Loftsteinn lýsti upp skandinavíska næturhimininn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. júlí 2021 08:54 Sjá má lofsteininn fyrir miðri mynd. Skjáskot Lögregla í Svíþjóð og Noregi fékk fjölmargar tilkynningar um að loftsteinn hefði fallið til jarðar síðla kvölds síðasta laugardag. Loftsteinninn lýsti upp næturhimininn í skamma stund. Talið er að loftsteinninn hafi verið nokkur tonn að þyngd en hann féll að öllum líkindum til jarðar yfir Noregi, að því er NRK, hefur eftir Vegard Lundby hjá samtökum áhugamanna um lofsteina í Noregi. Telur hann að lofsteinninn hafi líklega lent einhvers staðar í Finnmörku í grennd við Lier. Lundby telur að lofsteinninn hafi verið sýnilegur á um 600 kílómetra svæði, það er yfirleitt tilkomumikil sjón þegar lofsteinar brenna upp á leið sinni til jarðar. Sænskir fjölmiðlar hafa einnig fjallað um málið og talað við sjónarvotta sem sáu lofsteininn yfir Svíþjóð. Ett stort eldklot lyste upp stora delar av himlen i södra Norge och delar av Sverige natten till söndagen. Sannolikt handlar det om en meteor. Nu försöker man hitta nedslagsplatsen.https://t.co/Hp95VaW520 pic.twitter.com/cZcfgGkUpj— Dagens Nyheter (@dagensnyheter) July 25, 2021 Morten Bilet, meðlimur í sömu samtökum, varð vitni að því þegar lofsteinninn féll til jarðar. Hann segist sannfærður um að lofsteinninn hafi verið tiltölulega stór, og að heyrst hafi miklar drunur er hann féll til jarðar. Stutt er síðan vígahnöttur sprakk yfir Íslandi, talið er að hann hafi verið um sjö metrar í þvermál. Geimurinn Noregur Svíþjóð Tengdar fréttir Vígahnötturinn sem sprakk yfir Suðurlandi sennilega á stærð við lítið hús Vígahnötturinn sem sprakk yfir Suðurlandi föstudaginn 2. júlí var líklega um sjö metrar í þvermál. Getur það samsvarað litlu tveggja hæða húsi. 15. júlí 2021 13:43 Loftsteinn mældist á jarðskjálftamælum Jarðskjálftamælingar Veðurstofu Íslands á Suðvesturlandi sýna mjög stuttan en afar greinilega púls milli klukkan 22:44 og 22:48 í gærkvöldi. Hann entist í innan við tvær sekúndur og líklegt er talið að loftsteinn hafi valdið honum. 3. júlí 2021 10:43 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Sjá meira
Talið er að loftsteinninn hafi verið nokkur tonn að þyngd en hann féll að öllum líkindum til jarðar yfir Noregi, að því er NRK, hefur eftir Vegard Lundby hjá samtökum áhugamanna um lofsteina í Noregi. Telur hann að lofsteinninn hafi líklega lent einhvers staðar í Finnmörku í grennd við Lier. Lundby telur að lofsteinninn hafi verið sýnilegur á um 600 kílómetra svæði, það er yfirleitt tilkomumikil sjón þegar lofsteinar brenna upp á leið sinni til jarðar. Sænskir fjölmiðlar hafa einnig fjallað um málið og talað við sjónarvotta sem sáu lofsteininn yfir Svíþjóð. Ett stort eldklot lyste upp stora delar av himlen i södra Norge och delar av Sverige natten till söndagen. Sannolikt handlar det om en meteor. Nu försöker man hitta nedslagsplatsen.https://t.co/Hp95VaW520 pic.twitter.com/cZcfgGkUpj— Dagens Nyheter (@dagensnyheter) July 25, 2021 Morten Bilet, meðlimur í sömu samtökum, varð vitni að því þegar lofsteinninn féll til jarðar. Hann segist sannfærður um að lofsteinninn hafi verið tiltölulega stór, og að heyrst hafi miklar drunur er hann féll til jarðar. Stutt er síðan vígahnöttur sprakk yfir Íslandi, talið er að hann hafi verið um sjö metrar í þvermál.
Geimurinn Noregur Svíþjóð Tengdar fréttir Vígahnötturinn sem sprakk yfir Suðurlandi sennilega á stærð við lítið hús Vígahnötturinn sem sprakk yfir Suðurlandi föstudaginn 2. júlí var líklega um sjö metrar í þvermál. Getur það samsvarað litlu tveggja hæða húsi. 15. júlí 2021 13:43 Loftsteinn mældist á jarðskjálftamælum Jarðskjálftamælingar Veðurstofu Íslands á Suðvesturlandi sýna mjög stuttan en afar greinilega púls milli klukkan 22:44 og 22:48 í gærkvöldi. Hann entist í innan við tvær sekúndur og líklegt er talið að loftsteinn hafi valdið honum. 3. júlí 2021 10:43 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Sjá meira
Vígahnötturinn sem sprakk yfir Suðurlandi sennilega á stærð við lítið hús Vígahnötturinn sem sprakk yfir Suðurlandi föstudaginn 2. júlí var líklega um sjö metrar í þvermál. Getur það samsvarað litlu tveggja hæða húsi. 15. júlí 2021 13:43
Loftsteinn mældist á jarðskjálftamælum Jarðskjálftamælingar Veðurstofu Íslands á Suðvesturlandi sýna mjög stuttan en afar greinilega púls milli klukkan 22:44 og 22:48 í gærkvöldi. Hann entist í innan við tvær sekúndur og líklegt er talið að loftsteinn hafi valdið honum. 3. júlí 2021 10:43