Vilja 18,5 milljónir frá Dua Lipa vegna myndar á Instagram Samúel Karl Ólason skrifar 10. júlí 2021 21:41 Söngkonan Dua Lipa nýtur mikilla vinsælda um þessar mundir. EPA/DAN HIMBRECHTS Fyrirtæki hefur höfðað mál gegn bresku tónlistarkonunni Dua Lipa vegna myndar sem hún birti á Instagram. Myndin var tekin af svokölluðum paparassa, ljósmyndara sem tekur myndir af frægu fólki og eltir það jafnvel, á flugvelli þar sem hún stóð í röð. Myndina birti hún á Instagram í febrúar 2019, nokkrum dögum eftir að hún var tekin. Í færslunni við myndina grínaðist Lipa með hattinn sem hún var með á höfðinu, samkvæmt frétt BBC. Hún eyddi myndinni svo seinna meir. Forsvarsmenn fyrirtækisins Integral Images, sem á höfundarrétt myndarinnar, segja Lipa hafa grætt á birtingu myndarinnar, vegna þess að hún notar Instagramsíðu sína til að auglýsa tónlist sína, og fara fram á 150 þúsund dala skaðabætur. Lauslega reiknað samsvarar það um 18,5 milljónum króna. Áhugasamir geta lesið lögsóknina sjálfa hér. Í umfjöllun Forbes segir að ljósmyndarar og fyrirtæki sem eiga myndir af þeim fari reglulega í hart við frægt fólk. Þar á meðal eru Jennifer Lopez, Khloe Kardashian, 50 Cent, Jessica Simpson, Liam Hemsworth, Ariana Grande, Justin Bieber og Gigi Hadid. Það virðist gerast oftar samhliða því að virði mynda paparassa hafi lækkað í verði og virði færsla á samfélagsmiðlum hafi hækkað gífurlega. Hingað til hafi mál sem þessi verið á gráu svæði í Bandaríkjunum, samkvæmt Forbes. Ljósmyndarar eigi réttinn af þeirra myndum en frægt fólk geti átt rétt á notkun nafns þeirra og mynda og ráðið hvernig þær eru notaðar. Ljósmyndun Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira
Myndina birti hún á Instagram í febrúar 2019, nokkrum dögum eftir að hún var tekin. Í færslunni við myndina grínaðist Lipa með hattinn sem hún var með á höfðinu, samkvæmt frétt BBC. Hún eyddi myndinni svo seinna meir. Forsvarsmenn fyrirtækisins Integral Images, sem á höfundarrétt myndarinnar, segja Lipa hafa grætt á birtingu myndarinnar, vegna þess að hún notar Instagramsíðu sína til að auglýsa tónlist sína, og fara fram á 150 þúsund dala skaðabætur. Lauslega reiknað samsvarar það um 18,5 milljónum króna. Áhugasamir geta lesið lögsóknina sjálfa hér. Í umfjöllun Forbes segir að ljósmyndarar og fyrirtæki sem eiga myndir af þeim fari reglulega í hart við frægt fólk. Þar á meðal eru Jennifer Lopez, Khloe Kardashian, 50 Cent, Jessica Simpson, Liam Hemsworth, Ariana Grande, Justin Bieber og Gigi Hadid. Það virðist gerast oftar samhliða því að virði mynda paparassa hafi lækkað í verði og virði færsla á samfélagsmiðlum hafi hækkað gífurlega. Hingað til hafi mál sem þessi verið á gráu svæði í Bandaríkjunum, samkvæmt Forbes. Ljósmyndarar eigi réttinn af þeirra myndum en frægt fólk geti átt rétt á notkun nafns þeirra og mynda og ráðið hvernig þær eru notaðar.
Ljósmyndun Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira