Þá fjöllum við um gríðarleg flóð í Vestur-Evrópu undanfarna daga en hundruða er enn saknað á svæðinu. Yfir 150 hafa farist.
Við tökum einnig stöðuna á eldgosinu við Fagradalsfjall sem hefur verið í fullum gangi í alla nótt eftir rúmt sólarhrings hlé og ræðum við skipuleggjendur Ögurballsins við Ísafjarðardjúp. Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu tólf.
Myndbandaspilari er að hlaða.