Fjórtán ára strákur lést í mótorhjólakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2021 09:30 Hugo Millán hafði komist fjórum sinnum á verðlaunapall og var í hópi fremstu manna þegar hann féll. Instagram/@fimcevrepsol Hryllilegt slys varð í mótorhjólakeppni á Spáni í gær þegar fjórtán ára spænskur strákur varð fyrir hjóli annars keppenda og lést af sárum sínum. Hinn fjórtán ára gamli Hugo Millán varð einum hring á eftir eftir að hafa dottið á miðri brautinni í Hæfileikabikar Evrópu á MotorLand Aragón brautinni. Millán hafði verið í öðru sæti þegar hann missti jafnvægið og féll í brautinni. Everyone at BT Sport is saddened to hear the news of Hugo Millán's passing.We all send our love and support to his family, friends, and teammates.He was 14-years-old. RIP, Hugo. pic.twitter.com/ycRtr1v8P2— MotoGP on BT Sport (@btsportmotogp) July 25, 2021 Nokkrir keppendur náðu að komast hjá því að aka á Millán í öðrum hringnum þegar hann reyndi að standa upp og komast útaf brautinni. Oleg Pawelec á fimmta hjólinu keyrði hins vegar beint á hann og Millán lá eftir hreyfingarlaus á meðan restin af hjólunum fóru framhjá. Pawelec slapp við meiðsli. Lamentamos profundamente comunicar que Hugo Millán nos ha dejado. Siempre te vamos a recordar por tu sonrisa, tu gran corazón y tu profesionalidad. Descansa en paz, Hugo. Siempre vas a estar en nuestros corazones y te recordaremos así, sonriendo, como siempre. Te queremos. pic.twitter.com/erDvI4OIsk— Cuna de Campeones (@cuna_campeones) July 25, 2021 Læknar huguðu að Millán í nokkrar mínútur áður en hann var fluttur á sjúkrahúsið við keppnisbrautina. Hann var seinna fluttur á sjúkrahús með þyrlu. Seinna kom tilkynning frá mótshöldurum að Hugo Millán hefði látist af sárum sínum. Millán og hinir keppendurnir í Hæfileikabikar Evrópu voru að reyna að sanna sig í þessari sterku alþjóðlegu keppni með það markmið að verða atvinnumenn í greininni í framtíðinni. Hoy no importan los resultados. DEP Hugo Millan. Mi pesame a familiares y amigos pic.twitter.com/qyAuuB4TrK— Alvaro Bautista Arce (@19Bautista) July 25, 2021 Akstursíþróttir Spánn Andlát Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Í beinni: Porrino - Valur | Fyrri úrslitaleikurinn Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Í beinni: Southampton - Man. City | City-menn mæta botnliðinu Í beinni: Vestri - Afturelding | Vestramenn geta komist aftur á toppinn Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Sjá meira
Hinn fjórtán ára gamli Hugo Millán varð einum hring á eftir eftir að hafa dottið á miðri brautinni í Hæfileikabikar Evrópu á MotorLand Aragón brautinni. Millán hafði verið í öðru sæti þegar hann missti jafnvægið og féll í brautinni. Everyone at BT Sport is saddened to hear the news of Hugo Millán's passing.We all send our love and support to his family, friends, and teammates.He was 14-years-old. RIP, Hugo. pic.twitter.com/ycRtr1v8P2— MotoGP on BT Sport (@btsportmotogp) July 25, 2021 Nokkrir keppendur náðu að komast hjá því að aka á Millán í öðrum hringnum þegar hann reyndi að standa upp og komast útaf brautinni. Oleg Pawelec á fimmta hjólinu keyrði hins vegar beint á hann og Millán lá eftir hreyfingarlaus á meðan restin af hjólunum fóru framhjá. Pawelec slapp við meiðsli. Lamentamos profundamente comunicar que Hugo Millán nos ha dejado. Siempre te vamos a recordar por tu sonrisa, tu gran corazón y tu profesionalidad. Descansa en paz, Hugo. Siempre vas a estar en nuestros corazones y te recordaremos así, sonriendo, como siempre. Te queremos. pic.twitter.com/erDvI4OIsk— Cuna de Campeones (@cuna_campeones) July 25, 2021 Læknar huguðu að Millán í nokkrar mínútur áður en hann var fluttur á sjúkrahúsið við keppnisbrautina. Hann var seinna fluttur á sjúkrahús með þyrlu. Seinna kom tilkynning frá mótshöldurum að Hugo Millán hefði látist af sárum sínum. Millán og hinir keppendurnir í Hæfileikabikar Evrópu voru að reyna að sanna sig í þessari sterku alþjóðlegu keppni með það markmið að verða atvinnumenn í greininni í framtíðinni. Hoy no importan los resultados. DEP Hugo Millan. Mi pesame a familiares y amigos pic.twitter.com/qyAuuB4TrK— Alvaro Bautista Arce (@19Bautista) July 25, 2021
Akstursíþróttir Spánn Andlát Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Í beinni: Porrino - Valur | Fyrri úrslitaleikurinn Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Í beinni: Southampton - Man. City | City-menn mæta botnliðinu Í beinni: Vestri - Afturelding | Vestramenn geta komist aftur á toppinn Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Sjá meira