Líf og fjör um allt land Árni Sæberg skrifar 17. júlí 2021 21:47 Í Ólafsfirði fór hið árlega sápuboltamót fram. Aðsend/Heimir Ingi Líf og fjör er í öllum landshlutum um helgina. Ögurhátíðin í Ísafjarðardjúpi nær hámarki með Ögurballi í kvöld, þar sem boðið verður upp á rabbarbaragraut með rjóma í danspásum. Í gær var sunginn brekkusöngur á Ísafirði en í kvöld er sjálft Ögurballið. Unnendur sveitaballa hafa beðið í ofvæni eftir ballinu en í fyrra þurfti að aflýsa því sökum faraldurs Covid-19. Rómantíkin, gleðin og sveitaballasjarminn sem svífur yfir Ögurballinu er löngu orðin landsfrægt, dansgólfið dúar þegar það fyllist og rabbarbaragrautur með rjóma sem er borinn fram fyrir ballgesti í danspásum. Ein af hefðunum sem Ögursystkinin halda fast í er hinn margumtaliði rabbarbaragrautur með rjóma. Þetta segir í facebookviðburði ballsins. Una Hildardóttir, forseti Landssambands ungmennafélaga, heldur titlinum andlit Ögurballsins frá því í fyrra, enda fór ballið ekki fram þá. Metþátttaka í Laugavegshlaupinu Utanvegahlaupið sem hlaupið er ár hvert á Laugaveginum var haldið í 25. skipti í dag. 550 keppendur lögðu af stað frá Landmannalaugum klukkan níu í morgun. Aldrei hafa fleiri tekið þátt. Það voru þau Andrew Douglas frá Bretlandi og Andrea Kolbeinsdóttir sem urðu hlutskörpust í ár. Andrea tók þátt í hlaupinu í fyrsta skiptið og gerði sér lítið fyrir og setti brautarmet í kvennaflokki. Sápubolti í Ólafsfirði Ólafsfirðingar og gestir skemmtu sér konunglega um helgina þegar hið árlega sápuboltamót fór fram í blíðskaparveðri. 21 lið í fimm riðlum tóku þátt í mótinu. Úrslitin réðust í dag eftir hádramatíska vítaspyrnukeppni. Það var liðið Ha? Why? sem stóð uppi sem sigurvegar Sápuboltamótsins 2021 Það er gaman að spila fótbolta á velli þöktum froðu.Slökkvilið Fjallabyggðar Fjallabyggð Ísafjarðarbær Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Fleiri fréttir Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira
Í gær var sunginn brekkusöngur á Ísafirði en í kvöld er sjálft Ögurballið. Unnendur sveitaballa hafa beðið í ofvæni eftir ballinu en í fyrra þurfti að aflýsa því sökum faraldurs Covid-19. Rómantíkin, gleðin og sveitaballasjarminn sem svífur yfir Ögurballinu er löngu orðin landsfrægt, dansgólfið dúar þegar það fyllist og rabbarbaragrautur með rjóma sem er borinn fram fyrir ballgesti í danspásum. Ein af hefðunum sem Ögursystkinin halda fast í er hinn margumtaliði rabbarbaragrautur með rjóma. Þetta segir í facebookviðburði ballsins. Una Hildardóttir, forseti Landssambands ungmennafélaga, heldur titlinum andlit Ögurballsins frá því í fyrra, enda fór ballið ekki fram þá. Metþátttaka í Laugavegshlaupinu Utanvegahlaupið sem hlaupið er ár hvert á Laugaveginum var haldið í 25. skipti í dag. 550 keppendur lögðu af stað frá Landmannalaugum klukkan níu í morgun. Aldrei hafa fleiri tekið þátt. Það voru þau Andrew Douglas frá Bretlandi og Andrea Kolbeinsdóttir sem urðu hlutskörpust í ár. Andrea tók þátt í hlaupinu í fyrsta skiptið og gerði sér lítið fyrir og setti brautarmet í kvennaflokki. Sápubolti í Ólafsfirði Ólafsfirðingar og gestir skemmtu sér konunglega um helgina þegar hið árlega sápuboltamót fór fram í blíðskaparveðri. 21 lið í fimm riðlum tóku þátt í mótinu. Úrslitin réðust í dag eftir hádramatíska vítaspyrnukeppni. Það var liðið Ha? Why? sem stóð uppi sem sigurvegar Sápuboltamótsins 2021 Það er gaman að spila fótbolta á velli þöktum froðu.Slökkvilið Fjallabyggðar
Fjallabyggð Ísafjarðarbær Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Fleiri fréttir Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira