Íslendingar liggja á línunni til Egilsstaða Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. júlí 2021 11:47 Aðalgeir Ásvaldsson er hótelstjóri á Hótel Eddum Egilsstöðum. Aðsend Síminn hjá Hótel Eddu á Egilsstöðum hefur verið róðglóandi í veðurblíðunni síðustu daga, að sögn hótelstjóra. Hann segir að nær fullt sé á hótelinu nú um helgina og að bókanir í sumar séu orðnar á pari við það sem var fyrir heimsfaraldur. Einmunaveðurblíða hefur verið á Norður- og Austurlandi síðustu daga - og um helgina er besta veðrinu, eftir sem áður, spáð á þeim slóðum. Þannig er reiknað með að verði léttskýjað og allt að sautján stig á Akureyri um helgina og búist við hátt í tuttugu stiga hita á Egilsstöðum. Greinilegt er að fólk stefnir austur þessa dagana ef marka má vef Icelandair. Fimm flug til Egilsstaða eru á áætlun í dag og tvö á morgun en uppselt virðist í allar ferðir. Aðalgeir Ásvaldsson, hótelstjóri á Hótel Eddu Egilsstöðum, segir nær alveg uppbókað á hótelinu um helgina. Hafið þið fundið fyrir því núna á þessum góðviðrisdögum að Íslendingar séu að hringja og falast eftir gistingu? „Já, í rauninni er síminn bara rauðglóaandi, það er bara þannig og rosa jákvætt að fá hringingar en getum því miður ekki tekið á móti öllum,“ segir Aðalgeir. Þá er hótelið, sem fagnar einmitt sextíu ára afmæli í ár, þéttsetið erlendum ferðamönnum, einkum frá Þýskalandi, Hollandi og Ísrael. Þetta segir Aðalgeir breytingu frá því í fyrra, þegar Íslendingar voru nær einir um hituna. „Ferðaþörfin hefur safnast upp í þetta eina og hálfa ár sem Covid hefur haldið okkur í skelfingu, það eru allir ánægðir með að koma. Vissulega léttir að geta ferðast, komist í burtu og fólk sækir í Ísland út af því að það sér hvernig hefur verið tekið á veirunni og öllu sem því fylgir,“ segir Aðalgeir. „Fyrir Covid myndi ég segja að þetta væru svipaðar tölur, ég get svona nokkurn veginn slegið því föstu að ég sé nokkurn veginn fullbókaður út júlí og ágúst.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjarðabyggð Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Einmunaveðurblíða hefur verið á Norður- og Austurlandi síðustu daga - og um helgina er besta veðrinu, eftir sem áður, spáð á þeim slóðum. Þannig er reiknað með að verði léttskýjað og allt að sautján stig á Akureyri um helgina og búist við hátt í tuttugu stiga hita á Egilsstöðum. Greinilegt er að fólk stefnir austur þessa dagana ef marka má vef Icelandair. Fimm flug til Egilsstaða eru á áætlun í dag og tvö á morgun en uppselt virðist í allar ferðir. Aðalgeir Ásvaldsson, hótelstjóri á Hótel Eddu Egilsstöðum, segir nær alveg uppbókað á hótelinu um helgina. Hafið þið fundið fyrir því núna á þessum góðviðrisdögum að Íslendingar séu að hringja og falast eftir gistingu? „Já, í rauninni er síminn bara rauðglóaandi, það er bara þannig og rosa jákvætt að fá hringingar en getum því miður ekki tekið á móti öllum,“ segir Aðalgeir. Þá er hótelið, sem fagnar einmitt sextíu ára afmæli í ár, þéttsetið erlendum ferðamönnum, einkum frá Þýskalandi, Hollandi og Ísrael. Þetta segir Aðalgeir breytingu frá því í fyrra, þegar Íslendingar voru nær einir um hituna. „Ferðaþörfin hefur safnast upp í þetta eina og hálfa ár sem Covid hefur haldið okkur í skelfingu, það eru allir ánægðir með að koma. Vissulega léttir að geta ferðast, komist í burtu og fólk sækir í Ísland út af því að það sér hvernig hefur verið tekið á veirunni og öllu sem því fylgir,“ segir Aðalgeir. „Fyrir Covid myndi ég segja að þetta væru svipaðar tölur, ég get svona nokkurn veginn slegið því föstu að ég sé nokkurn veginn fullbókaður út júlí og ágúst.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjarðabyggð Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira