Íslendingar liggja á línunni til Egilsstaða Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. júlí 2021 11:47 Aðalgeir Ásvaldsson er hótelstjóri á Hótel Eddum Egilsstöðum. Aðsend Síminn hjá Hótel Eddu á Egilsstöðum hefur verið róðglóandi í veðurblíðunni síðustu daga, að sögn hótelstjóra. Hann segir að nær fullt sé á hótelinu nú um helgina og að bókanir í sumar séu orðnar á pari við það sem var fyrir heimsfaraldur. Einmunaveðurblíða hefur verið á Norður- og Austurlandi síðustu daga - og um helgina er besta veðrinu, eftir sem áður, spáð á þeim slóðum. Þannig er reiknað með að verði léttskýjað og allt að sautján stig á Akureyri um helgina og búist við hátt í tuttugu stiga hita á Egilsstöðum. Greinilegt er að fólk stefnir austur þessa dagana ef marka má vef Icelandair. Fimm flug til Egilsstaða eru á áætlun í dag og tvö á morgun en uppselt virðist í allar ferðir. Aðalgeir Ásvaldsson, hótelstjóri á Hótel Eddu Egilsstöðum, segir nær alveg uppbókað á hótelinu um helgina. Hafið þið fundið fyrir því núna á þessum góðviðrisdögum að Íslendingar séu að hringja og falast eftir gistingu? „Já, í rauninni er síminn bara rauðglóaandi, það er bara þannig og rosa jákvætt að fá hringingar en getum því miður ekki tekið á móti öllum,“ segir Aðalgeir. Þá er hótelið, sem fagnar einmitt sextíu ára afmæli í ár, þéttsetið erlendum ferðamönnum, einkum frá Þýskalandi, Hollandi og Ísrael. Þetta segir Aðalgeir breytingu frá því í fyrra, þegar Íslendingar voru nær einir um hituna. „Ferðaþörfin hefur safnast upp í þetta eina og hálfa ár sem Covid hefur haldið okkur í skelfingu, það eru allir ánægðir með að koma. Vissulega léttir að geta ferðast, komist í burtu og fólk sækir í Ísland út af því að það sér hvernig hefur verið tekið á veirunni og öllu sem því fylgir,“ segir Aðalgeir. „Fyrir Covid myndi ég segja að þetta væru svipaðar tölur, ég get svona nokkurn veginn slegið því föstu að ég sé nokkurn veginn fullbókaður út júlí og ágúst.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjarðabyggð Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Sjá meira
Einmunaveðurblíða hefur verið á Norður- og Austurlandi síðustu daga - og um helgina er besta veðrinu, eftir sem áður, spáð á þeim slóðum. Þannig er reiknað með að verði léttskýjað og allt að sautján stig á Akureyri um helgina og búist við hátt í tuttugu stiga hita á Egilsstöðum. Greinilegt er að fólk stefnir austur þessa dagana ef marka má vef Icelandair. Fimm flug til Egilsstaða eru á áætlun í dag og tvö á morgun en uppselt virðist í allar ferðir. Aðalgeir Ásvaldsson, hótelstjóri á Hótel Eddu Egilsstöðum, segir nær alveg uppbókað á hótelinu um helgina. Hafið þið fundið fyrir því núna á þessum góðviðrisdögum að Íslendingar séu að hringja og falast eftir gistingu? „Já, í rauninni er síminn bara rauðglóaandi, það er bara þannig og rosa jákvætt að fá hringingar en getum því miður ekki tekið á móti öllum,“ segir Aðalgeir. Þá er hótelið, sem fagnar einmitt sextíu ára afmæli í ár, þéttsetið erlendum ferðamönnum, einkum frá Þýskalandi, Hollandi og Ísrael. Þetta segir Aðalgeir breytingu frá því í fyrra, þegar Íslendingar voru nær einir um hituna. „Ferðaþörfin hefur safnast upp í þetta eina og hálfa ár sem Covid hefur haldið okkur í skelfingu, það eru allir ánægðir með að koma. Vissulega léttir að geta ferðast, komist í burtu og fólk sækir í Ísland út af því að það sér hvernig hefur verið tekið á veirunni og öllu sem því fylgir,“ segir Aðalgeir. „Fyrir Covid myndi ég segja að þetta væru svipaðar tölur, ég get svona nokkurn veginn slegið því föstu að ég sé nokkurn veginn fullbókaður út júlí og ágúst.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjarðabyggð Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum