Vilja 18,5 milljónir frá Dua Lipa vegna myndar á Instagram Samúel Karl Ólason skrifar 10. júlí 2021 21:41 Söngkonan Dua Lipa nýtur mikilla vinsælda um þessar mundir. EPA/DAN HIMBRECHTS Fyrirtæki hefur höfðað mál gegn bresku tónlistarkonunni Dua Lipa vegna myndar sem hún birti á Instagram. Myndin var tekin af svokölluðum paparassa, ljósmyndara sem tekur myndir af frægu fólki og eltir það jafnvel, á flugvelli þar sem hún stóð í röð. Myndina birti hún á Instagram í febrúar 2019, nokkrum dögum eftir að hún var tekin. Í færslunni við myndina grínaðist Lipa með hattinn sem hún var með á höfðinu, samkvæmt frétt BBC. Hún eyddi myndinni svo seinna meir. Forsvarsmenn fyrirtækisins Integral Images, sem á höfundarrétt myndarinnar, segja Lipa hafa grætt á birtingu myndarinnar, vegna þess að hún notar Instagramsíðu sína til að auglýsa tónlist sína, og fara fram á 150 þúsund dala skaðabætur. Lauslega reiknað samsvarar það um 18,5 milljónum króna. Áhugasamir geta lesið lögsóknina sjálfa hér. Í umfjöllun Forbes segir að ljósmyndarar og fyrirtæki sem eiga myndir af þeim fari reglulega í hart við frægt fólk. Þar á meðal eru Jennifer Lopez, Khloe Kardashian, 50 Cent, Jessica Simpson, Liam Hemsworth, Ariana Grande, Justin Bieber og Gigi Hadid. Það virðist gerast oftar samhliða því að virði mynda paparassa hafi lækkað í verði og virði færsla á samfélagsmiðlum hafi hækkað gífurlega. Hingað til hafi mál sem þessi verið á gráu svæði í Bandaríkjunum, samkvæmt Forbes. Ljósmyndarar eigi réttinn af þeirra myndum en frægt fólk geti átt rétt á notkun nafns þeirra og mynda og ráðið hvernig þær eru notaðar. Ljósmyndun Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Myndina birti hún á Instagram í febrúar 2019, nokkrum dögum eftir að hún var tekin. Í færslunni við myndina grínaðist Lipa með hattinn sem hún var með á höfðinu, samkvæmt frétt BBC. Hún eyddi myndinni svo seinna meir. Forsvarsmenn fyrirtækisins Integral Images, sem á höfundarrétt myndarinnar, segja Lipa hafa grætt á birtingu myndarinnar, vegna þess að hún notar Instagramsíðu sína til að auglýsa tónlist sína, og fara fram á 150 þúsund dala skaðabætur. Lauslega reiknað samsvarar það um 18,5 milljónum króna. Áhugasamir geta lesið lögsóknina sjálfa hér. Í umfjöllun Forbes segir að ljósmyndarar og fyrirtæki sem eiga myndir af þeim fari reglulega í hart við frægt fólk. Þar á meðal eru Jennifer Lopez, Khloe Kardashian, 50 Cent, Jessica Simpson, Liam Hemsworth, Ariana Grande, Justin Bieber og Gigi Hadid. Það virðist gerast oftar samhliða því að virði mynda paparassa hafi lækkað í verði og virði færsla á samfélagsmiðlum hafi hækkað gífurlega. Hingað til hafi mál sem þessi verið á gráu svæði í Bandaríkjunum, samkvæmt Forbes. Ljósmyndarar eigi réttinn af þeirra myndum en frægt fólk geti átt rétt á notkun nafns þeirra og mynda og ráðið hvernig þær eru notaðar.
Ljósmyndun Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira