Blikar þegar með fleiri mörk en helmingur liðanna í fyrra en mæta KR-grýlunni Sindri Sverrisson skrifar 18. júlí 2021 11:00 Kristinn Jónsson mætir uppeldisfélagi sínu á Meistaravöllum í kvöld. Hér glímir hann við Damir Muminovic í fyrri leik liðanna á leiktíðinni. vísir/Vilhelm Ef að Breiðablik ætlar að sækja að Val í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta þarf liðið að kveða KR-grýluna í kútinn í kvöld. KR getur komist í 2. sæti með sigri. Blikar hafa raðað inn mörkum í undanförnum leikjum og unnið þrjá sigra í röð, gegn FH, HK og Leikni, með markatölunni 11-2. Breiðablik hefur skorað langflest mörk liðanna í Pepsi Max-deildinni í sumar, eða 28 mörk í 11 leikjum. Það gerir 2,5 mörk í leik. Þó að mótið sé aðeins hálfnað hafa Blikar því skorað fleiri mörk en sex af liðunum í deildinni gerðu í fyrra, þegar mótinu var slitið eftir að flest lið höfðu leikið 18 leiki. Árið 2019 náðu þrjú lið ekki þeim markafjölda sem Blikar hafa þegar náð, þrátt fyrir að spila 22 leiki. KR unnið fimm í röð gegn Breiðabliki Engu að síður hafa tvö lið haldið marki sínu hreinu gegn Breiðabliki í sumar og annað þeirra er mótherji liðsins í kvöld; KR. KR er eina gestaliðið sem hefur skorað á Kópavogsvelli í sumar, í 2-0 sigri í upphafi móts, en síðan þá hafa Blikar unnið alla fimm heimaleiki sína með markatölunni 18-0. Óskar Örn Hauksson og Kennie Chopart skoruðu mörk KR í Kópavogi, í fimmta sigri KR-inga í röð gegn Blikum í úrvalsdeildinni. Blikar hafa raunar bara unnið tvo af síðustu 15 deildarleikjum sínum við KR, og ekki sótt sigur í Frostaskjól síðan árið 2012. Andri Rafn Yeoman er sá eini í Blikaliðinu í dag sem getur rifjað upp þann sigur. KR-ingar hafa unnið báða leiki sína eftir heimkomu Theódórs Elmars Bjarnasonar, gegn KA og Keflavík, en hann kom inn á sem varamaður gegn Keflvíkingum í síðasta leik. KR er með 21 stig eftir 12 leiki, stigi á eftir Breiðabliki sem reyndar á leik til góða, en með sigri í kvöld kæmust KR-ingar upp fyrir Breiðablik og Víking í 2. sæti deildarinnar. Bein útsending frá leik KR og Breiðabliks hefst klukkan 19.15 á Stöð 2 Sport. Þar verður farið yfir leiki dagsins í Pepsi Max Stúkunni strax eftir leik, en í dag mætast KA og HK klukkan 16 og svo FH og Fylkir klukkan 19.15. Alla leiki Pepsi Max-deildarinnar má finna í gegnum sjonvarp.stod2.is. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla KR Breiðablik Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Sjá meira
Blikar hafa raðað inn mörkum í undanförnum leikjum og unnið þrjá sigra í röð, gegn FH, HK og Leikni, með markatölunni 11-2. Breiðablik hefur skorað langflest mörk liðanna í Pepsi Max-deildinni í sumar, eða 28 mörk í 11 leikjum. Það gerir 2,5 mörk í leik. Þó að mótið sé aðeins hálfnað hafa Blikar því skorað fleiri mörk en sex af liðunum í deildinni gerðu í fyrra, þegar mótinu var slitið eftir að flest lið höfðu leikið 18 leiki. Árið 2019 náðu þrjú lið ekki þeim markafjölda sem Blikar hafa þegar náð, þrátt fyrir að spila 22 leiki. KR unnið fimm í röð gegn Breiðabliki Engu að síður hafa tvö lið haldið marki sínu hreinu gegn Breiðabliki í sumar og annað þeirra er mótherji liðsins í kvöld; KR. KR er eina gestaliðið sem hefur skorað á Kópavogsvelli í sumar, í 2-0 sigri í upphafi móts, en síðan þá hafa Blikar unnið alla fimm heimaleiki sína með markatölunni 18-0. Óskar Örn Hauksson og Kennie Chopart skoruðu mörk KR í Kópavogi, í fimmta sigri KR-inga í röð gegn Blikum í úrvalsdeildinni. Blikar hafa raunar bara unnið tvo af síðustu 15 deildarleikjum sínum við KR, og ekki sótt sigur í Frostaskjól síðan árið 2012. Andri Rafn Yeoman er sá eini í Blikaliðinu í dag sem getur rifjað upp þann sigur. KR-ingar hafa unnið báða leiki sína eftir heimkomu Theódórs Elmars Bjarnasonar, gegn KA og Keflavík, en hann kom inn á sem varamaður gegn Keflvíkingum í síðasta leik. KR er með 21 stig eftir 12 leiki, stigi á eftir Breiðabliki sem reyndar á leik til góða, en með sigri í kvöld kæmust KR-ingar upp fyrir Breiðablik og Víking í 2. sæti deildarinnar. Bein útsending frá leik KR og Breiðabliks hefst klukkan 19.15 á Stöð 2 Sport. Þar verður farið yfir leiki dagsins í Pepsi Max Stúkunni strax eftir leik, en í dag mætast KA og HK klukkan 16 og svo FH og Fylkir klukkan 19.15. Alla leiki Pepsi Max-deildarinnar má finna í gegnum sjonvarp.stod2.is. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla KR Breiðablik Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Sjá meira