Djokovic sigraði á Wimbledon og jafnaði met Federers og Nadal Valur Páll Eiríksson skrifar 11. júlí 2021 16:55 Djokovic varði Wimbledon-titil sinn síðan í fyrra og getur skrifað söguna á Opna bandaríska meistaramótinu í haust. Clive Brunskill/Getty Images Serbinn Novak Djokovic vann sjötta Wimbledon-titil sinn í tennis í Lundúnum í dag eftir sigur á Ítalanum Matteo Berrettini í úrslitum. Með því jafnaði hann met yfir flesta risatitla á ferlinum. Djokovic vann Berrettini í fjórum settum í dag. Eftir að hafa tapað því fyrsta 6-7 vann hann næstu þrjú 6-4, 6-4 og 6-3 fyrir framan 15 þúsund manns á Centre Court í Lundúnum. Berrettini var að taka þátt í sínum fyrstu úrslitum á risamóti og fékk góðan stuðning úr stúkunni sem honum tókst ekki að færa sér í nyt. Djokovic er að vinna þriðja risatitil sinn á þessu ári, eftir að hafa unnið bæði Opna ástralska og Opna franska, en slíkt hefur ekki hent síðan 1969 þegar Rod Laver vann fyrstu þrjú risamótin á sama tímabilinu. Djokovic er þá að vinna Wimbledon-mótið þriðja mótið í röð en hann vann einnig 2018 og 2019. Mótið var ekki haldið í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins. Djokovic var þá að vinna sinn tuttugasta risatitil á ferlinum en enginn hefur unnið fleiri. Spánverjinn Rafael Nadal og Svisslendingurinn Roger Federer deila metinu með Serbanum. Djokovic getur orðið fyrsti karlinn í sögunni til að vinna öll fjögur risamótin á sama árinu, en Opna bandaríska meistaramótið fer fram í haust. Aðeins hin þýska Steffi Graf hefur afrekað það árið 1988 en þá vann hún einnig Ólympíugull auk risamótanna fjögurra. Tennis Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira
Djokovic vann Berrettini í fjórum settum í dag. Eftir að hafa tapað því fyrsta 6-7 vann hann næstu þrjú 6-4, 6-4 og 6-3 fyrir framan 15 þúsund manns á Centre Court í Lundúnum. Berrettini var að taka þátt í sínum fyrstu úrslitum á risamóti og fékk góðan stuðning úr stúkunni sem honum tókst ekki að færa sér í nyt. Djokovic er að vinna þriðja risatitil sinn á þessu ári, eftir að hafa unnið bæði Opna ástralska og Opna franska, en slíkt hefur ekki hent síðan 1969 þegar Rod Laver vann fyrstu þrjú risamótin á sama tímabilinu. Djokovic er þá að vinna Wimbledon-mótið þriðja mótið í röð en hann vann einnig 2018 og 2019. Mótið var ekki haldið í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins. Djokovic var þá að vinna sinn tuttugasta risatitil á ferlinum en enginn hefur unnið fleiri. Spánverjinn Rafael Nadal og Svisslendingurinn Roger Federer deila metinu með Serbanum. Djokovic getur orðið fyrsti karlinn í sögunni til að vinna öll fjögur risamótin á sama árinu, en Opna bandaríska meistaramótið fer fram í haust. Aðeins hin þýska Steffi Graf hefur afrekað það árið 1988 en þá vann hún einnig Ólympíugull auk risamótanna fjögurra.
Tennis Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira