Bæjarstjóranum brugðið vegna Skrímslisins sem tókst á loft Jakob Bjarnar skrifar 1. júlí 2021 15:12 Ásthildi Sturludóttur er eins og öðrum afar brugðið vegna málsins. Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri segist ekki vita mikið um stöðu mála sem stendur en mikill viðbúnaður er í bæjarfélaginu vegna hoppukastalans, sem ber nafnið Skrímslið, sem hófst á loft og í honum 108 börn. „Við vitum óskaplega lítið ennþá og vonumst til þess að þetta verði allt í lagi. Nema það er búið að virkja hópslysaáætlunina og viðbragðsaðilar eru komnir á staðinn. Við höfum boðið fram alla þá aðstoð sem hugsast getur. Allir hafa sitt hlutverk í þessu,“ segir Ásthildur í samtali við Vísi. Jónas Guðmundsson hjá Landsbjörg tjáði fréttastofu að tiltölulega fá börn hefðu slasast og meiðsli flestra minniháttar. Víst er að bæjarbúum er afar brugðið vegna þessa slyss sem varð þegar Skrímslið, þetta ferlíki, hófst á loft. Tildrög eru enn óljós þegar þetta er skrifað. En 108 börn voru í hoppukastalanum þegar hoppukastalinn fór af stað. Vísir fylgist grannt með gangi mála. „Já, að sjálfsögðu er mér mjög brugðið. Þarna er allt fullt af börnum og eðlilega er manni brugðið. Eins og alltaf þegar slys verða og sérstaklega þegar svo mörg börn eiga í hlut.“ Að sögn Ásthildar er fínt veður á Akureyri, í gær var miklu hvassara og því kemur þetta Akureyringum í opna skjöldu. En hoppukastalinn er til þess að gera nýkominn upp. „Við vonum það besta, að ekkert skelfilegt hafi gerst,“ segir Ásthildur bæjarstjóri og fylgist með gangi mála eins og aðrir. Akureyri Hoppukastalaslys á Akureyri Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
„Við vitum óskaplega lítið ennþá og vonumst til þess að þetta verði allt í lagi. Nema það er búið að virkja hópslysaáætlunina og viðbragðsaðilar eru komnir á staðinn. Við höfum boðið fram alla þá aðstoð sem hugsast getur. Allir hafa sitt hlutverk í þessu,“ segir Ásthildur í samtali við Vísi. Jónas Guðmundsson hjá Landsbjörg tjáði fréttastofu að tiltölulega fá börn hefðu slasast og meiðsli flestra minniháttar. Víst er að bæjarbúum er afar brugðið vegna þessa slyss sem varð þegar Skrímslið, þetta ferlíki, hófst á loft. Tildrög eru enn óljós þegar þetta er skrifað. En 108 börn voru í hoppukastalanum þegar hoppukastalinn fór af stað. Vísir fylgist grannt með gangi mála. „Já, að sjálfsögðu er mér mjög brugðið. Þarna er allt fullt af börnum og eðlilega er manni brugðið. Eins og alltaf þegar slys verða og sérstaklega þegar svo mörg börn eiga í hlut.“ Að sögn Ásthildar er fínt veður á Akureyri, í gær var miklu hvassara og því kemur þetta Akureyringum í opna skjöldu. En hoppukastalinn er til þess að gera nýkominn upp. „Við vonum það besta, að ekkert skelfilegt hafi gerst,“ segir Ásthildur bæjarstjóri og fylgist með gangi mála eins og aðrir.
Akureyri Hoppukastalaslys á Akureyri Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira