Líkleg byrjunarlið: Emerson kemur inn hjá Ítalíu og Dani Olmo hjá Spáni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júlí 2021 13:00 Dani Olmo og Emerson koma inn í liðin ef La Gazzetta dello Sport hefur rétt fyrir sér. EPA/Getty Images Ítalski fjölmiðillinn La Gazzetta dello Sport reiknar ekki með að miklum breytingum á byrjunarliðum Ítalíu og Spánar er liðin mætast í undanúrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu klukkan 19.00 í kvöld. Talið er að bæði lið geri eina breytingu. Roberto Mancini neyðist til að gera eina breytingu á byrjunarliði sínu eftir frábæran 2-1 sigur á Belgíu í 8-liða úrslitum. Vinstri bakvörðurinn Leonardo Spinazzola, leikmaður Roma, sleit hásin í sigrinum gegn Belgum og verður því frá það sem eftir lifir árs. Talið er að Emerson, leikmaður Chelsea, taki sæti hans í byrjunarliði Ítalíu. Annars verður það líkt og í undanförnum leikjum. Hjá Spánverjum er talið að Dani Olmo fái tækifæri í byrjunarliðinu eftir að hafa komið inn af bekknum í 5-3 sigrinum á Króatíu í 16-liða úrslitum og sigrinum á Sviss í 8-liða úrslitum. Síðari leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni þar sem Olmo skoraði fyrsta mark Spánverja eftir að Sergio Busquets skaut í stöng. Byrjunarlið liðanna samkvæmt La Gazzetta dello Sport má sjá hér að neðan. Líkleg byrjunarlið í kvöld.Gazzetta dello Sport Leikur Ítalíu og Spánar hefst klukkan 19.00 í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst 40 mínútum fyrr eða klukkan 18.20. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Í beinni: Tottenham - Wolves | Stigalausir Úlfar mæta Spurs Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Sjá meira
Roberto Mancini neyðist til að gera eina breytingu á byrjunarliði sínu eftir frábæran 2-1 sigur á Belgíu í 8-liða úrslitum. Vinstri bakvörðurinn Leonardo Spinazzola, leikmaður Roma, sleit hásin í sigrinum gegn Belgum og verður því frá það sem eftir lifir árs. Talið er að Emerson, leikmaður Chelsea, taki sæti hans í byrjunarliði Ítalíu. Annars verður það líkt og í undanförnum leikjum. Hjá Spánverjum er talið að Dani Olmo fái tækifæri í byrjunarliðinu eftir að hafa komið inn af bekknum í 5-3 sigrinum á Króatíu í 16-liða úrslitum og sigrinum á Sviss í 8-liða úrslitum. Síðari leikurinn fór alla leið í vítaspyrnukeppni þar sem Olmo skoraði fyrsta mark Spánverja eftir að Sergio Busquets skaut í stöng. Byrjunarlið liðanna samkvæmt La Gazzetta dello Sport má sjá hér að neðan. Líkleg byrjunarlið í kvöld.Gazzetta dello Sport Leikur Ítalíu og Spánar hefst klukkan 19.00 í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst 40 mínútum fyrr eða klukkan 18.20. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Í beinni: Tottenham - Wolves | Stigalausir Úlfar mæta Spurs Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn