Draga úr plastnotkun og minna fólk á fjölnota pokana Vésteinn Örn Pétursson skrifar 3. júlí 2021 12:04 Lífrænir plastburðarpokar eru ekki lengur á boðstólum við kassa þessarar verslunar í Garðabæ. Vísir/Vilhelm Verslanir Bónus og Hagkaup eru hættar að selja lífræna plastburðarpoka á kassasvæði. Fólk er hvatt til að muna eftir fjölnota pokum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Högum, sem rekur bæði Hagkaup og Bónus. Áfram verður hægt að kaupa lífræna plastpoka í verslununum en þeir verða ekki til sölu við kassa, ,,Við höfum ávallt lagt natni við umhverfisvernd og sjálfbærni, m.a. með því að vinna stöðugt að minni plastnotkun í verslunum okkar,“ er haft eftir Finni Oddssyni, forstjóra Haga, í tilkynningunni. „Viðskiptavinir verslana Bónus og Hagkaups koma mjög margir með fjölnota poka í verslun eða kaupa fjölnota poka. Hinsvegar eru ennþá margir sem að versla lífræna niðurbrjótanlega burðarpoka á kassasvæði. Við hvetjum viðskiptavini okkar til þess að finna sér eftirminnilega leið við að taka fjölnota poka með í verslunarferðina. Það tekur nokkur skipti að breyta hegðun en þegar búið er að endurtaka hegðunina nokkrum sinnum þá eru líklegt að hún festi sig í sessi. Kannski mætti segja að þetta sé eins og að æfa gamlan lagstúf bara að reyna að endurtaka hann nógu oft þá man maður hann. Munum eftir fjölnota,“ er haft eftir Finni. Verslun Umhverfismál Mest lesið Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Högum, sem rekur bæði Hagkaup og Bónus. Áfram verður hægt að kaupa lífræna plastpoka í verslununum en þeir verða ekki til sölu við kassa, ,,Við höfum ávallt lagt natni við umhverfisvernd og sjálfbærni, m.a. með því að vinna stöðugt að minni plastnotkun í verslunum okkar,“ er haft eftir Finni Oddssyni, forstjóra Haga, í tilkynningunni. „Viðskiptavinir verslana Bónus og Hagkaups koma mjög margir með fjölnota poka í verslun eða kaupa fjölnota poka. Hinsvegar eru ennþá margir sem að versla lífræna niðurbrjótanlega burðarpoka á kassasvæði. Við hvetjum viðskiptavini okkar til þess að finna sér eftirminnilega leið við að taka fjölnota poka með í verslunarferðina. Það tekur nokkur skipti að breyta hegðun en þegar búið er að endurtaka hegðunina nokkrum sinnum þá eru líklegt að hún festi sig í sessi. Kannski mætti segja að þetta sé eins og að æfa gamlan lagstúf bara að reyna að endurtaka hann nógu oft þá man maður hann. Munum eftir fjölnota,“ er haft eftir Finni.
Verslun Umhverfismál Mest lesið Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira