Mótmæla að Tyrkir dragi sig úr Istanbúl-samningnum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. júlí 2021 20:29 Fjöldi kvenna mótmælti ákvörðuninni í dag. EPA-EFE/SEDAT SUNA Þúsundir leituðu á götur út í stærstu borgum Tyrklands í dag til að mótmæla því að landið hafi formlega dregið sig einhliða úr Istanbúl-samningnum. Ákvörðunin hefur verið harðlega gagnrýnd af öðrum þjóðum sem eru aðilar að samningnum. Markmið Istanbúl-samningsins er að tryggja öryggi kvenna og berjast gegn kynbundnu ofbeldi. Yfirvöld í Tyrklandi tilkynntu það í vor að þau myndu segja sig frá samningnum en það gerðist formlega í dag. Meðal rakanna sem Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, bar fyrir sig var að Tyrkland myndi beita lögum landsins til að vernda rétt kvenna. Fréttastofa Reuters greinir frá. „Það verður ekki þaggað niður í okkur, við munum ekki hræðast, við munum ekki gefast upp,“ kyrjuðu hundruð kvenna sem söfnuðust saman í Ankara. „Við gefumst ekki upp á Istanbúl-samningnum,“ var meðal þess sem stóð á flöggum sem þær héldu uppi. Meira en þúsund, flest konur, mótmæltu í miðborg Istanbúl þrátt fyrir mikla viðveru lögreglu, og smærri mótmælahópar komu saman í öðrum stórum borgum víðs vegar um landið. Erdogan sagði í ræðu sem hann flutt í dag að ákvörðunin væri ekki skref aftur á bak í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi. „Barátta okkar hófst ekki með Istanbúl-samningnum og mun ekki enda nú þegar við höfum dregið okkur frá honum,“ sagði hann. Tyrkland Jafnréttismál Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Markmið Istanbúl-samningsins er að tryggja öryggi kvenna og berjast gegn kynbundnu ofbeldi. Yfirvöld í Tyrklandi tilkynntu það í vor að þau myndu segja sig frá samningnum en það gerðist formlega í dag. Meðal rakanna sem Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, bar fyrir sig var að Tyrkland myndi beita lögum landsins til að vernda rétt kvenna. Fréttastofa Reuters greinir frá. „Það verður ekki þaggað niður í okkur, við munum ekki hræðast, við munum ekki gefast upp,“ kyrjuðu hundruð kvenna sem söfnuðust saman í Ankara. „Við gefumst ekki upp á Istanbúl-samningnum,“ var meðal þess sem stóð á flöggum sem þær héldu uppi. Meira en þúsund, flest konur, mótmæltu í miðborg Istanbúl þrátt fyrir mikla viðveru lögreglu, og smærri mótmælahópar komu saman í öðrum stórum borgum víðs vegar um landið. Erdogan sagði í ræðu sem hann flutt í dag að ákvörðunin væri ekki skref aftur á bak í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi. „Barátta okkar hófst ekki með Istanbúl-samningnum og mun ekki enda nú þegar við höfum dregið okkur frá honum,“ sagði hann.
Tyrkland Jafnréttismál Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira