Langar raðir og gestir tjaldsvæðisins í vandræðum með að finna sér mat Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 19. júlí 2021 20:17 Tómir kælar og hillur blöstu við gestum Gvendarkjara, sem opnaði um miðjan síðasta mánuð. vísir/aðsend Tjaldsvæðið á Kirkjubæjarklaustri er alveg að fyllast og virðist kominn upp hálfgerður vöruskortur á svæðinu vegna fjölda gesta þar. Mjög langar raðir mynduðust í verslunum svæðisins í dag þar sem lítið er eftir af fýsilegum matvælum. „Það er allt tómt. Ekki til kjöt, brauð, kartöflur eða neitt. Raðirnar í búðinni eru sirka fimmtíu manns og allir að leita sér að einhverju að borða á yfirfullum tjaldstæðum,“ segir gestur nokkur á svæðinu, sem tók meðfylgjandi myndir, í samtali við Vísi. Eitthvað álegg er eftir en brauðið er þó af skornum skammti.vísir/aðsend Starfsmaður tjaldsvæðisins segist einnig hafa orðið var við þetta vandamál. „Já, við höfum heyrt af því frá nokkrum gestum að þeir hafi átt erfitt með að finna sér mat,“ segir hann. Frá tjaldsvæðinu á Kirkjubæjarklaustri.vísir/vilhelm Á svæðinu eru bæði nýja búðin Gvendarkjör og sjoppan Skaftárskáli. Starfsmaður tjaldsvæðisins segir sama vandamál hafa verið uppi hjá báðum verslunum og að mjög langar raðir hafi myndast við þær báðar í dag. Hann segir að enn séu nokkur laus pláss á tjaldsvæðinu, sem sé þó í þann mund að fyllast. Liðin vika hafi verið sú annasamasta í ár. Ekki náðist í eigendur Gvendarkjara í kvöld en starfsmaður tjaldsvæðisins segir að ný vörusending hljóti að vera á leiðinni þangað. Lítið eftir af snakki og kexi, sem hlýtur að teljast vinsæll útileigumatur.vísir/aðsend Ferðamennska á Íslandi Skaftárhreppur Tjaldsvæði Verslun Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Sjá meira
„Það er allt tómt. Ekki til kjöt, brauð, kartöflur eða neitt. Raðirnar í búðinni eru sirka fimmtíu manns og allir að leita sér að einhverju að borða á yfirfullum tjaldstæðum,“ segir gestur nokkur á svæðinu, sem tók meðfylgjandi myndir, í samtali við Vísi. Eitthvað álegg er eftir en brauðið er þó af skornum skammti.vísir/aðsend Starfsmaður tjaldsvæðisins segist einnig hafa orðið var við þetta vandamál. „Já, við höfum heyrt af því frá nokkrum gestum að þeir hafi átt erfitt með að finna sér mat,“ segir hann. Frá tjaldsvæðinu á Kirkjubæjarklaustri.vísir/vilhelm Á svæðinu eru bæði nýja búðin Gvendarkjör og sjoppan Skaftárskáli. Starfsmaður tjaldsvæðisins segir sama vandamál hafa verið uppi hjá báðum verslunum og að mjög langar raðir hafi myndast við þær báðar í dag. Hann segir að enn séu nokkur laus pláss á tjaldsvæðinu, sem sé þó í þann mund að fyllast. Liðin vika hafi verið sú annasamasta í ár. Ekki náðist í eigendur Gvendarkjara í kvöld en starfsmaður tjaldsvæðisins segir að ný vörusending hljóti að vera á leiðinni þangað. Lítið eftir af snakki og kexi, sem hlýtur að teljast vinsæll útileigumatur.vísir/aðsend
Ferðamennska á Íslandi Skaftárhreppur Tjaldsvæði Verslun Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Sjá meira