Dýrkeyptar skiptingar Southgate Valur Páll Eiríksson skrifar 11. júlí 2021 22:10 Sancho og Rashford tókst hvorugum að skora af punktinum. Carl Recine - Pool/Getty Images Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, gerði tvær dýrkeyptar skiptingar undir lok framlengingar í úrslitaleik Evrópumótsins gegn Ítölum í kvöld. Ítalir unnu 3-2 eftir vítaspyrnukeppni þar sem varamenn Southgate klikkuðu. Luke Shaw kom Englendingum yfir snemma leiks í kvöld en Leonardo Bonucci jafnaði fyrir Ítali í síðari hálfleik. 1-1 stóð frá þeim tíma allt þar til framlengingu lauk. Undir lok framlengingarinnar gerði Gareth Southgate tvöfalda skiptingu. Jadon Sancho og Marcus Rashford, leikmenn Manchester United, komu þá inn sem varamenn fyrir Jordan Henderson, sem hafði komið inn fyrr í leiknum, og Kyle Walker. England var með yfirhöndina í vítakeppninni eftir mörk Harry Kane og Harry Maguire úr fyrstu tveimur spyrnunum og klúður hins ítalska Andrea Belotti. Leonardo Bonucci jafnaði 2-2 fyrir Ítali úr þriðju spyrnu þeirra áður en Rashford steig á punktinn. Rashford skaut hins vegar í stöng og þá lét Jadon Sancho ítalska markvörðinn Gianluigi Donnarumma verja frá sér í næstu spyrnu á eftir, en Federico Bernardeschi skoraði fyrir Ítali í millitíðinni. Staðan því búin að snúast við eftir klúður þeirra tveggja sem komu sérstaklega inn á til að taka víti. Jordan Pickford, markvörður Englands, varði næstu spyrnu frá Jorginho úr Ítalíu sem gaf Englandi von, en Donnarumma varði aðra spyrnuna í röð, frá þeim unga Bukayo Saka, og unnu Ítalir því 3-2 í vítakeppninni og Evróputitillinn vís. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Sjá meira
Luke Shaw kom Englendingum yfir snemma leiks í kvöld en Leonardo Bonucci jafnaði fyrir Ítali í síðari hálfleik. 1-1 stóð frá þeim tíma allt þar til framlengingu lauk. Undir lok framlengingarinnar gerði Gareth Southgate tvöfalda skiptingu. Jadon Sancho og Marcus Rashford, leikmenn Manchester United, komu þá inn sem varamenn fyrir Jordan Henderson, sem hafði komið inn fyrr í leiknum, og Kyle Walker. England var með yfirhöndina í vítakeppninni eftir mörk Harry Kane og Harry Maguire úr fyrstu tveimur spyrnunum og klúður hins ítalska Andrea Belotti. Leonardo Bonucci jafnaði 2-2 fyrir Ítali úr þriðju spyrnu þeirra áður en Rashford steig á punktinn. Rashford skaut hins vegar í stöng og þá lét Jadon Sancho ítalska markvörðinn Gianluigi Donnarumma verja frá sér í næstu spyrnu á eftir, en Federico Bernardeschi skoraði fyrir Ítali í millitíðinni. Staðan því búin að snúast við eftir klúður þeirra tveggja sem komu sérstaklega inn á til að taka víti. Jordan Pickford, markvörður Englands, varði næstu spyrnu frá Jorginho úr Ítalíu sem gaf Englandi von, en Donnarumma varði aðra spyrnuna í röð, frá þeim unga Bukayo Saka, og unnu Ítalir því 3-2 í vítakeppninni og Evróputitillinn vís.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Sjá meira