leiðinlegt en einu samskipti okkar voru í gegnum netið,“ sagði Kim Jung-hwan. Jung-hwan var að vinna sín önnur gullverðlaun á Ólympíuleikunum því hann var einnig í gullliði Suður Kóreu á leikunum í London 2012. Gu Bongil var einnig í því liði. Jung-hwan vann einnig brons í einstaklingskeppninni á þessum leikum sem og í Ríó 2016. Hann er fyrsti Asíubúinn í sögunni sem vinnur fern verðlaun í skylmingum á Ólympíuleikum.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Skylmingar Suður-Kórea Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Í beinni: Real Madrid - Levante | Í brekku eftir niðurlægjandi tap Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu Sjá meira