Þórhildur Sunna gekk í það heilaga í garðinum heima Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 8. júlí 2021 20:25 Þórhildur Sunna Ævarsdóttir giftist unnusta sínum Rafal Orpel í gær. vísir/hanna Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingkona Pírata, giftist unnusta sínum Rafal Orpel í gær. Athöfnin fór fram í garðinum heima hjá parinu og voru aðeins þeir allra nánustu viðstaddir. Þórhildur greinir frá tíðindunum í færslu á Facebook-síðu sinni. Hún segir þau ekki hafa geta beðið með að gifta sig, þó svo að brúðkaupsveislan sjálf muni fara fram á næsta ári. „7.7. er dagurinn sem við byrjuðum saman fyrir þremur árum og því réttur dagur til þess að játast hvert öðru,“ segir Þórhildur í hjartnæmri Facebook-færslunni. Aðeins þau allra nánustu voru viðstödd athöfnina. Hér má sjá brúðhjónin ásamt syninum Antoni Erni og foreldrum Þórhildar.Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Athafnastjóri var Inga Auðbjörg Straumland, unnusta Helga Hrafns Gunnarssonar, flokksbróður Þórhildar. Í færslunni færir Þórhildur henni sérstakar þakkir fyrir að hafa stokkið til og gefið parið saman með engum fyrirvara. Parið hefur þó verið trúlofað í eitt og hálft ár eða síðan á aðfangadag árið 2019. „Ég er ótrúlega hamingjusöm kona enda ekki hægt að hugsa sér betri eiginmann,“ segir Þórhildur. Árið hefur verið sérstaklega viðburðaríkt hjá þeim hjónum, en þau eignuðust soninn Antoni Örn Orpel þann 20. febrúar síðastliðinn. Ástin og lífið Tímamót Píratar Brúðkaup Tengdar fréttir Þórhildur boðar komu lítils Pírata Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, ber barn undir belti 11. ágúst 2020 16:29 Sonur Þórhildar Sunnu og Rafal kominn í heiminn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, eignaðist son rétt fyrir miðnætti í gær. 21. febrúar 2021 23:00 Þórhildur Sunna fékk bónorð á aðfangadag Jólin komu snemma í ár að sögn Þórhildar Sunnu. 25. desember 2019 10:58 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira
Þórhildur greinir frá tíðindunum í færslu á Facebook-síðu sinni. Hún segir þau ekki hafa geta beðið með að gifta sig, þó svo að brúðkaupsveislan sjálf muni fara fram á næsta ári. „7.7. er dagurinn sem við byrjuðum saman fyrir þremur árum og því réttur dagur til þess að játast hvert öðru,“ segir Þórhildur í hjartnæmri Facebook-færslunni. Aðeins þau allra nánustu voru viðstödd athöfnina. Hér má sjá brúðhjónin ásamt syninum Antoni Erni og foreldrum Þórhildar.Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Athafnastjóri var Inga Auðbjörg Straumland, unnusta Helga Hrafns Gunnarssonar, flokksbróður Þórhildar. Í færslunni færir Þórhildur henni sérstakar þakkir fyrir að hafa stokkið til og gefið parið saman með engum fyrirvara. Parið hefur þó verið trúlofað í eitt og hálft ár eða síðan á aðfangadag árið 2019. „Ég er ótrúlega hamingjusöm kona enda ekki hægt að hugsa sér betri eiginmann,“ segir Þórhildur. Árið hefur verið sérstaklega viðburðaríkt hjá þeim hjónum, en þau eignuðust soninn Antoni Örn Orpel þann 20. febrúar síðastliðinn.
Ástin og lífið Tímamót Píratar Brúðkaup Tengdar fréttir Þórhildur boðar komu lítils Pírata Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, ber barn undir belti 11. ágúst 2020 16:29 Sonur Þórhildar Sunnu og Rafal kominn í heiminn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, eignaðist son rétt fyrir miðnætti í gær. 21. febrúar 2021 23:00 Þórhildur Sunna fékk bónorð á aðfangadag Jólin komu snemma í ár að sögn Þórhildar Sunnu. 25. desember 2019 10:58 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira
Þórhildur boðar komu lítils Pírata Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, ber barn undir belti 11. ágúst 2020 16:29
Sonur Þórhildar Sunnu og Rafal kominn í heiminn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, eignaðist son rétt fyrir miðnætti í gær. 21. febrúar 2021 23:00
Þórhildur Sunna fékk bónorð á aðfangadag Jólin komu snemma í ár að sögn Þórhildar Sunnu. 25. desember 2019 10:58