Brynjar tekur þriðja sætið og Sigríður í heiðurssæti Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. júlí 2021 17:13 Brynjar Níelsson, alþingismaður, tekur þriðja sæti á lista og Sigríður Á. Andersen, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, er í heiðurssæti. Vísir Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir komandi Alþingiskosningar hafa verið samþykktir á fundi Varðar, fulltrúaráðs flokksins í Reykjavík. Fundurinn var haldinn í Valhöll í dag og munu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, og Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, leiða listana. Í Reykjavíkurkjördæmi norður leiðir Guðlaugur Þór listann en Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður hans, situr í öðru sæti á listanum. Í þriðja sæti er Brynjar Níelsson alþingismaður og í fjórða sæti er Kjartan Magnússon fyrrverandi borgarfulltrúi. Sigríður Á. Andersen, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, skipar heiðurssæti á listanum. Áslaug Arna er eins og áður segir oddviti framboðslistans í Reykjavíkurkjördæmi suður en í öðru sæti er Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður og aðstoðarmaður ráðherra. Þriðja sætið skipar Birgir Ármannsson, alþingismaður, og fjórða sætið skipar Friðjón R. Friðjónsson framkvæmdastjóri. Listana má sjá í heild sinni hér að neðan: Reykjavíkurkjördæmi norður: Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra Brynjar Níelsson, alþingismaður Kjartan Magnússon, fyrrverandi borgarfulltrúi Bessí Jóhannsdóttir, sagnfræðingur og framhaldsskólakennari Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Elsa B. Valsdóttir, skurðlæknir Kristófer Már Maronsson, framkvæmdastjóri og hagfræðingur Viktor Ingi Lorange, ráðgjafi Elín Jónsdóttir, lögfræðingur Helgi Þór Guðmundsson, framkvæmdastjóri Auðunn Kjartansson, múrarameistari og fyrrverandi formaður Félags múrara Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, Markaðsstjóri Birta Karen Tryggvadóttir, hagfræðinemi Alexander Witold Bogdanski, viðskiptafræðingur og sérfræðingur hjá Samskipum Birgir Örn Steingrímsson, öryrki Harpa Ómarsdóttir, hárgreiðslumeistari og skólastjóri Hárakademíunnar Emma Íren Egilsdóttir, laganemi Kristján Guðmundsson, húsasmíðameistari Gréta Ingþórsdóttir, framkvæmdastjóri Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna Sigríður Á Andersen, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra Reykjavíkurkjördæmi suður: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður og aðstoðarmaður ráðherra Birgir Ármannsson, alþingismaður Friðjón R. Friðjónsson, framkvæmdastjóri Ágústa Guðmundsdóttir, frumkvöðull og prófessor emeritus Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur og forstöðumaður Fjölskylduþjónustu krikjunnar Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, varaborgarfulltrúi Helga Lára Haarde, M.sc. Sálfræði Jóhannes Stefánsson, framkvæmdastjóri Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálum Hilmar Freyr Kristinsson, bankamaður Ingi Björn Grétarsson, öryggisráðgjafi Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur Helena Kristín Brynjólfsdóttir, verðbréfamiðlari Brynjólfur Magnússon, lögfræðingur Kristín Björg Eysteinsdóttir, ráðgjafi Kári Freyr Kristinsson, framhaldsskólanemi Þórður Kristjánsson, fyrrverandi rannsóknarmaður Arnar Sigurðsson, víninnflytjandi Ólafur Teitur Guðnason, stjórnmálafræðingur og aðstoðarmaður ráðherra Nanna Kristín Tryggvadóttir, verkfræðingur Halldór Blöndal, fyrrvverandi alþingismaður og ráðherra Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Fleiri fréttir Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Sjá meira
Í Reykjavíkurkjördæmi norður leiðir Guðlaugur Þór listann en Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður hans, situr í öðru sæti á listanum. Í þriðja sæti er Brynjar Níelsson alþingismaður og í fjórða sæti er Kjartan Magnússon fyrrverandi borgarfulltrúi. Sigríður Á. Andersen, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, skipar heiðurssæti á listanum. Áslaug Arna er eins og áður segir oddviti framboðslistans í Reykjavíkurkjördæmi suður en í öðru sæti er Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður og aðstoðarmaður ráðherra. Þriðja sætið skipar Birgir Ármannsson, alþingismaður, og fjórða sætið skipar Friðjón R. Friðjónsson framkvæmdastjóri. Listana má sjá í heild sinni hér að neðan: Reykjavíkurkjördæmi norður: Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra Brynjar Níelsson, alþingismaður Kjartan Magnússon, fyrrverandi borgarfulltrúi Bessí Jóhannsdóttir, sagnfræðingur og framhaldsskólakennari Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Elsa B. Valsdóttir, skurðlæknir Kristófer Már Maronsson, framkvæmdastjóri og hagfræðingur Viktor Ingi Lorange, ráðgjafi Elín Jónsdóttir, lögfræðingur Helgi Þór Guðmundsson, framkvæmdastjóri Auðunn Kjartansson, múrarameistari og fyrrverandi formaður Félags múrara Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, Markaðsstjóri Birta Karen Tryggvadóttir, hagfræðinemi Alexander Witold Bogdanski, viðskiptafræðingur og sérfræðingur hjá Samskipum Birgir Örn Steingrímsson, öryrki Harpa Ómarsdóttir, hárgreiðslumeistari og skólastjóri Hárakademíunnar Emma Íren Egilsdóttir, laganemi Kristján Guðmundsson, húsasmíðameistari Gréta Ingþórsdóttir, framkvæmdastjóri Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna Sigríður Á Andersen, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra Reykjavíkurkjördæmi suður: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður og aðstoðarmaður ráðherra Birgir Ármannsson, alþingismaður Friðjón R. Friðjónsson, framkvæmdastjóri Ágústa Guðmundsdóttir, frumkvöðull og prófessor emeritus Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur og forstöðumaður Fjölskylduþjónustu krikjunnar Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, varaborgarfulltrúi Helga Lára Haarde, M.sc. Sálfræði Jóhannes Stefánsson, framkvæmdastjóri Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálum Hilmar Freyr Kristinsson, bankamaður Ingi Björn Grétarsson, öryggisráðgjafi Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur Helena Kristín Brynjólfsdóttir, verðbréfamiðlari Brynjólfur Magnússon, lögfræðingur Kristín Björg Eysteinsdóttir, ráðgjafi Kári Freyr Kristinsson, framhaldsskólanemi Þórður Kristjánsson, fyrrverandi rannsóknarmaður Arnar Sigurðsson, víninnflytjandi Ólafur Teitur Guðnason, stjórnmálafræðingur og aðstoðarmaður ráðherra Nanna Kristín Tryggvadóttir, verkfræðingur Halldór Blöndal, fyrrvverandi alþingismaður og ráðherra
Reykjavíkurkjördæmi norður: Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra Brynjar Níelsson, alþingismaður Kjartan Magnússon, fyrrverandi borgarfulltrúi Bessí Jóhannsdóttir, sagnfræðingur og framhaldsskólakennari Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Elsa B. Valsdóttir, skurðlæknir Kristófer Már Maronsson, framkvæmdastjóri og hagfræðingur Viktor Ingi Lorange, ráðgjafi Elín Jónsdóttir, lögfræðingur Helgi Þór Guðmundsson, framkvæmdastjóri Auðunn Kjartansson, múrarameistari og fyrrverandi formaður Félags múrara Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, Markaðsstjóri Birta Karen Tryggvadóttir, hagfræðinemi Alexander Witold Bogdanski, viðskiptafræðingur og sérfræðingur hjá Samskipum Birgir Örn Steingrímsson, öryrki Harpa Ómarsdóttir, hárgreiðslumeistari og skólastjóri Hárakademíunnar Emma Íren Egilsdóttir, laganemi Kristján Guðmundsson, húsasmíðameistari Gréta Ingþórsdóttir, framkvæmdastjóri Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna Sigríður Á Andersen, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra
Reykjavíkurkjördæmi suður: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður og aðstoðarmaður ráðherra Birgir Ármannsson, alþingismaður Friðjón R. Friðjónsson, framkvæmdastjóri Ágústa Guðmundsdóttir, frumkvöðull og prófessor emeritus Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur og forstöðumaður Fjölskylduþjónustu krikjunnar Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, varaborgarfulltrúi Helga Lára Haarde, M.sc. Sálfræði Jóhannes Stefánsson, framkvæmdastjóri Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálum Hilmar Freyr Kristinsson, bankamaður Ingi Björn Grétarsson, öryggisráðgjafi Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur Helena Kristín Brynjólfsdóttir, verðbréfamiðlari Brynjólfur Magnússon, lögfræðingur Kristín Björg Eysteinsdóttir, ráðgjafi Kári Freyr Kristinsson, framhaldsskólanemi Þórður Kristjánsson, fyrrverandi rannsóknarmaður Arnar Sigurðsson, víninnflytjandi Ólafur Teitur Guðnason, stjórnmálafræðingur og aðstoðarmaður ráðherra Nanna Kristín Tryggvadóttir, verkfræðingur Halldór Blöndal, fyrrvverandi alþingismaður og ráðherra
Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Fleiri fréttir Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Sjá meira