Netflix sækir á leikjamarkaðinn Samúel Karl Ólason skrifar 15. júlí 2021 11:15 Ekki stendur til að rukka aukalega fyrir tölvuleiki Netflix. Getty/Thiago Prudencio Forsvarsmenn Netflix stefna á að bæta tölvuleikjum við streymisveitu sína á næsta ári. Fyrirtækið hefur ráðið fyrrverandi yfirmann hjá EA Games og Facebook til að stýra verkefninu. Þetta kemur fram í frétt Bloomberg, þar sem segir að sá maður heitir Mike Verdu og hann hafi áður stýrt samvinnu Facebook við leikjaframleiðendur varðandi Oculus-sýndaveruleikagleraugun og tölvuleiki. Hann vann einnig að því koma leikjum eins og Sims, Plants vs. Zombies og Star Wars leikjum í snjalltæki. Samkvæmt heimildum Bloomberg stendur ekki til að rukka aukalega fyrir tölvuleikina og eiga þeir að verða aðgengilegir í gegnum hefðbundnar leiðir Netflix. Það er að segja í gegnum vafra og forritið. Í grein Bloomberg segir þó að til lengri tíma gæti þjónustan auðveldað Netflix að hækka verð. Netflix hefur áður framleitt leiki með öðrum fyrirtækjum, sem byggja á þáttum fyrirtækisins. Þar á meðal eru Stranger Things en fyrirtækið gerði einnig kvikmyndina Black Mirror: Bandersnatch árið 2018 þar sem áhorfendur gátu tekið ákvarðanir fyrir aðalpersónu myndarinnar. Í frétt Polygon er rifjað upp að forsvarsmenn Netflix hafa sagt að stærstu samkeppnisaðilar fyrirtækisins séu ekki endilega aðrar streymisveitur. Það séu leikir eins og Fortnite sem steli frekar tíma viðskiptavina en streymisveitan. Epic Games hafa byggt heim í kringum Fortnite þar sem spilarar eiga samskipti sín á milli. Spilarar Fotnite hafa meðal annars horft á sjónvarpsþætti og tónleika innan leiksins. Sífellt fleiri fyrirtæki reyna að skapa sambærilega stemningu. Netflix Leikjavísir Bíó og sjónvarp Mest lesið Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt Bloomberg, þar sem segir að sá maður heitir Mike Verdu og hann hafi áður stýrt samvinnu Facebook við leikjaframleiðendur varðandi Oculus-sýndaveruleikagleraugun og tölvuleiki. Hann vann einnig að því koma leikjum eins og Sims, Plants vs. Zombies og Star Wars leikjum í snjalltæki. Samkvæmt heimildum Bloomberg stendur ekki til að rukka aukalega fyrir tölvuleikina og eiga þeir að verða aðgengilegir í gegnum hefðbundnar leiðir Netflix. Það er að segja í gegnum vafra og forritið. Í grein Bloomberg segir þó að til lengri tíma gæti þjónustan auðveldað Netflix að hækka verð. Netflix hefur áður framleitt leiki með öðrum fyrirtækjum, sem byggja á þáttum fyrirtækisins. Þar á meðal eru Stranger Things en fyrirtækið gerði einnig kvikmyndina Black Mirror: Bandersnatch árið 2018 þar sem áhorfendur gátu tekið ákvarðanir fyrir aðalpersónu myndarinnar. Í frétt Polygon er rifjað upp að forsvarsmenn Netflix hafa sagt að stærstu samkeppnisaðilar fyrirtækisins séu ekki endilega aðrar streymisveitur. Það séu leikir eins og Fortnite sem steli frekar tíma viðskiptavina en streymisveitan. Epic Games hafa byggt heim í kringum Fortnite þar sem spilarar eiga samskipti sín á milli. Spilarar Fotnite hafa meðal annars horft á sjónvarpsþætti og tónleika innan leiksins. Sífellt fleiri fyrirtæki reyna að skapa sambærilega stemningu.
Netflix Leikjavísir Bíó og sjónvarp Mest lesið Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira