Spilaði allan leikinn enn einu tapinu Valur Páll Eiríksson skrifar 25. júlí 2021 10:16 Gunnhildur Yrsa og stöllur hennar í Orlando Pride hafa verið í frjálsu falli. vísir/vilhelm Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir spilaði allan leikinn fyrir Orlando Pride sem þurfti að þola 2-0 tap fyrir OL Reign á heimavelli í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í nótt. Orlando hefur átt slæmu gengi að fagna að undanförnu. Engin pása er á deildinni í Bandaríkjunum þrátt fyrir að fjölmargir leikmenn taki þátt á Ólympíuleikunum þessa dagana. Leikur næturinnar var mikilvægur báðum liðum í baráttu sinni um sæti í úrslitakeppninni. Orlando var fyrir leikinn með 16 stig í jafnri baráttu við liðin í kringum sig en OL Reign var með 10 stig í næsta neðsta sæti og gat tekið stórt skref í átt að umspilssætis baráttunni með sigri. Hin velska Jessice Fishlock kom Reign yfir strax á 10. mínútu eftir stoðsendingu frá Tziarra King. King skoraði svo síðara mark Reign snemma í síðari hálfleik. Mark hennar lagði franska stórstjarnan Eugénie Le Sommer upp en hún er ásamt franska landsliðsmarkverðinum Söruh Bouhaddi á mála hjá Reign, líkt og þýska goðsögnin Dzsenifer Marozsán. Eftir góða byrjunar á mótinu hefur dregið allhressilega undan gengi Orlando Pride. Liðið vann fjóra og gerði þrjú jafntefli í fyrstu sjö leikjum sínum en hefur síðan aðeins fengið eitt stig í fimm leikjum. Tvö efstu lið deildarinnar fara beint í undanúrslit um meistaratitilinn en sæti 3-6 fara í umspil. Deildin er gríðarjöfn þar sem tvö lið eru með 17 stig í 2.-3. sæti, þrjú lið með 16 stig í 4.-6. sæti, þar á meðal Pride í því sjötta, Washington Spirit kemur næst með 15 stig og svo OL Reign með 13 stig í 8. sæti eftir sigurinn í nótt. NWSL Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Engin pása er á deildinni í Bandaríkjunum þrátt fyrir að fjölmargir leikmenn taki þátt á Ólympíuleikunum þessa dagana. Leikur næturinnar var mikilvægur báðum liðum í baráttu sinni um sæti í úrslitakeppninni. Orlando var fyrir leikinn með 16 stig í jafnri baráttu við liðin í kringum sig en OL Reign var með 10 stig í næsta neðsta sæti og gat tekið stórt skref í átt að umspilssætis baráttunni með sigri. Hin velska Jessice Fishlock kom Reign yfir strax á 10. mínútu eftir stoðsendingu frá Tziarra King. King skoraði svo síðara mark Reign snemma í síðari hálfleik. Mark hennar lagði franska stórstjarnan Eugénie Le Sommer upp en hún er ásamt franska landsliðsmarkverðinum Söruh Bouhaddi á mála hjá Reign, líkt og þýska goðsögnin Dzsenifer Marozsán. Eftir góða byrjunar á mótinu hefur dregið allhressilega undan gengi Orlando Pride. Liðið vann fjóra og gerði þrjú jafntefli í fyrstu sjö leikjum sínum en hefur síðan aðeins fengið eitt stig í fimm leikjum. Tvö efstu lið deildarinnar fara beint í undanúrslit um meistaratitilinn en sæti 3-6 fara í umspil. Deildin er gríðarjöfn þar sem tvö lið eru með 17 stig í 2.-3. sæti, þrjú lið með 16 stig í 4.-6. sæti, þar á meðal Pride í því sjötta, Washington Spirit kemur næst með 15 stig og svo OL Reign með 13 stig í 8. sæti eftir sigurinn í nótt.
NWSL Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira