Jafnaði þrjátíu ára markamet Gumma Steins í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2021 13:01 Nikolaj Hansen fagnar einu af þrettán mörkum sínum í Pepsi Max deildinni í sumar. Vísir/Bára Danski framherjinn Nikolaj Hansen er kominn með þrettán mörk í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu eftir tvö mörk á móti Stjörnunni í gær. Hansen, sem hafði aðeins skorað 11 mörk í fyrstu 57 deildarleikjum sínum með Víkingum hefur skorað 13 mörk í 14 deildarleikjum í sumar. Hansen varð í gærkvöldi aðeins annar Víkingurinn sem nær að skora þrettán mörk á einu tímabili í efstu deild. Hér fyrir neðan má sjá mörkin hans í gærkvöldi sem komu bæði með skalla. Hann jafnaði markamet Guðmundar Steinssonar frá 1991 en Guðmundur fékk þá gullskóinn og Víkingur varð Íslandsmeistari. Þetta met er orðið þrjátíu ára og Hansen fær nú átta leiki til að bæta það. Guðmundur skoraði mörkin sín þrettán í aðeins fimmtán leikjum því hann missti úr þrjá leiki vegna meiðsla. Guðmundur hafði þá slegið tíu ára met Lárusar Guðmundssonar frá Íslandsmeistarasumri Víkingsliðsins árið 1981. Hansen hefur skorað í fimm síðustu heimaleikjum Víkingsliðsins og alls sjö af níu mörkum Víkinga í þessum fimm leikjum í Víkinni sem hafa skilað liðinu 11 stigum. Flest mörk á einu tímabili fyrir Víking í efstu deild: 13 - Nikolaj Hansen, 2021 13 - Guðmundur Steinsson, 1991 12 - Lárus Guðmundsson, 1981 11 - Geoffrey Castillion, 2017 10 - Sigurlás Þorleifsson, 1979 10 - Heimir Karlsson, 1982 10 - Helgi Sigurðsson, 1992 Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Hansen, sem hafði aðeins skorað 11 mörk í fyrstu 57 deildarleikjum sínum með Víkingum hefur skorað 13 mörk í 14 deildarleikjum í sumar. Hansen varð í gærkvöldi aðeins annar Víkingurinn sem nær að skora þrettán mörk á einu tímabili í efstu deild. Hér fyrir neðan má sjá mörkin hans í gærkvöldi sem komu bæði með skalla. Hann jafnaði markamet Guðmundar Steinssonar frá 1991 en Guðmundur fékk þá gullskóinn og Víkingur varð Íslandsmeistari. Þetta met er orðið þrjátíu ára og Hansen fær nú átta leiki til að bæta það. Guðmundur skoraði mörkin sín þrettán í aðeins fimmtán leikjum því hann missti úr þrjá leiki vegna meiðsla. Guðmundur hafði þá slegið tíu ára met Lárusar Guðmundssonar frá Íslandsmeistarasumri Víkingsliðsins árið 1981. Hansen hefur skorað í fimm síðustu heimaleikjum Víkingsliðsins og alls sjö af níu mörkum Víkinga í þessum fimm leikjum í Víkinni sem hafa skilað liðinu 11 stigum. Flest mörk á einu tímabili fyrir Víking í efstu deild: 13 - Nikolaj Hansen, 2021 13 - Guðmundur Steinsson, 1991 12 - Lárus Guðmundsson, 1981 11 - Geoffrey Castillion, 2017 10 - Sigurlás Þorleifsson, 1979 10 - Heimir Karlsson, 1982 10 - Helgi Sigurðsson, 1992
Flest mörk á einu tímabili fyrir Víking í efstu deild: 13 - Nikolaj Hansen, 2021 13 - Guðmundur Steinsson, 1991 12 - Lárus Guðmundsson, 1981 11 - Geoffrey Castillion, 2017 10 - Sigurlás Þorleifsson, 1979 10 - Heimir Karlsson, 1982 10 - Helgi Sigurðsson, 1992
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira