Góður ársfjórðungur hjá Össuri Árni Sæberg skrifar 22. júlí 2021 07:46 Höfuðstöðar Össurs að Grjóthálsi 5. Vísir/Villi Hagnaður Össurar á öðrum ársfjórðungi nam 2,4 milljörðum króna eða 10 prósent af veltu. Á sama ársfjórðungi í fyrra var 2,3 milljarða króna tap á rekstri fyrirtækisins. Rekstur stoðtækjafyrirtækisins Össurar er að taka við sér eftir erfitt rekstrarár af völdum Covid-19. Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, segir þó að áhrifa faraldursins gæti enn á sumum mörkuðum. „Ég er sannarlega þakklátur viðskiptavinum okkar og stoltur af starfsmönnum Össurar um allan heim fyrir að halda áfram að hafa áhrif til góða fyrir viðskiptavini og notendur okkar“ segir forstjórinn í fréttatilkynningu um niðurstöður fyrir annan ársfjórðung 2021. Sala á ársfjórðunginum nam 190 milljónum Bandaríkjadala eða 24 milljörðum króna. Innri vöxtur var jákvæður um 32 prósent en söluvöxtur var jákvæður um 33 prósent í staðbundinni mynt. Á öðrum ársfjórðungi síðasta árs var innri vöxtur neikvæður um 26 prósent og sölusamdráttur 23 prósent í staðbundinni mynt. Innri vöxtur var jákvæður um 30 prósent á stoðtækjum samanborið við 21 prósent neikvæðan innri vöxt á öðrum ársfjórðungi 2020. Innri vöxtur var jákvæður um 36 prósent á spelkum og stuðningsvörum samanborið við 32 prósent neikvæðan innri vöxt á öðrum ársfjórðungi síðasta árs. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) nam 5,3 milljörðum króna og var 22 prósent af veltu á öðrum ársfjórðungi samanborið við 9 prósent á öðrum ársfjórðungi síðasta árs. Handbært fé frá rekstri nam 4,7 milljörðum króna eða 20 prósent af veltu á öðrum ársfjórðungi og nam 7,2 milljörðum króna eða 16 prósent af sölu á fyrri helmingi ársins. Á öðrum ársfjórðungi gekk Össur frá kaupum á fyrirtækjum með alls 1,4 milljarð króna í ársveltu. Össur hefur uppfært stefnu félagsins um fjármagnsskipan og arðgreiðslur á þá leið að skuldsetningarhluthafllið hefur verið hækkað í 2.0x-3.0x nettó skuldir á móti EBITDA, úr 1.5-2.5x. Skuldsetningarhlutfallið var 3.0x í lok annars ársfjórðungs. Fjárhagsáætlun fyrir árið 2021 gerir ráð fyrir 10 til 15 prósent innri vexti, 21 til 23 prósent EBITDA framlegð að teknu tilliti til einskiptisliða, 3 til 4 prósent fjárfestingarhlutfalli og virku skatthlutfalli á bilinu 23 til 2 prósent. Eins og stendur gera stjórnendur ráð fyrir að innri vöxtur verði í kring um miðju bilsins. Nýsköpun Mest lesið „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira
Rekstur stoðtækjafyrirtækisins Össurar er að taka við sér eftir erfitt rekstrarár af völdum Covid-19. Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, segir þó að áhrifa faraldursins gæti enn á sumum mörkuðum. „Ég er sannarlega þakklátur viðskiptavinum okkar og stoltur af starfsmönnum Össurar um allan heim fyrir að halda áfram að hafa áhrif til góða fyrir viðskiptavini og notendur okkar“ segir forstjórinn í fréttatilkynningu um niðurstöður fyrir annan ársfjórðung 2021. Sala á ársfjórðunginum nam 190 milljónum Bandaríkjadala eða 24 milljörðum króna. Innri vöxtur var jákvæður um 32 prósent en söluvöxtur var jákvæður um 33 prósent í staðbundinni mynt. Á öðrum ársfjórðungi síðasta árs var innri vöxtur neikvæður um 26 prósent og sölusamdráttur 23 prósent í staðbundinni mynt. Innri vöxtur var jákvæður um 30 prósent á stoðtækjum samanborið við 21 prósent neikvæðan innri vöxt á öðrum ársfjórðungi 2020. Innri vöxtur var jákvæður um 36 prósent á spelkum og stuðningsvörum samanborið við 32 prósent neikvæðan innri vöxt á öðrum ársfjórðungi síðasta árs. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) nam 5,3 milljörðum króna og var 22 prósent af veltu á öðrum ársfjórðungi samanborið við 9 prósent á öðrum ársfjórðungi síðasta árs. Handbært fé frá rekstri nam 4,7 milljörðum króna eða 20 prósent af veltu á öðrum ársfjórðungi og nam 7,2 milljörðum króna eða 16 prósent af sölu á fyrri helmingi ársins. Á öðrum ársfjórðungi gekk Össur frá kaupum á fyrirtækjum með alls 1,4 milljarð króna í ársveltu. Össur hefur uppfært stefnu félagsins um fjármagnsskipan og arðgreiðslur á þá leið að skuldsetningarhluthafllið hefur verið hækkað í 2.0x-3.0x nettó skuldir á móti EBITDA, úr 1.5-2.5x. Skuldsetningarhlutfallið var 3.0x í lok annars ársfjórðungs. Fjárhagsáætlun fyrir árið 2021 gerir ráð fyrir 10 til 15 prósent innri vexti, 21 til 23 prósent EBITDA framlegð að teknu tilliti til einskiptisliða, 3 til 4 prósent fjárfestingarhlutfalli og virku skatthlutfalli á bilinu 23 til 2 prósent. Eins og stendur gera stjórnendur ráð fyrir að innri vöxtur verði í kring um miðju bilsins.
Nýsköpun Mest lesið „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira