Síminn tryggði sér enska boltann til ársins 2025 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júlí 2021 16:36 Orri Hauksson, forstjóri Símans, þegar félagið kynnti áform sín um umfjöllun um ensku úrvalsdeildina vorið 2019. Þá hafði fjarskiptafyrirtækið tryggt sér réttinn til 2022. Vísir/Vilhelm Síminn hefur tryggt sér sjónvarpsréttinn að ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu til ársins 2025. Síminn hafði betur í baráttu við Sýn og Viaplay sem sömuleiðis buðu í sjónvarpsréttinn. Fótbolti.net greindi fyrst frá en samkvæmt heimildum fréttastofu var baráttan um réttinn hörð sem endurspeglast í því að útboðið fór í þrjár umferðir. Útboðsferlið er með þeim hætti að ef lítill munur er á tilboðum er farið í aðra umferð. Bjóðendur vita þó ekki hvort þeirra boð er hærra en lægri en annarra. Aftur er boðið í réttinn. Í ár hefur verið nægjanlega mjótt á munum til að farið var í þriðju umferð. Þar hefur Síminn boðið hæst og tryggt sér réttinn. Fram kom í umfjöllun Markaðarins fyrir tæpum þremur árum að tilboð Sýnar í réttinn að ensku úrvalsdeildinni hefði numið um 1100 milljónum króna. Ljóst er að Síminn greiddi hærri upphæð þá til að tryggja sér réttinn. Nú tæpum þremur árum síðar er fullvíst að töluvert hærri upphæð hefur þurft að reiða fram til að tryggja sér réttinn. Tómas Þór Þórðarson er ritstjóri enska boltans. Eiður Smári Guðjohnsen, Margrét Lára Viðarsdóttir og Bjarni Þór Viðarsson hafa verið í aðalhlutverkum sem sérfræðingar í umfjöllun um deildina. Vísir er í eigu Sýnar hf. Bíó og sjónvarp Enski boltinn Fjölmiðlar Tengdar fréttir 1.100 milljónir dugðu ekki fyrir enska boltann Tilboð Sýnar í sýningarrétt í enska boltanum næstu þrjú árin nam nærri átta milljónum evra, jafnvirði 1.100 milljóna króna, samkvæmt heimildum Markaðarins. 7. nóvember 2018 06:15 Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Fótbolti.net greindi fyrst frá en samkvæmt heimildum fréttastofu var baráttan um réttinn hörð sem endurspeglast í því að útboðið fór í þrjár umferðir. Útboðsferlið er með þeim hætti að ef lítill munur er á tilboðum er farið í aðra umferð. Bjóðendur vita þó ekki hvort þeirra boð er hærra en lægri en annarra. Aftur er boðið í réttinn. Í ár hefur verið nægjanlega mjótt á munum til að farið var í þriðju umferð. Þar hefur Síminn boðið hæst og tryggt sér réttinn. Fram kom í umfjöllun Markaðarins fyrir tæpum þremur árum að tilboð Sýnar í réttinn að ensku úrvalsdeildinni hefði numið um 1100 milljónum króna. Ljóst er að Síminn greiddi hærri upphæð þá til að tryggja sér réttinn. Nú tæpum þremur árum síðar er fullvíst að töluvert hærri upphæð hefur þurft að reiða fram til að tryggja sér réttinn. Tómas Þór Þórðarson er ritstjóri enska boltans. Eiður Smári Guðjohnsen, Margrét Lára Viðarsdóttir og Bjarni Þór Viðarsson hafa verið í aðalhlutverkum sem sérfræðingar í umfjöllun um deildina. Vísir er í eigu Sýnar hf.
Bíó og sjónvarp Enski boltinn Fjölmiðlar Tengdar fréttir 1.100 milljónir dugðu ekki fyrir enska boltann Tilboð Sýnar í sýningarrétt í enska boltanum næstu þrjú árin nam nærri átta milljónum evra, jafnvirði 1.100 milljóna króna, samkvæmt heimildum Markaðarins. 7. nóvember 2018 06:15 Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
1.100 milljónir dugðu ekki fyrir enska boltann Tilboð Sýnar í sýningarrétt í enska boltanum næstu þrjú árin nam nærri átta milljónum evra, jafnvirði 1.100 milljóna króna, samkvæmt heimildum Markaðarins. 7. nóvember 2018 06:15