Hefur ekki séð konuna sína í fjóra mánuði en erfiðar æfingar skiluðu Ólympíugulli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2021 11:00 Sigursveit Suður Kóreu í liðakeppninni í skylmingum með gullverðlaun sín. AP/Andrew Medichini Suður Kórea vann gull í liðakeppni í skylmingum á Ólympíuleikunum í Tókýó og það er óhætt að segja að Kóreubúarnir hafi verið tilbúnir að fórna miklu fyrir árangur á leikunum í ár. Skylmingamennirnir Oh Sang-uk, Kim Jun-ho, Kim Jung-hwan og Gu Bon-gil fóru allir í gegnum rosalegar æfingabúðir þar sem klippt var meðal annars á öll samskipti við fjölskyldumeðlimi fyrir utan samskipti í gegnum netið. It's #gold for #KORCongrats to Republic of Korea on winning the #fencing men's sabre team gold!#StrongerTogether | #Tokyo2020 | @FIE_fencing pic.twitter.com/G5v6e6A3JD— Olympics (@Olympics) July 28, 2021 Suður Kórea vann 45-26 sigur á Ítalíu í úrslitaleiknum eftir að hafa slegið Þýskaland út í undanúrslitum og Egyptaland út í átta liða úrslitunum. Þetta voru fyrstu gullverðlaun Suður Kóreu á leikunum fyrir utan sigurgöngu þjóðarinnar í skotfimi. „Við fórum allir í gegnum mjög erfiðar æfingabúðir. Við fórnuðum eiginlega frelsinu og settum allt okkar í æfingarnar. Það er ástæðan fyrir af hverju við fengum gullverðlaunin um hálsinn,“ sagði Kim Jung-hwan sem er 37 ára gamall. Kim Jung-hwan gifti sig á síðasta ári en það hefur verið ekkert hjónalíf í langan tíma. Hann hefur ekki séð eiginkonu sína í eigin persónu í fjóra mánuði. "The South Korean men s sabre team has won the gold medal at the Tokyo Olympics, defending the nation s title. In the team final...Kim Jung-Hwan, Oh Sang-uk, Gu Bon-gil, and reserve player Kim Jun-ho won against Italy 45 to 26." @KBSWorldRadio https://t.co/aRQvgh7slI pic.twitter.com/0BVSoy32L7— The Korea Society (@koreasociety) July 28, 2021 „Ég gifti mig á síðasta ári en við gátum ekki notið okkar fyrsta ári saman. Ég hef þurft að vera burtu í marga mánuði. Það er leiðinlegt en einu samskipti okkar voru í gegnum netið,“ sagði Kim Jung-hwan. Jung-hwan var að vinna sín önnur gullverðlaun á Ólympíuleikunum því hann var einnig í gullliði Suður Kóreu á leikunum í London 2012. Gu Bongil var einnig í því liði. Jung-hwan vann einnig brons í einstaklingskeppninni á þessum leikum sem og í Ríó 2016. Hann er fyrsti Asíubúinn í sögunni sem vinnur fern verðlaun í skylmingum á Ólympíuleikum. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Skylmingar Suður-Kórea Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Sjá meira
Skylmingamennirnir Oh Sang-uk, Kim Jun-ho, Kim Jung-hwan og Gu Bon-gil fóru allir í gegnum rosalegar æfingabúðir þar sem klippt var meðal annars á öll samskipti við fjölskyldumeðlimi fyrir utan samskipti í gegnum netið. It's #gold for #KORCongrats to Republic of Korea on winning the #fencing men's sabre team gold!#StrongerTogether | #Tokyo2020 | @FIE_fencing pic.twitter.com/G5v6e6A3JD— Olympics (@Olympics) July 28, 2021 Suður Kórea vann 45-26 sigur á Ítalíu í úrslitaleiknum eftir að hafa slegið Þýskaland út í undanúrslitum og Egyptaland út í átta liða úrslitunum. Þetta voru fyrstu gullverðlaun Suður Kóreu á leikunum fyrir utan sigurgöngu þjóðarinnar í skotfimi. „Við fórum allir í gegnum mjög erfiðar æfingabúðir. Við fórnuðum eiginlega frelsinu og settum allt okkar í æfingarnar. Það er ástæðan fyrir af hverju við fengum gullverðlaunin um hálsinn,“ sagði Kim Jung-hwan sem er 37 ára gamall. Kim Jung-hwan gifti sig á síðasta ári en það hefur verið ekkert hjónalíf í langan tíma. Hann hefur ekki séð eiginkonu sína í eigin persónu í fjóra mánuði. "The South Korean men s sabre team has won the gold medal at the Tokyo Olympics, defending the nation s title. In the team final...Kim Jung-Hwan, Oh Sang-uk, Gu Bon-gil, and reserve player Kim Jun-ho won against Italy 45 to 26." @KBSWorldRadio https://t.co/aRQvgh7slI pic.twitter.com/0BVSoy32L7— The Korea Society (@koreasociety) July 28, 2021 „Ég gifti mig á síðasta ári en við gátum ekki notið okkar fyrsta ári saman. Ég hef þurft að vera burtu í marga mánuði. Það er leiðinlegt en einu samskipti okkar voru í gegnum netið,“ sagði Kim Jung-hwan. Jung-hwan var að vinna sín önnur gullverðlaun á Ólympíuleikunum því hann var einnig í gullliði Suður Kóreu á leikunum í London 2012. Gu Bongil var einnig í því liði. Jung-hwan vann einnig brons í einstaklingskeppninni á þessum leikum sem og í Ríó 2016. Hann er fyrsti Asíubúinn í sögunni sem vinnur fern verðlaun í skylmingum á Ólympíuleikum.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Skylmingar Suður-Kórea Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Sjá meira