Tölvuleikurinn Football Manager mun bjóða upp á kvennalið í fyrsta skipti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. júlí 2021 22:45 Football Manager og kvennalið Leicester City hafa komist að samkomulagi fyrir næsta tímabil. Visionhaus/Getty Images Framleiðendur tölvuleiksins Football Manager hafa gefið það út að á næstu árum muni spilarar leiksins loksins geta stjórnað liðum af báðum kynjum. Miles Jacobson, stjórnandi Sports Interactive sem framleiðir leikina, segir að þetta hafi verið í bígerð um nokkurt skeið. Hann bætti við að kvennaknattspyrnu verði bætt inn í leikinn, í staðin fyrir að gera sitthvorn leikinn fyrir sig. „Við vitum að við getum haft áhrif og við viljum nýta það til góðs,“ sagði Jacobsen. „Til lengri tíma litið, eftir því sem kvennaknattspyrna verður vinsælli, þá gæti orðið fjárhagslegur ávinningur af þessu. En við erum að halda af stað í þetta ferðalag af því að við vitum að það er það rétta í stöðunni.“ „Við trúum á jafnrétti fyrir alla og við viljum vera hluti af lausninni,“ sagði Jacobsen að lokum. Football Manager hefur náð samkomulagi við kvennalið Leicester City fyrir tímabilið 2021-2022, en leikurinn hefur verið gefinn útá hverju ári frá 1992. Þá var hann gefinn út undir nafninu Championship Manager, en Sports Interactive sleit sig frá Eidos Interactive sem framleiddi Championship Manager árið 2003. Our commitment to the multi-year project to include the women's game into our series. https://t.co/N4GQkVsLuX— Football Manager (@FootballManager) July 22, 2021 Fótbolti Rafíþróttir Leikjavísir Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Miles Jacobson, stjórnandi Sports Interactive sem framleiðir leikina, segir að þetta hafi verið í bígerð um nokkurt skeið. Hann bætti við að kvennaknattspyrnu verði bætt inn í leikinn, í staðin fyrir að gera sitthvorn leikinn fyrir sig. „Við vitum að við getum haft áhrif og við viljum nýta það til góðs,“ sagði Jacobsen. „Til lengri tíma litið, eftir því sem kvennaknattspyrna verður vinsælli, þá gæti orðið fjárhagslegur ávinningur af þessu. En við erum að halda af stað í þetta ferðalag af því að við vitum að það er það rétta í stöðunni.“ „Við trúum á jafnrétti fyrir alla og við viljum vera hluti af lausninni,“ sagði Jacobsen að lokum. Football Manager hefur náð samkomulagi við kvennalið Leicester City fyrir tímabilið 2021-2022, en leikurinn hefur verið gefinn útá hverju ári frá 1992. Þá var hann gefinn út undir nafninu Championship Manager, en Sports Interactive sleit sig frá Eidos Interactive sem framleiddi Championship Manager árið 2003. Our commitment to the multi-year project to include the women's game into our series. https://t.co/N4GQkVsLuX— Football Manager (@FootballManager) July 22, 2021
Fótbolti Rafíþróttir Leikjavísir Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira