Þá heyrum við í stjórnarandstæðingum um sóttvarnaaðgerðir og álit þeirra á því hvernig ríkisstjórnin hefur staðið sig í þeim efnum.
Að auki verður rætt við forstöðumann sóttvarnarhúsana en tuttugu eru þegar komnir inn á þriðja húsið sem opnað var í gær.
Að síðustu verður rætt við prófessor í eldfjallafræði sem telur ómögulegt að segja til um hvenær gosinu í Geldingadölum muni ljúka út frá mælingum dagsins í dag.
Myndbandaspilari er að hlaða.