Loftsteinn lýsti upp skandinavíska næturhimininn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. júlí 2021 08:54 Sjá má lofsteininn fyrir miðri mynd. Skjáskot Lögregla í Svíþjóð og Noregi fékk fjölmargar tilkynningar um að loftsteinn hefði fallið til jarðar síðla kvölds síðasta laugardag. Loftsteinninn lýsti upp næturhimininn í skamma stund. Talið er að loftsteinninn hafi verið nokkur tonn að þyngd en hann féll að öllum líkindum til jarðar yfir Noregi, að því er NRK, hefur eftir Vegard Lundby hjá samtökum áhugamanna um lofsteina í Noregi. Telur hann að lofsteinninn hafi líklega lent einhvers staðar í Finnmörku í grennd við Lier. Lundby telur að lofsteinninn hafi verið sýnilegur á um 600 kílómetra svæði, það er yfirleitt tilkomumikil sjón þegar lofsteinar brenna upp á leið sinni til jarðar. Sænskir fjölmiðlar hafa einnig fjallað um málið og talað við sjónarvotta sem sáu lofsteininn yfir Svíþjóð. Ett stort eldklot lyste upp stora delar av himlen i södra Norge och delar av Sverige natten till söndagen. Sannolikt handlar det om en meteor. Nu försöker man hitta nedslagsplatsen.https://t.co/Hp95VaW520 pic.twitter.com/cZcfgGkUpj— Dagens Nyheter (@dagensnyheter) July 25, 2021 Morten Bilet, meðlimur í sömu samtökum, varð vitni að því þegar lofsteinninn féll til jarðar. Hann segist sannfærður um að lofsteinninn hafi verið tiltölulega stór, og að heyrst hafi miklar drunur er hann féll til jarðar. Stutt er síðan vígahnöttur sprakk yfir Íslandi, talið er að hann hafi verið um sjö metrar í þvermál. Geimurinn Noregur Svíþjóð Tengdar fréttir Vígahnötturinn sem sprakk yfir Suðurlandi sennilega á stærð við lítið hús Vígahnötturinn sem sprakk yfir Suðurlandi föstudaginn 2. júlí var líklega um sjö metrar í þvermál. Getur það samsvarað litlu tveggja hæða húsi. 15. júlí 2021 13:43 Loftsteinn mældist á jarðskjálftamælum Jarðskjálftamælingar Veðurstofu Íslands á Suðvesturlandi sýna mjög stuttan en afar greinilega púls milli klukkan 22:44 og 22:48 í gærkvöldi. Hann entist í innan við tvær sekúndur og líklegt er talið að loftsteinn hafi valdið honum. 3. júlí 2021 10:43 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira
Talið er að loftsteinninn hafi verið nokkur tonn að þyngd en hann féll að öllum líkindum til jarðar yfir Noregi, að því er NRK, hefur eftir Vegard Lundby hjá samtökum áhugamanna um lofsteina í Noregi. Telur hann að lofsteinninn hafi líklega lent einhvers staðar í Finnmörku í grennd við Lier. Lundby telur að lofsteinninn hafi verið sýnilegur á um 600 kílómetra svæði, það er yfirleitt tilkomumikil sjón þegar lofsteinar brenna upp á leið sinni til jarðar. Sænskir fjölmiðlar hafa einnig fjallað um málið og talað við sjónarvotta sem sáu lofsteininn yfir Svíþjóð. Ett stort eldklot lyste upp stora delar av himlen i södra Norge och delar av Sverige natten till söndagen. Sannolikt handlar det om en meteor. Nu försöker man hitta nedslagsplatsen.https://t.co/Hp95VaW520 pic.twitter.com/cZcfgGkUpj— Dagens Nyheter (@dagensnyheter) July 25, 2021 Morten Bilet, meðlimur í sömu samtökum, varð vitni að því þegar lofsteinninn féll til jarðar. Hann segist sannfærður um að lofsteinninn hafi verið tiltölulega stór, og að heyrst hafi miklar drunur er hann féll til jarðar. Stutt er síðan vígahnöttur sprakk yfir Íslandi, talið er að hann hafi verið um sjö metrar í þvermál.
Geimurinn Noregur Svíþjóð Tengdar fréttir Vígahnötturinn sem sprakk yfir Suðurlandi sennilega á stærð við lítið hús Vígahnötturinn sem sprakk yfir Suðurlandi föstudaginn 2. júlí var líklega um sjö metrar í þvermál. Getur það samsvarað litlu tveggja hæða húsi. 15. júlí 2021 13:43 Loftsteinn mældist á jarðskjálftamælum Jarðskjálftamælingar Veðurstofu Íslands á Suðvesturlandi sýna mjög stuttan en afar greinilega púls milli klukkan 22:44 og 22:48 í gærkvöldi. Hann entist í innan við tvær sekúndur og líklegt er talið að loftsteinn hafi valdið honum. 3. júlí 2021 10:43 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira
Vígahnötturinn sem sprakk yfir Suðurlandi sennilega á stærð við lítið hús Vígahnötturinn sem sprakk yfir Suðurlandi föstudaginn 2. júlí var líklega um sjö metrar í þvermál. Getur það samsvarað litlu tveggja hæða húsi. 15. júlí 2021 13:43
Loftsteinn mældist á jarðskjálftamælum Jarðskjálftamælingar Veðurstofu Íslands á Suðvesturlandi sýna mjög stuttan en afar greinilega púls milli klukkan 22:44 og 22:48 í gærkvöldi. Hann entist í innan við tvær sekúndur og líklegt er talið að loftsteinn hafi valdið honum. 3. júlí 2021 10:43